Morgunblaðið - 28.07.1990, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990
33
Súkkulaði Sælkerans
Heildsölubirgðir • Islensk Dreifing Sími 91-68 73 74
Sýnum aðgát í gönguferðum, veljum leiðir við hæfi.
- KOMUM HEIL HEIM -
nyd ukkut
ganga allir vinningar út!
UPPLVSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002
taiar um að það verði meira tjón
af álveri en ávinningur. En ég
held að það hljóti að vera meiri
ávinningur fyrir allan heiminn að
hafa álverið staðsett hér á landi,
en ekki einhvere staðar annars stað-
ar. Því það eru meiri líkur til að
fylgst sé vel með mengunarhættu
hér á landi, en í öðrum löndum.
Nú og svo notum við hnífapör,
pönnur og annað sem búið er til
úr áli svo álver verða að vera til.“
Þættir um Rínardalinn
Elsa hringdi:
„Mig langar til að vita hvort ein-
hver á fræðsluþátt um Rínardal-
inn sem sýndur var á Stöð 2 fyrir
tveimur árum. Einnig langar mig
til að vita hvort einhver hefur tekið
upp þættina sem Ingólfur Guð-
brandsson var með frá Ítalíu og
Suður-Þýskalandi. Ef einhver á
þessa þætti bið ég hann að hringja
í mig í síma 27907 á kvöldin."
Tekið á móti fatnaði
Kona hringdi:
„Það var kona sem spurði um
mann sem tæki á móti fatnaði og
sendi til Póllands. Það er á Kambs-
vegi 3 sem er tekið á móti fatnaði
og er síminn 34240.“
Reykjavík — Miami
Ólöf hringdi:
„Það var búið að koma á íbúða-
skiptum í september næstkomandi
á íbúð í Reykjavík og á Miami
og nú þarf ég nauðsynlega að
komast í samband við manninn sem
á íbúðina á Miami. Maðurinn
heitir Guðmundur og er beðinn um
að hringja í Ólöfu í síma
671934.“
Júlía týnd
Júlía er brún, svört og hvít
læða og hefur hún verið týnd
síðan 8. júlí. Júlía býr í Mel-
gerði 23 í Reykjavík og ef einhver
veit um hana er sá hinn sami beð-
inn um að hringja í síma 12284
eða 689511.
Tapaði peningaveski
Peningaveski tapaðist á leiðinni
Vík - Skaftafell laugardaginn 21.
júlí. í veskinu var ökuskírteini
og önnur persónuskiln'ki. Finnandi
hringi í síma 32675.
Fuglum hrúgað sam-
an og dauðir fiskar
Nýlega var ég í verslunarferð og
brá mér inn í gæludýrabúð. Þegar
ég opnaði dymar lagði megna lykt
á móti mér. Of mörgum fuglum hafði
verið hrúgað í hvert búr, sem voru
hvergi nógu þrifaleg, og spegilróla
brotin. Ástandið var ekki miirið betra
í fiskabúrunum. Þar lágu dauðir físk-
ar á botninum og þeir sem eftir lifðu
nörtuðu í þá. A ekki að vera eitt-
hvert eftirlit með svona rekstri?. Ég
vil nefna eina gæiudýraverslun sem
er til sóma, það er Dýraríkið við
Grensásveg. Þar er aðbúnaður dý-
ranna og þrifnaður til fyrirmyndar.
Þangað hefur verið sérlega gott að
leita eftir fagmannlegum upplýsing-
um og ráðleggingum.
Dýravinur
<
)
í
fflíu þér Storno 440 jorsima
ó flðeins 0U88 krónur með vsh
Verðið er hreint ótrúlegt,
83.788 kr. (stgr. m/vsk) tilbúið í bíl og
99.748 kr. (stgr. m/vsk) bíla- og burðartæki.
PÓSTUR OG SÍMI
Söludeildir i Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27
og á póst- og símstöövum um land allt