Morgunblaðið - 28.07.1990, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 28.07.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990 35 KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD GOLF / LANDSMOTIÐ Jónas sýndi mesta öryggið Verulegar sveiflur voru í leik manna í 2. flokki milli fyrsta og annars dags en Jónas H. Guðmundsson, GR, sýndi mesta öryggið og hefur tekið fjögurra högga forystu í flokknum. Símon Magnússon, GA, skaust í fyrsta sætið í 3. flokki og í 2. flokki kvenna hélt Magda- lena S. Þórisdóttir GS hins vegar sínu stigi og er með þriggja högga forystu. Eftir tvo daga er staða efstu manna sem hér segir: 2. flokkur karla: Jónas H. Guðmundsson, GR.........,.................154 (78-76) Sigurbjöm Þorgeirsson, GA...................................158 (82-76) Ólafur Ingimarsson, GH.............................160 (81-79) Rúnar Þ. Halldórsson, GK........................................160 (85-75) JónÓlafurJónsson, GS........................................161 (75-86) Torfi R. Halldórsson, GA....................................161 (80-81) Finnur Oddsson, GR..............................................163 (82-81) Guðmundur Ragnarsson, GSS......................... 163 (84-79) Jón B. Hannesson, GA.............................. 163 (84-79) Jón Pétursson, GG...........................................165 (85-80) Gísli Torfason, GS..... ......:.:...:.:...:........„...166 (78-88) Jóhann Pétur Andersen, GG...................................166 (82-84) 3. flokkur karla: Símon Magnússon GA.............................88-83 171 Leó Ragnarsson GL...............................85-88 173 Böðvar Bergsson GR.............................84-90 174 Einar Viðarsson GA...........'..................87-89 176 Róbertðrn JónssonGR............................89-87 176 Helgi Sigurðsson MK............................90-87 177 Jón Óm Sæmundsson GA.........................:..84-93 177 Kjartan Einarsson GS...........................91-87 178 Ottó Pétursson MK..............................92-86 178 MagnúsJónatanssonGA............................92-87 179 2. flokkur kvenna: „ Magdalena S. Þórisdóttir GS...................200 (97-103) Sigurbjörg Gunnarsdóttir GS...................201 (104-98) Anna Freyja Edvaldsdóttir GA..................203 (105-98) Fjóla Þuriður Stefánsdóttir GA................204 (105-99) Elínborg Sigurðardóttir GS..................204 (104-100) KarólínaGuðmundsdóttirGA....................205 (101-104) Sigríður Kristinsdóttir GR..................205 (105-100) Hildur Þorsteinsdóttir GK....................206 (110-96) Guðný Óskarsdóttir GA.........................209(111-98) Aðalheiður Alfreðsdóttir GA.................210 (105-104) Dýrmæt stig til KA KA-menn nældu sér í þrjú dýr- mæt stig í botnbaráttunni er þeir sigruðu Skagamenn með tveimur mörkum gegn einu á Akureyri í gærkvöldi. Staða Skagamanna er nú orðin mjög alvarleg þar sem þeir sitja nú á botninum ásamt Þórsurum með átta stig. Leikurinn fór heldur rólega af stað og bæði liðin þreifuðu fyr- ir sér. Það var svo á 11. mín. að KA-menn skoruðu fyrsta markið. bh—ingp Gauti Laxdal gaf þá Anton góða sendingu fyrir Benjamínsson mark Skagamanna skrífar þar gem þórður Guðjónsson skallaði fyrir fætur Kjartans Einarssonar sem skoraði örugglega af stuttu færi. Vörn Skagamanna var mjög sofandi á verðinum. Skagamenn sóttu í sig veðrið eftir markið og það kom því ekki á óvart er þeir jöfnuðu á 28. mín. er þeir fengu óbeina aukaspyrnu inni í vítateig KA-manna eftir að dæmt hafði verið tvígrip á Hauk markvörð KA-manna. Boltanum var rennt út í teiginn þar sem Guð- björn Tryggvason skoraði með góðu skoti efst í markið Staðan 1:1. Það sem eftir lifði hálfleiks sóttu Skaga- menn mun meira og máttu KA- menn teljast heppnir að halda jöfnu í