Morgunblaðið - 28.07.1990, Síða 21

Morgunblaðið - 28.07.1990, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990 21 i AUGL YSINGAR „Au pair“ — USA Stúlka óskast sem fyrst til barnagæslu og heimilisstarfa á gott heimili í New Jersey, ekki yngri en 18 ára. Bílpróf æskilegt. Nánari upplýsingar í símum 83308 eftir kl. 17.00 og 84000 virka daga frá kl. 08.00- 17.00 (Agnes). Byggingarþjónustan. Hallveigarstíg 1. Framtíðarstarf Kennarar Kennara vantar við Víkurskóla næsta skóla- ár. Kennslugreinar: íþróttir, enska og íslenska. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-71124 og sveitarstjóri í síma 98-71210. 870 VÍK i MÝRDAL - SÍMI 98-71242 Byggingaþjónustan, sem er upplýsingaþjón- usta á sviði húsnæðis- og byggingamála, óskar að ráða starfsmann til framtíðarstarfa. Um er að ræða fjölbreytt skrifstofu- og af- greiðslustörf. Við leitum að traustri manneskju með vélrit- unarkunnáttu, gott vald á íslensku máli og góða almenna þekkingu. Fyrirhugað er að ráða í fullt starf frá kl. 10.00-18.00 daglega, en þó kemur til greina 60-70% starf e.h. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist til Byggingaþjónustunnar, pósthólf 1191, 121 Reykjavík, fyrir 2. ágúst nk. Kennarar Staða yfirkennara í Álftanesskóla, Bessa- staðahreppi, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Enn- fremur vantar kennara í almenna bekkjar- kennslu. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 651198. Alftanes - blaðberar Blaðbera vantar í Bjarnastaðavör, Hákotsvör o.fl. Upplýsingar í síma 652880. Skólastjóra-kennara vantar við Grunnskóla Hríseyjar. Almenn kennsla. Upplýsingar í símum 96-61772, 61709 og 61737. Einnig eru gefnar upplýsingar á Fræðsluskrifstofu Norðurlands. „Au pair “ í Ameríku Amerísk hjón, sem búa nálægt San Fransisco óska eftir stúlku til að gæta þriggja barna, 2ja, 8 og 11 ára. Þarf að hafa bílpróf og tala ensku. Upplýsingar gefur Anna Margrét í síma 901-415-347-1030. BÁTAR-SKIP TIL SÖLU tÍlkynningar L Rækjukvóti Óskum eftir rækjukvóta í skiptum fyrir þorsk eða gegn staðgreiðslu. Drafnar hf., sími 96-71970, hs. 96-71631. Málverk Mjög falleg mynd, 30x40 cm, eftir Louisu Matthíasdóttur til sölu. Tilboð með nafni og síma sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Málverk-9442“. Lokað vegna sumarleyfa. Lögfræðiskrifstofurnar á Klapparstíg 27 verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 23. til 30. júlí nk. Sigurmar K. Albertsson, hri, Arnmundur Backman, hrl., Örn Höskuldsson, hrl., Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast ÝMISLEGT NAUÐUNGARUPPBOÐ i Nauðungaruppboð annað og síðara (lokasala) á fasteigninni Norðurbraut 1, Hvamms hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. Vindheimamelar um verslunarmannahelgina Kvóti til sölu Tilboð óskast í 55 tonn af þorski, 10 tonn Gæðingakeppni, hestaíþróttir og kappreiðar. Skráning í síma 95-36587, dagana 29., 30. og 31. júlí. tanga, þingl. eigandi þrotabú hótel Vertshússins hf. ásamt öllu lausa- féi og innbúi (6 gistiherbergi), fer fram mánudaginn 30. júli nk. kl. 14.00 á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi og síðan á eigninni sjálfri. Uppboðsbeiðandi er Ferðamálasjóður. Sýslumaður Húnavatnssýslu. af ýsu og 2 tonn af ufsa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl merkt: „Kvóti - 9249“. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 29. júlí - dagsferðir: Kl. 8.00 Þórsmörk - dagsferö (Verö kr. 2.000,-). Ath. ódýrt sumarleyfi hjá Ferða- félaginu í Þórsmörk. Ferðir til Þórsmerkur sunnudaga, mið- vikudaga, föstudaga og til baka sömu daga. Afmælisgangan Reykjavik - Hvítárnes 8. ferð - Brottför kl. 10.00. 