Morgunblaðið - 28.07.1990, Page 20

Morgunblaðið - 28.07.1990, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990 Hér á myndunum þremur má sjá árekstur álíkan þeim og sviðsettur verður á Sæmundargötunni á sunnudaginn. Árekstur settur á svið á Sæmundargötunni ÁREKSTUR verður settur á svið á sunnudaginn klukkan 17 á Sæmundargötunni fyrir framan aðalbyggingu Háskóia Islands. Það eru Volvo-verksmiðjurnar og Brimborg hf. sem standa að þessum árekstri í samráði við Umferðarráð, löjgregluna, gatnamálastjóra, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Ahugahóp um bætta umferð- armenningu og SEM-hópinn. Biíreiðin sem notuð verður er af gerð- inni Volvo 760 GLE, en slík bifreið kostar um þijár milljónir króna. sem og að vekja fólk til umhugsun- ar um öryggi í umferðinni og notk- un bílbelta. Hafi rannsóknir sýnt fram á að fólk sem hafi upplifað árekstur á beinan eða óbeinan hátt beri annan hugtil aksturs ogörygg- is í umferðinni á eftir. Áreksturinn fer þannig fram að bifreiðin verður keyrð beint á sjö tonna stálvegg sem komið verður fyrir á Sæmundargötunni. í bifreið- inni verða tvær brúður frá rann- sóknarstofum Volvo sem eru mjög nákvæmar eftirlíkingar af manns- líkamanum. Kosta brúður þessar um fimm milljónir króna. Verður bifreiðinni fjarstýrt á vegginn af sérfræðingum frá Voivo sem koma hingað til að framkvæma árekstur- inn. Eftir að bifreiðin lendir á veggnum verður almenningi gefínn kostur á að skoða hana. í frétt frá Brimborg hf. segir að Volvo framkvæmi árekstra sem þennan fyrir almenning um allan heim á hveiju ári. Sé tilgangurinn að vekja athygli á þeirri áherslu sem Volvo leggi á öryggi bifreiða sinna FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verðfkr.) Þorskur 84,00 71,00 79,33 23,097 1.832.254 Þorskur/st. 94,00 94,00 94,00 0,655 61.570 Ýsa 87,00 78,00 80,35 0,830 66.693 Keila 24,00 24,00 24,00 0,554 13.296 Lýsa 16,00 16,00 16,00 0,018 288 Hlýri 69,00 69,00 69,00 0,165 11.386 Smáþorskur 29,00 20,00 28,95 1,356 39.252 Smáufsi 22,00 19,00 19,28 4,930 95.080 Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,005 500 Koli 50,00 50,00 50,00 0,382 19.101 Ufsi 32,00 24,00 30,57 4,852 148.333 Steinbítur 79,00 50,00 70,28 1,677 117.854 Lúða 265,00 200,00 227,70 0,122 27.780 Langa 43,00 32,00 36,24 0,605 21.945 Karfi 36,00 34,00 34,10 2,186 74.553 Samtals 61,06 41,436 2.529.885 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskursl. 93,00 34,00 78,91 31,414 2.479.005 Ýsa 123,00 50,00 102,36 14,279 1.461.633 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,059 885 Gellur 320,00 320,00 320.00 0,013 4.320 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,018 360 Karfi 26,00 26,00 26,00 0,034 884 Langa 54,00 43,00 47,75 0,406 19.388 Lúða 300,00 190,00 220,89 0,474 104.700 Lýsa 27,00 27,00 27,00 0,105 2.835 Skarkoli 51,00 40,00 47,76 1,339 63.944 Steinbítur 71,00 50,00 67,44 2,408 162.391 Ufsi 40,00 20,00 37,51 10,849 406.949 Undirmálsfiskur 75,00 26,00 36,01 4,723 170.097 Samtals 320,00 15,00 73,76 66,121 4.877.391 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 98,00 73,00 79,81 38,605 3.080.965 Ýsa 150,00 50,00 72,11 1,971 142.131 Karfi 41,00 17,00 38,13 10,451 398.537 Ufsi 50,00 30,00 35,85 7,314 262.242 Steinbítur 66,00 45,00 57,71 1,134 65.448 Hlýri 50,00 29,00 42,17 0,161 6.790 Langa 38,00 20,00 35,11 0,683 23.977 Lúða 370,00 215,00 287,86 0,283 81.465 Skarkoli 83,00 60,00 61,61 0,057 3.512 Sólkoli 75,00 75,00 75,00 0,056 4.200 Öfugkjafta 28,00 26,00 26,17 0,276 7.224 Keila 25,00 5,00 23,59 0,804 18.970 Grálúða 50,00 50,00 50,00 0,354 17.700 Skata 70,00 70,00 70,00 0,101 7.070 Skötuselur 395,00 140,00 358,17 0,202 72.350 Blálanga 47,00 47,00 47,00 0,206 9.682 Blál. & langa 40,00 40,00 40,00 0,207 8.230 Langlúra 30,00 29,00 29,72 0,174 5.171 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,006 60 Undirmál 30,00 •30,00 30,00 0,012 360 Samtals 66,86 63,058 4.216.134 Á mánudag verða seld 15 tonn af þorski, 5 tonn af ufsa og 6 tonn af ýsu úr Hörpu GK. Einnig verður selt úr humarbátum. M HJÁ MS-félagi íslands er ný- lega komið út sumarhefti félags- blaðsins Megin Stoðar. Þetta er annað tölublað ritsins í nýjum bún- ingi en hið fyrra kom skömmu fyr- ir síðustu jól. Það er ljóst að MS- sjúklingar sem og aðrir sjúkir menn geta ýmislegt gert til að takast á við aðstæður sínar og jafnvel bæta þær, en ágreiningur hefur verið um leiðir. Því er það eitt