Morgunblaðið - 28.07.1990, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
MEÐ LAUSA SKRÚFU
GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE
og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór-
ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone).
Tvær löggur (eða kannski flciri) eltast við geggjaða krimma í
þessari eldfjörugu gamanmynd.
Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður,
Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll.
Ein með öllu, sem svíkur engan.
GENE HACKMAN DAN AYKRQYD
LOOSE CANNONS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
POnORMURI
PABBALEIT
FJÖLSKYLDUMAL
★ ★ * SV. MBL.
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 3, 5 og
-AA
jS_
STÁLBLÓM
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 9.
STRANDLÍF OG STUÐ
Sýnd kl. 3 - Verð kr. 200.
Blaðberar
óskast
Sími691122
SKERJAFJORÐUR
Bauganes
Laugarásb.íó frumsýnir
í dag myndina
VALKOSTI
með MA TT SAUNGER,
JOANNA PACULA
■íýtt símanúmer-
PRENTMVNDAGERÐAR:
^MVNDAMOT)
SHIRLEY VINSTRI PARADÍSAR*
VALENTINE FÓTURINN BÍÓIÐ
★ ★★ AI.MBL. ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5. Sýnd kl.7. Sýnd kl. 9.
14. sýningarvika! 19. sýningarvika! 17.sýningarvika!
í SKUGGA HRAFMSINS - (IN THE SHADOW OF THE RAVEIil)
wWith english suhtitle". — Sýnd kl. 5.
SIMI 2 21 40
LEITIN AÐ RAUÐA OKTOBER
EFTIRFORIN
ERHAFIN
Leikstjóri „Dic Hard" leiðir
okkur á vit hættu og magn-
þrunginnar spennu í þessari stór-
kostlegu spennumynd sem gerð
er eftir metsölubókinni
CONNERY
„SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum
frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin
besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir
svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land-
helgi."
★ ★ ★ H.K. DV.
„...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill-
andi."
★ ★ ★ SV. Mbl.
Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur)
Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
fREÐ WfiRD - fllEC
Real badge.
Real gun.
Fake cop.
MIAMIBLUES
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
★ ★ ★ AI MBL.
Ofbeldisfullur smá-
krimmi leikur kúnstir
sínar í Miami. Óvæntur
glaðningur sem tekst að
blanda saman skemmti-
legu gríni og sláandi of-
beldi án þess að mis-
þyrma því. Leikararnir
eru frábærir og smella í
hlutverkin. Jonathan
Demme framleiðir. - ai.
LeikstJ. og handrits-
höfundur GEORGE
ARMITAGE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
HORFTUMÖXL
Bræður í bíltúr
Kvikmyndir
Amaldur Indriðason
Þrír bræður og bíll. („Coup
De Ville“.) Sýnd í Bíóhöll-
inni. Leikstjóri: Joe Roth.
Aðalhlutverk: Patrick
Dempsey, Arye Cross,
Daniel Stern og Annabeth
Gish.
Síðasta myndin sem Joe
Roth leikstýrði áður en hann
tók að leikstýra heila 20th
Century Fox veldinu sem for-
stjóri, var þessi einstaklega
þekkilega, grátbroslega og
skemmtilega leikna gaman-
mynd um þrjá bræður og
Coup De Ville-inn sem pabbi
þeirra hefur beðið þá að keyra
fyrir sig yfír þver Bandaríkin
í tíma fyrir 50 ára afmæli
konunnar sinnar.
Coup De Ville er ein af
þessum ágætu myndum sem
hverfa aftur til sakleysislegu
rokkára sjötta og sjöunda ára-
tugarins þar sem aldrei dreg-
ur ský fyrir sólu og er hlaðin
saknaðarkennd sem ærð er
með gömlum lögum úr út-
varpinu frá þeim tíma. Lögin
spila stórt hlutverk í myndinni
og ein skemmtilegasta orð-
ræðan á milli bræðranna
þriggja kemur þegar þeir
|Í4 14 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR TOPPMYNDINA:
FULLKOMINN HUGUR
SCHWARZENEGGE
★ ★★VzAIMbl.
★ ★ ★ HK DV
TOTAL •
RECALL
„Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzen-
egger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem
er stöðug árás á sjón og heym. Ekkert meistara-
verk andans en stórgóð afþreying. Paul Verhoe-
ven heldur uppi stanslausri keyrslu allan
tímann og myndin nýtur sín sérlega vel í THX-
kerfinu. Sá besti síðan Die Hard./y
- ai. Mbl.
Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone,
Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICIIARD GERE JULIA ROBERTS
lci.il.ta'tKbni .ia’nt
★ ★★ SV. Mbl. - ★'★★ SV. Mbl.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.05.
VINARGREIÐINN
FANTURINN
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
rífast um hvort lagið „Louie,
Louie“ sé ástarlag, uppá-
ferðalag eða sjómannalag.
Myndin er fyrst og fremst
vega-mynd, tekin á þjóðvegin-
um á yesturleið til Kaliforníu
en á leiðinni takast bræðurn-
ir, sem eru lítið hrifnir hver
af öðrum í byijun, á við sjálfa
sig og vinátta þróast í gegn-
um sameiginlega reynslu
þeirra. Hún á mikið skemmti-
lega gerðu sambandi bræðr-
anna þriggja að þakka og leik-
urunum sem leika þá. Daniel
Stern er elsti bróðirinn, eit-
urpirraður harðjaxl og lið-
þjálfi í flughernum; Arye
Cross er milligöngumaðurinn
og Patrick Dempsey er villti
yngsti bróðirinn. Alan Arkin
leikur pabbann bráðvel og
Joseph Bologna bróður hans
með gamalkunnum töktum.
Og ekki má gleyma hinum
glæsilega Coup De Ville, sem
fer með enga smá rullu í
myndinni.
Það vottar fyrir einfeldn-
ingshætti í handritinu þegar
stóra uppgötvunin í lokin
verður sú að pabbinn lét syni
sína þijá flytja bílinn saman
svo þeir mættu kynnast bet-
ur, en það er augljóst frá
upphafi. Og það má einnig
finna að næsta óþarfri meló-
dramatík þegar ljóst verður
að pabbinn er haldinn ban-
vænum sjúkdómi sem hefur
það eina hlutverk að auka á
tilfinningasemina. Myndin
þarf ekki á því að haldji því
hún stendur sig best og raun-
ar frábærlega þegar minnst
virðist fyrir henni haft.
BINGÖ!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
s?
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHOLUN
Eiríksgótu 5 — S. 20010