1. Laugarvatnsveliir- „Kóngsvegur" - Miðdalur Gangan hefst við Laugarvatns- helli og þaðan er gengið sem leið liggur að Miðdal, m.a. um „Kóngsveg". Gengið í um 5 klst. Verð kr. 1.200,- frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldrum sínum. Spurning í þessari ferð er: Hvað hét konungurinn sem „Kóngsvegurinn" er kenndur við? Afmælisgangan er í tilefni 60 ára afmælis Hvítárnesskála. Þetta er einn fjölbreyttasti hluti leiðar- innar og þess vegna ætti enginn að láta sig vanta. 2. Laugarvatnshellar- Gullfoss - Geysir Ekið að Gullfossi og síðan stopp- að hjá Geysi. Verð kr. 1.200,- (gjafverð á Gullfossferð). Brott- för kl. 10.00 í báöar ferðirnar frá B.S.Í., austanmegin. Miðvikudag 1. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000.-) og til dvalar. Kl. 20.00 Bláfjallahellar (Strompahellar). Áhugafólk um hellaskoðun ætti ekki að missa af þessari ferð. Tilvalin fjölskyldu ferð. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Verð kr. 800,-. Verið velkomin, félagar sem aðrir. Ferðafélag islands. Fræðslu- og bænastund Grens- áskirkju í dag kl. 10. Ólöf I. Davíðs- dóttir fjallar um sálgæslu eftir fóstureyðingar. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK - SÍMIAÍMSVARI 14(06 Um verslunarmanna- helgina 3/8-6/8 Básar í Goðalandi Það eru rólegheit i Básum um verslunarmannahelgina jafnt sem aðrar helgar. Náttúrufegurð og fjallakyrrð, tilvalinn staður til þess að slaþpa af og safna orku til nýrra átaka. Fimmvörðuháls-Básar Fögur gönguleið upp með Skógaá, yfir Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuls, og niöur á Goðaland. Gist í Útvistarskálanum í Básum. Núpsstaðarskógar Gróðurvin i skjóli jökla í hlíðum Eystrafjalls. Skemmtilegar gönguleiðir m.a. að Tvílitahyl. Fararstjóri Sigurður Sigurðar- son. Langisjór-Sveinstindur- Lakagígar Svefnpokagisting. Gerigið um Lakagígasvæðið, farið í Eldgjá, og gengin fögur leið niður með Hellisá sem skartar ótal blæju- fossum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Spennandi gönguskíðaferðir Langjökull - Fjallkirkjan Heilum degi varið á göngu- skíðum á Langjökli. Tvær nætur í Fjallkirkjunni. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. Sólheimajökull - Mýrdalsjökull Farið upp Sólheimajökul með skíðalyftu, gengið vestur Mýr- dalsjökul og gist á Fimmvörðu- hálsi. Ferðinni lýkur að sjálf- sögðu í Básum. Sjáumst. Útivist. raunvisi GRÓFINNI) • REYKiAVÍK • SÍMIAÍMSVAKI14606 Sunnudagur 29. júlf Kl. 08.00: Dagsferð f Bása í Goðalandi. Skiplögð gönguferð inn í Básum, en þar hefur fólk um fjórar klukkustundir til umráða. Sér stakt tilboðsverð í tilefni af 15 ára afmæli Útivistar, kr. 1.500,- Kl. 10.30: Ölfusvatnsgljúfur - Katlatjarnir Gengin skemmtileg leið frá Þing- vallavatni að Ölfusvatnsgljúfri og áfram að Katlatjörnum. Til baka meðfram Súlufeili. Verð kr. 1.200,- Kl. 13.00: Þorsteinsvik - Hellisvik Róleg ganga meðfram Þingvalla- vatni sunnanverðu. Verð kr. 1.200,- Brottför í dags- ferðirnar frá B.S.I.- bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Sjáumst, útivist. 340527 fíladel Hvítasunnukirkjan Filadelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Kristniboðssam- koma kl. 20. Aud og Frímann Ásmundsson tala. Fórn tekin til kristniboðs. Sumarmótið í Kirkjulækjarkoti byrjar miðvikudaginn 1. ágúst og því falla samkomur vikunnar og næstu helgar niður hér í Reykjavík. Sjáumst í Kirkjulækjarkoti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.