Morgunblaðið - 28.07.1990, Síða 31

Morgunblaðið - 28.07.1990, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990 31 BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. BfOfWU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS: ÞRÍR BRÆÐUR 0G BÍLL VJXLE" ER MEÐ BETRI GRÍNMYNDUM SEM KOMIÐ HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR- MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRÍR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ í CADILLAC AF GERÐ- INNI COUPE DE VTLLE, EN ÞEIR LENDA AL- DEILIS I ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabcth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JUI.IA ROBERTS ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. SIDASTA FERÐIN AÐ DUGA EDA DREPAST RAÐAGOÐI RÓBÓTINN Sýnd kl. 3. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5,7,9 0911. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9,11. > POURE5 ^PAESENTS' OU/ER • Sýnd kl. 3. OPTKjNS ft wildly lomantic comedy Matt Salinger (Revenge of the Nerds) og fyrirsætan Joanna Pacula (Gorky Park) leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu ævintýramynd. Myndin fjallar um Donald Anderson, sjónvarpsmann frá Hollywood sem er með allt á hreinu og fer til Afríku í leit að spennandi sjónvarpsefni. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PARTY Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. LOSTI Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir gamanmyndina: VALK0STIR ■ FYRIRLESTUR í Waldorfuppeldisfræði. Þrír hollenskir Waldorf-skóla- kennarar frá Vrije Peda- gogische Academi í Zeist, þeir: Willemijn Soer, tón- listarkennari, Wies Matthij- ssen, jarðfræðikennari og Ing vander Ploeg íþrótta- kennari, segja frá störfum sínum við Waldorf-skóla og fleira. Fyrirlesturinn verð- ur fluttur á ensku í mat- stofunni A næstu grösum, Laugavegi 20, þriðjudaginn 31. júlí klukkan 20.30. Allt áhugafólk er velkomið. Athugasemd vegna frétt- ar um bjórdrykkju Morgunblaðinu hefúr borist eftirfarandi athugasemd frá Gallup á íslandi: Gallup á íslandi hefur í rúm tvö ár gert reglulegar kannanir fyrir nokkrar at- vinnugreinar, þ. á m. drykkj- arvöruframleiðendur og -seljendur. Kannanir þessar nefnast Markaðsfréttir Gall- up og eru seldar í áskrift til fyrirtækja. Frétt um könnun á bjórdrykkju birtist í Morg- unblaðinu í gær. Frétt þessi kemur ekki frá Gallup og er óhjákvæmilegt að gera at- . hugasemd vegna hennar. Niðurstöður Markaðs- frétta Gallup eru ætlaðar kaupendum einum en ekki til birtingar. Vegna ókunn- ugleika barst hluti niður- staðna til Morgunblaðsins og þar með til birtingar en þær eru ekki frá Gallup komnar. Þar sem fréttin í Morgun- blaðinu er byggð á broti úr heildarniðurstöðum vantaði ýmsar upplýsingar og var fréttin því villandi. í könnun Gallup er spurt um bjór- drykkju, magn og tegundir síðustu 7 daga fyrir könnun- ina. Könnunin segir því hvorki einhlítt til um vin- sældir bjórtegunda né heild- arfjölda lítra sem drukkinn er af hverri tegund. Enn- fremur voru tölur um úrtaks- stærð og fleira rangar. Stærð úrtaks var 1.000 manns, 15 ára og eldri, úr þjóðskrá. F.h. Gallup á íslandi, Ólafúr Örn Haraldsson REGNBOGÍNN CSD 19000 FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP «Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þcssum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu- mynda á Ítalíu. „An efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við .... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." , M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR . ÁFLÓTTA MUMS tA* fíUMj NUNNUR A FLÓTTA Frábær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SEINHEPPNIR Sýnd kl.7,9,11. HJÓLABRETTA GENGIÐ Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 200 kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRÍ MEÐBERNIE Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 200 kl. 3. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3 og 5. Allra síðasta sinn!. Miðaverð kr. 200 kl. 3. Atriði úr myndinni „Valkostir" sem Laugarásbíó sýnir um þessar mundir. Laugarásbíó frumsýnir gamaumyndina „Valkostiru Laugarásbíó hefúr tekið til sýninga myndina „Val- kostir“. Með aðalhlutverk fara Matt Salinger og Jo- anna Pacula. Myndin fjallar um Donald Anderson, sjónvarpsmann frá Hollywood, sem er með allt á hreinu og fer til Afríku í leit að spennandi sjónvarps- efni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.