Morgunblaðið - 24.07.1990, Page 43

Morgunblaðið - 24.07.1990, Page 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990 43 - BÍÓHÖLÍ SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALl NEMA EINN / FULLKOMINN HUGUR. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR „TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER ÞEGAR ORÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í BANDARÍKJUNUM ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS VERH) SÝND ÞAR í NOKKRAR VTKUR. HÉR ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI, ENDA ER TOTAL RECALL" EDM BEST GERÐA TOPP- SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VERBÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JLLU RORERTS kiBikitVittni cieaiViB SÍDASTA FERÐIN TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7,9, 11.10. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AÐDUGAEÐA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Sverrir Hafhaði á húsvegg Þrennt var flutt á slysadeild eftir harðan árekstur á mótum Hofsvallagötu og Hagamels, laust eftir hádegi í gær. Meiðsli þeirra voru ekki talin alvarleg. Við árekturinn missti annar ökumannanna vald á bíl sínum, sem þeyttist upp á gangstétt, í gegnum grindverk og stöðvaðist á húsvegg. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara út úr bænum um helgina. Það þýðir partý, partý, partý. Nokkur blaðaummæli um þessa eldheitu gaman- mynd. „AMERICAN GRAFFITI" með nýju hljómfalli" L.A. Daily News. „Þarna er fjörið, broslegt, skoplegt og spreng- hlægilegt." L.A. Times. „Er í flokki bestu gamanmynda frá Hollywood, eins og „Animal House" og „Risky Business"." Associated Press. Þetta er ein af þeim myndum, sem skaut stórmyndunum aftur fyrir sig í vor. Aðalhlutverk: Kind'n Play, Full Force og Robin Harris. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - > john UAllTN IHm * * * AI Mbl. Gamanmynd með 1 nýju sniði. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF Sýnd íC-sal kl. 5og7. LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við töku á helsta ástaratriði þess- arar rnyndar. Sýnd íC-sal kl. 9og 11.05. Leiðrétting: Ekki allir í grein þeirra Björgvins Fredriksen og Úlfars Þórðar- sonar í laugardagsblaðinu um Lárus Blöndai skipstjóra, segir að allir í áhöfn „Frekj- unnar“ hafi verið úr Reykjavík. Þetta er ekki rétt. Einn þeirra, Konráð Jónsson, var frá Bæ á Höfðaströnd. Leiðréttist það hér með. MÝTT símanúmer ^SINGADBID^ «wn HÝTT SÍMANÚMER BLAÐAAFGR'ÐSLU Listasafti Sigurjóns Ólafssonar: Píanó- og flautu- leikur á þriðju- dagstónleikum FREYR Sigurjónsson og Margarita Reizabal, flylja tónlist fyrir flautu og píanó, eftir Carl Reineccke, Georges Enescu og Francis Poulenc á þriðjudagstón- leikum 24. júlí í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Tón- leikarnir hefjast klukkan 20.30. Freyr Siguijónsson lauk einleikaraprófi frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík árið 1978 og stundaði fram- haldsnám í Englandi í Roy- al Northern College of Music í Manchester. Að loknu frófi þaðan 1982, bauðst honum staða fyrsta flautuleikara í Sin- fóníuhljómsveitinni í Bilbao og þar hefur hann starfað síðan, auk þess sem hann kennir við Consei'vatorio Superior de Musica de Viz- caya. Freyr hefur leikið ein- B0GUNN C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA í SLÆMUM FÉLAGSSKAP FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP „Bad Inf luence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. fsland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu- mynda á Ítalíu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. NUIMNUR A FLÓTTA * Frábær grínmynd, sem al: deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 7, 9,11. FÖÐURARFUR Úrvalsmynd með Ricbard Gere. Sýnd kl. 9 og 11. HELGARFRÍ NIEÐBERNIE Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HJÓLABRETTA GENGIÐ SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12ára. Allra síðasta sinn! Margarita Lorenzo de Reizabal, píanóleikari. Freyr Sigurjónsson, flautuleikari. leik með Sinfóníuhljóm- þess sem hún kennir við tvo sveitinni í Bilbao. tónlistarskóla í Baskahér- Margarita Lorenzo de uðunum. Margarita hefur Reizabal er fædd í Bilbao. starfað sem undirleikari og Frá árinu 1985 hefur hún einnig leikið einleik með verið fastráðin við Sinfóníu- Sinfóníuhljómsveitinni í hljómsveitina í Bilbao, auk Bilbao.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.