Morgunblaðið - 28.07.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990 í DAG er laugardagur 28. júlí, 209. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.37 og síðdegisflóð kl. 22.54. Sólarupprás í Rvík kl. 4.20 og sólarlag kl. 22.46. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 18.33. (Almanak Háskóla íslands.) Honum sé dýrð um aldir alda, amen. (Hebr. 13, 21). 1 2 3 H4 ■ 6 J i ■ u 8 9 10 ■ 11 ii 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 ójafiia, 5 deila, 6 sefar, 7 belti, 8 gosefnid, 11 á fæti, 12 var óþétt, 14 tröll, 16 undnar. LÓÐRÉTT: — 1 mannsnafhs, 2 kvenvargur, 3 guð, 4 vandræði, 7 ofiia, 9 likamshlutinn, 10 lengdar- eining, 13 húsdýr, 15 gyltu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 feldur, 5 já, 6 alúð- in, 9 máf, 10 ng, 11 T.N., 12 kná, 13 assa, 15 ála, 16 sóðinn. LÓÐRÉTT: — 1 framtaks, 2 ljúf, 3 dáð, 4 Rangár, 7 láns, 8 inn, 12 kali, 14 sáð, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Á morgun, O vl 29. júlí, er áttræður Víglundur Jónsson, útgerð- armaður, Lindarholti 7, Ólafsvík, þar sem hann er framkvæmdastjóri Hróa hf., sem er í útgerð og fisk- vinnslu. Kona hans var Kristj- ana Tómasdóttir. Hún lést sumarið 1966. ára afmæli. í dag, 28. OU júlí, er fimmtug Eygló Bryndal Óskarsdóttir, Grettisgötu 31, Rvík.'verk- stjóri í Hampiðjunni. Maður hennar er Kristinn Thomsen Holm. Þau eru að heiman. FRÉTTIR_________________ AÐFARANÓTT fóstudags- ins mun víðast hvar á landinu hafa verið hlý, en á Dalatanga og á Hrauni fór hitinn niður í 6-7 stig. Hér í Reykjavík var 12 stiga hiti um nóttina og rigning, 1 mm úrkoma. Mest mæld- ist hún eftir nóttina austur á Kirkjubæjarklaustri. Þar var allmikil úrkoma, 23 mm. Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi hlýind- um á landinu. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti vestur í Iqaluit, hiti 13 stig í Þrándheimi, 16 í Sunds- vall og 17 austur í Vaasa. VIÐEYJARFERÐ. Efnt verður til gönguferðar á morgun, sunnudag, um Við- ey. Lagt verður af stað úr hlaði Viðeyjarstofu kl. 16.15 undir leiðsögn sr. Þóris Stephensen, staðarhaldara, og gengið um austureyna. Fornleifauppgröfturinn verð- ur einnig skoðaður og sýning sem opnuð hefur verið á Við- eyjarprenti og gripum sem fundist hafa við fornleifaupp- gröftinn. GARÐABÆR/Bessastaða- hreppur. Félagsstarf aldr- aðra. Orlofsdagar á vegum þjóðkirkjunnar verða norður á Löngumýri í Skagafirði dagana 7.-17. ágúst. Nánari uppl. í s. 656622. KÓPAVOGUR. Laugardags- ganga Hana nú í Kópavogi hefst kl. 10 á Digranesvegi 12. Púttvöllurinn á Rútstúni verður opinn um helgina. SKIPIN________________ RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrradag kom Stuðlafoss af ströndinni. Þá fór út aftur leiguskipið Aila (Eimskip) og annað hinna tveggja rússn- esku rannsóknarskipa. Hitt fór í gærdag. í gær kom Salt- nes af ströndinni og lestaði vikur og var gert ráð fyrir að það sigldi til útlanda í gærkvöldi. Hekla kom úr strandferð í gær. Þá kom nýi dráttarbáturinn Orion II. í dag er togarinn Vigri vænt- anlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Danskur rækjubátur, Helen Basse, kom í gær til að taka vatn og vistir. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT Á Strandarkirkju. Afhent Morgunbiaðinu: HSE 16.000. Óli Þórðar 10.800. LXÞ 6.000. MJ 5.000. NN 5.000. Guðný Jónsd. 5.000. Matthildur 3.500. Jóhanna Ben 3.000. HÁÞ 2.200. OKÞ 2.000. Erla 2.000. Björn 2.000. JS 2.000. JÁG 2.000. ÞV 2.000. Sesselíja 2.000. 999 2.000. SB 1.500. MJ 1.000. Sem-hópinn 1.000. GDÓ 1.000 SK 1.000. EHH 1.000. MS 1.000. SJ 1.000. ÁÞ 1.000. GÞ 1.000. Ónefnd- ur 1.000. ÓGS 1.000. Helga Á. 1.000. RB 1.000. NN 1.000. Valgerður 1.000. Björg 1.000. Múli 1.000. HMJ 1.000. S&G 1.000. Guðbjörg 1.000. NN 1.000. Hörður 600. GE 500. SVSU 500. H. Kára 500. MGA 500. SKS 500. LKK 500. Elín 500. RTH 500. SS 500. KSÁ 500. RM 500. ÓP 400. Ingveldur Jóns 400. SS 350. NN 200. SGS 200. ÁG 200. KK 100. KK 100.________________ MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Njálsgötu 65; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27; Hafnarfjarðarapótek. Bóka- verslun Andrésar Níelssonar Akranesi; hjá Eddu Svavars- dóttur í Vestmannaeyjum; hjá Salóme s. 681865 og Hönnu s. 672289. Auk þess eru minningarkort afgreidd í s. 79975 Jónína og 23983 Unn- ur. Erlendir gestir í Grasagarðinum á Akureyri. Morgunbiaðíð/Eínar Faiur Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. júlí til 2. ágúst að báðum dögum meötöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireöa hjúkrunar- fræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunpudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verð- ur sinnt Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. • Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz: Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal- ur (vegna heimlána) kl. 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús- sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokað á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.- 31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Lokað júní-ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú- staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: “Og svo kom blessað stríðið" sem er um mannlíf í Rvík. á stríðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka- gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikiö á harm- onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.— föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn- ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður s.96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.