hálfleik. Síðari hálfleikur byijaði með sókn Skagamanna en KA-menn komust fljótlega inni í leikinn á ný og náðu undirtökum. KA-liðinu gekk þó illa að skapa sér góð mark- tækifæri þrátt fyrir nokkuð þungar sóknir. Sigurmark KA kom á 85. mínútu eftir varnarmistök Skagamanna. Guðbjöm Tryggvason ætlaði að renna knettinum til Gísla markvarð- ar en með miklu harðfylgi tókst Heimi Guðjónssyni að komast inn í sendinguna og pota boltanum til Ama Hermannssonar sem renndi honum í autt markið. Sigur KA-manna var sanngjam þar eð þeir börðust betur en Skaga- menn og vom fljótari en þeir á boltann í síðafi hálfleik. Skagamerin virtust hins vegar hafa sætt sig við jafnteflið í hálfleik. KR FRAM ÍBV' VÍKINGUR FH STJARNAN KA ÍA ÞÓR 12 12 12 12 11 Morgunblaðið/BAR Einar Páll Tómasson, Val, hefur betur í baráttu við Atla Einarsson. 16: 18 14: 17 14: 16 13: 23 6: 16 ÚRSUT KA-ÍA 2:1 Akureyrarvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild - Hörpudeild - föstudaginn 27. júlí 1990. Mörk KA: Kjartan Einarsson (11.) og Ámi Hermannsson (85.). Mark ÍA: Guðbjöm Tryggvason (28.). Gult spjald: Gauti Laxdal og Kjartan Einars- son KA. Sigurður Sigursteinsson ÍA. Áhorfendur. 650. Dómari: ólafur Ragnarsson. Línuverðir: Ólafur Hákonarson og Bragi Bergmann. Lið KA: Haukur Bragason, Halldór Halldórs- son, Steingrímur Birgisson, Erlingur Kristj- ánsson, Halldór Kristinsson, (Öm Viðar Arnar- sonn vm. á 84.), Heimir Guðjónsson, Gauti Laxdal, Þorsteinn Jakobsson, Jón Grétar Jóns- son, Þórður Guð’jónsson (Ámi Hermannson vm. á 66.), Kjartan Einarsson. Lið ÍA:Gísli Sigurðsson, Jóhannes Guðlaugs- son, Heimir Guðmundsson, Brandur Sigurjóns- son, Sigurður Sigursteinsson, Alexander Högnason, Karl Þórðarsson, Haraldur Ingólfs- son, Sigursteinn Gíslanson, Bjarki Pétursson. Víkingur-Valur 2 : 2 Víkingsvöllur, íslandsmótið, 1. deild - Hörpu- deild - föstudaginn 27. júlí 1990. Mörk Víkings: Trausti Ómarsson (65. og vsp. á 78. mín.) Mörk Vals: Þórður Bogason (40.) og Sævar Jónsson (68.). Gult spjald: Ekki gefið. Dómari: Ari Þórðarson. Línuverðir: Þorvarður Bjömsson og Pjetur Sigurðsson. Lið Víkings: Guðmundur Hreiðarsson, Helgi Björgvinsson, Helgi Bjamason, Aðalsteinn Aðalsteinsson, (Gunnar Gylfason vm. á 83.), Janez Zilnik, Einar Einarsson, Hörður Theod- órsson, (Bjöm Bjartmarz vm. á 68.), Trausti ómarsson, Atli Helgason, Atli Einarsson, Gor- an Micic. Lið Vals: Bjami Sigurðsson, Þorgrímur Þrá- insson, Sævar Jónsson, Einar Páll Tómasson, Magni Blöndal Pétursson, Snævar Hreinsson, Baldur Bragason, (Gunnar Már Másson vm. á 83.), Ámundi Sigmundsson, (Ágúst Gylfason vm. á 62.), Steinar Adolfsson, Anthony Karl Gregory, Þórður B. Bogason. mm Atli Helgason, Víkingi. Þorgrímur Þráins- son, Val. fH Helgi Bjðrgvinsson, Aðalsteinn Aðalsteins- son, Trausti Ómarsson og Atli Einarsson, Víkingi. Sævar Jónsson, Baldur Bragason, Anthony Karl Gregory og Þórður Bogason, Val. Hafsteinn Jakobssson, Steingrímur Birgison og Jón Grétar, KA. Heimir Guð- muníisson og Haraldur Ingólfsson, ÍA. 1. deild kvenna: Valur-UBK...........................0:1 —Vanda Sigurgeirsdóttir. 2. deild karla Víðir-UBK...........................2:2 Bjöm Vilhelmsson (30.), Atli Vilhelmsson (75.)—Grétar Steindórsson (20.), Guðmundur Guðmundsson (70.) Tindastóll-Grindavik................1:1 Sverrir Sverrisson (vsp. 88.)—Aðalsteinn Ing- ólfsson (48.). Fylkir-ÍR...........................0:1 —Stefán Ólafsson (70.). Selfoss-Leiftur................... 3:2 Salih Porca (20., 40., 83.)-Jón s. Helgason (5.), ÞorlákurÁmason (53.). KS-ÍBK..............................2:0 Hafþór Kolbeinsson (47.), Óli Agnarsson (64.). 4. deild B Ægir-Afturelding....................3:0 Sigurjón Bjamason 2, Halldór Páll Kjartans- son. 4. deild C Árvakur-Leiknir R................. 0:7 —Ragnar Baldursson 4, Heiðar Ómarsson 2, Gunnar Öm Gunnarsson. 