höfuðviðfangs- efni þessa blaðs að setja fram ólík sjónarmið um þessi efni í því skyni að skýra mynd manna af sjúkdómn- um og hlutverki sjúklinganna sjálfra. Meðal efnis í blaðinu eru greinar eftir Guðmund Georgsson á Tilraunastöð Háskólans í meinar fræðum að Keldum, John Benedikz taugasérfræðing og Hallgrím Magnússon lækni sem skiptist á skoðunum við lyfjafræðingana Vil- hjálm G. Skúlason og Einar Magn- ússon um notkun efnisins vetnis- peroxíðs við meðferð sjúkdóma, þar á meðal MS. Einnig eru viðtöl við Guðna Gunnarsson leiðbeinanda og Þuríði Hermannsdóttur matreiðslu- kennara. Tilgangurinn með útgáfu Megin Stoðar er einkum tvíþættur: annarsvegar að efla innra starf fé- lagsins og stuðla að umræðu meðal félagsmanna um aðstæður þeirra og sjúkdóminn almennt: hinsvegar að auka kynningu á MS-félaginu og fjölþættu starfi þess. Ríflega 200 íslendingar eru haldnir MS-sjúk- dóminum. Á erlendum málum hefur hann verið kallaður Multiple Scler- osis og veldur sjúkdómseinkennum í miðtaugakerfi. Hann leggst eink- um á fólk innan við fertugt og get- ur í sumum tilvikum valdið mis- alvarlegri fötlun. Margir komast þó að mestu hjá alvarlegum einken'n- um. Megin Stoð er 28 blaðsíður að stærð og að öllu leyti unnin af félög- um MS-félagsins sem einnig skrifa mikið af efni blaðsins. Prentvinnsla fór fram hjá Prentsmiðjunni Odda. Mynd á forsíðu tók Páll Stefánsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Megin Stoðar er Kjartan Árnason. Jón Bjömsson skip- stjóri — Afinæliskveðja Jón Björnsson, frá Ánanaustum, Bakkavör 5, Seltjarnarnesi, fyrrver- andi skipstjóri og útgerðarmaður hér í Reykjavík, er áttræður í dag, 28. júlí. Hann ber aldur sinn vel bæði líkamlega og í raun. Það er alltaf jafn indælt að hitta Jón vin minn. Ég var svo heppinn að kynn- ast Jóni fyrir rúmum þremur ára- tugum, er við unnum báðir hjá sama útgerðarfyrirtæki, ísbirninum hf. Hann sem útgerðarstjóri fyrir báta félagsins, en ég þá formaður á Hafþór RE 95 eign ísbjarnarins og GENGISSKRÁNING Nr. 141 27. júlí 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 58,25000 58,41000 59,76000 Sterlp. 105,85200 106,14300 103,69600 Kan. dollari 50,47700 50,61500 51,02200 Dönsk kr. 9,42940 9,45530 9,42660 Norsk kr. 9,30960 9,33510 9,31710 Sænsk kr. 9,85620 9,88320 9,89320 Fi. mark 15,29880 15,34080 15,24680 Fr. franki 10,70720 10,73660 10,68860 Belg. franki 1,74320 1,74800 1,74810 Sv. franki 42,37900 42,49550 42,35890 Holl. qyllini 31,84190 31,92940 31,90600 Þýskt mark 35.888TÓ 35,98670 35,92320 ít. líra 0.04903 0,04916 0,04892 Austurr. sch. 5,10140 5,11540 5,10790 Port. escudo 0,40880 0,40990 0,40790 Sp. peseti 0.58440 0,58600 0,58390 Jap. yen 0,38627 0,38733 0,38839 írskt pund 96,24900 96,51400 96.27600 SDR (Sérst.) 78,51810 78,73380 79,07740 ECU, evr.m. 74,37070 74,57500 74,04560 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júni. Sjálfvirkur símsvari gengísskráningar er 62 32 70. fleiri. Jón var þá hættur skipstjórn og búinn að sigla sínum skipum heilum í höfn, eftir mjög vel heppn- aðan skipstjórnarferil sinn. Þar fóru saman mjög góð aflabrögð, snyrti- mennska í útgerð og starfi ásamt mikilli giftu. Okkur Jóni varð fljótt vel til vina og hefur sá vinskapur haldist síðan. Minnist ég þess ekki í okkar samstarfi að nokkurt það vandamál hafi komið upp sem við leystum ekki í fullri vinsemd. Enda Jón þekktur fyrir réttsýni, traust- leika, höfðingsskap og samvisku- semi svo af ber. Þeir sem hafa þess- ar náðargjafir, eiga létt með að laða fólk að sér. Jón giftist konu sinni, Jennýju Guðlaugsdóttur frá Eiríksbúð á Arnarstapa, árið 1940, mikilli myndar- og öðlingskonu. Þeim hef- ur búnast vel og heimili þeirra þekkt fyrir rausn og myndarskap. Við hjónin óskum þér Jón og konu þinni, innilega til hamingju með merkisafmælið. Við þökkum skemmtilegar samverustundir á heimili ykkar og margar ógleyman- legar ferðir sem við höfum farið saman um ókunn lönd. Við óskum þess af alhug að guð og gæfan verði ykkur hliðholl, svo sem verið hefur. Þín heill, ykkar heill. Þorvaldur Árnason, fyrrverandi skipstjóri í tilefni af 70 ára afmœlum okkar, sendum við hjartans þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti og allan kœrleik okkur sýndan, en heitustu þakkir til guðs fyrir allar sólskinsstundirnar í dalnum okkar. Kœrar kveðjur. Arnheiður Lilja Guðmundsdóttir og Geir Austmann Björnsson. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.