4. deild F Valur-Sindri........................2:2 Þrándur Sigurðsson, Halldór Sævar Birgisson. Leiknir-KSH.........................2:1 Ágúst Sigurðsson, Kári Jónsson, Helgi Amar- son. Höttur-Neisti.......................1:0 Hilmar Gunnlaugsson (vsp.). Huginn-Austri..................... 4:1 Sveinbjöm Jóhannsson, Pálmi Ingólfsson, Kristján Jónsson, Kári Hrafnkelsson, Magni Unnarsson. Sindri-Höttur..................... 4:1 Þrándur Sigurðsson 2, Garðar Jónsson, Valur Sveinsson, Halldór Sævar Birgisson—Haraldur Haraldsson. Um helgina Knattspyrna Þór og ÍBV leika f 1. deild karla á Akureyri á mánudag og byijar leikurinn kl. 20. KA og ÍA leika í undanúrslitum bikar- keppni kvenna á Akureyri i dag kl. 14. U m helgina fer fram fjölmennt mót í 6. flokki á vegum fjöinis í Grafarvogi, Féfangsmótið. Þetta er fyi-sta mótid, sem fer fram á knattspymuvelli Fjölnis, en átta félög senda a, b og c lið til keppninn- ar. Mótið hefst kl. 10 báða dagana. Fjallahjólakeppni Fyrsta fjallahjólakeppnin fer fram í Nauthólsvík í dag, júlíkeppnin, og hefst kl. 14, en Félagsmiðstöðin Þróttheimar og Öminn standa að mótinu. Jafnt - ífjör- ugum leik - VÍKINGUR og Valur gerðu 2:2 jafntefli á Víkingsvelli f gær- kvöldi í fjörugum og skemmti- legum leik og má því búast við öðrum eins á miðvikudaginn þegar liðin eigast við í Bikar- keppninni. Valsmenn mættu mjög ákveðnir til leiks og sóttu stansiaust fyrstu tíu mínútur leiksins án þess þó að fá afgerandi færi. Einu sinni náðu þeir þó skoti SkúliUnnar en Guðmundur Sveinsson Hreiðarsson varði skrítar ve] Víkingar komust meira inn í leikinn og gerðu oft harða hríð að marki Vals. Við það myndaðist talsverður 'þrýstingur á vörn Vals og miðjumennimir komu vel aftur en það virtist rugla vamar- menn Vals í ríminu. Hvað eftir annað kom upp misskilningur milli varnarmanna og Bjarni virkaði óör- uggur í markinu. Bjarni náði þó að bjarga í hom föstum skalla frá Sævari Jónssyni og síðan varði hann mjög vel á lok- amínútu fyrri hálfleiks eftir herfíleg vamarmistök. Valsmenn skoruðu fyrsta mark leiksins á 40. mínútu. Boltinn barst þá gegnum vítateig Víkinga til Þórðar Bogasonar sem skoraði af stuttu færi. Óvænt mark. Víkingar jöfnuðu á 65. mínútu. Sending frá hægri inn í vítateiginn. Atli Einarsson þóttist ætla að skalla að inarki en lét síðan boltann fara og við fjærstöng kom Trausti Óm- arsson aðvífandi og skallaði í netið. Gleðin var ekki runnin af Víking- um þegar Sævar Jónsson skoraði fyrir Val. Hann tók boltann af Aðal- steini Aðalsteinssyni og skaut föstu skoti sem Guðmundur markvörður réði ekki við. Vel gert hjá Sævari 0m og að sama skapi klaufalegt hjá Aðalsteini. Trausti skoraði annað mark sitt og Víkinga á 78. mínútu úr víta- spyrnu. Goran Micic skaut þá föstu skoti rétt utan teigs og hrökk bolt- inn í hönd Þorgríms Þráinssonar og dæmd var vítaspyma. Strangur dómur sögðu sumir en hvað sem því líður skoraði Trausti af miklu öryggi. Hjá Víkingum var Atli Helgason góður. Mikill baráttujaxl sem gefst aldrei upp. Nafni hans Einarsson lék einnig vel og í vöminni átti. Helgi Björgvinsson góðan dag. Trausti lék einnig vel og sömu sögu er að segja um Aðalstein þrátt fyr- ir mistökin sem kostuðu mark. Hjá Val var Þorgrímur Þráinsson bestur og er þetta trúlega besta keppnistímabil hans. Sævar var traustur í vöminni, sérstakelga þeg- ar líða tók á. Baldur Bragason og Þórður Bogason léku vel og Ant- hony Karl átti góða spretti. 2. DEILD KARLA Fj. leikja u J r Mörk Stig BREIÐABLIK 10 6 3 1 17: 8 21 FYLKIR 10 6 2 2 22: 7 20 VÍÐIR 10 5 4 1 14: 10 19 SELFOSS 10 5 1 4 20: 14 16 ÍR 10 5 0 5 13: 17 15 KS 10 4 1 5 13: 15 13 TINDASTÓU 10 3 2 5 9: 16 11 ÍBK 10 3 1 6 7: 12 10 GRINDAVÍK 10 2 2 6 12: 21 8 LEIFTUR 10 1 4 5 8: 15 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.