Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. AGUST 1990
17
hvaða hætti hún setur bráðabirgða-
lög á sinn eigin samning við BHMR.
Setning laga til ógildingar á
kjarasamningum (að hluta eða í
heild) er gífurlega varasöm og
umdeilanleg aðgerð. Hún vegur að
mikilvægum lýðréttindum í nútíma-
þjóðfélagi, þ.e. réttinum að semja
um kaup og kjör, auk þess sem
hún, ásamt öðrum umdeilanlegum
skyndibreytingum á lögum, dregur
úr réttaröryggi borgaranna og gref-
ur undan réttarríkinu. Þegar slík
lagasetning er í formi bráðabirgða-
laga frá ríkisstjórn er slík aðgerð
ennþá vafasamari, enda hefur þá
löggjafinn, Alþingi, ekki fjallað um
málið. Þegar ríkisstjórnin setur
bráðabirgðalög tekur fram-
kvæmdavaldið sér lagasetningar-
vald. Slíkt ætti helst aldrei að ger-
ast.
Með framkomu sinni í BHMR-
málinu hefur ríkisstjórnin gert að
engu það traust sem áunnist hafði
milli háskólamanna og ríkisvaldsins
í kjölfar BHMR-samningsins.
Bráðabirgðalög gera aðeins deil-
una alvarlegri. Fyrr eða síðar þurfa
stjórnvöld að gera nýjan samning
við BHMR sem báðir aðilar geta
fellt sig við. Úr því sem komið er
verður að telja ólíklegt að deila
BHMR og ríkisins leysist meðan
þessi ríkisstjórn situr. Ein ógæfa
þessarar ríkisstjórnar er að hana
hefur skort skilning á mikilvægi
þess að kaup og kjör háskólamanna
hjá ríkinu verði endurreist. BHMR-
fólk hlýtur að vona að næsta ríkis-
stjórn beri gæfu til að skilja mikil-
vægi nýrrar starfsmannastefnu.
Höfundur erlektor í félagsfræði
við Háskóia íslands.
Vlutcuzcv
Heílsuvörur
nútímafólks
•lyfgegn illgresi
•lyfgegnsveppasjúkdómum
•lyfgegn meindýrum
ó trjám og runnum
SÖLUFÉLAG
GARÐYRKJUMANNA
SMIOJUVEGI 5. 200 KÓRAVOGUR. SÍMI 43211
MÝTT SÍMANÚMER
prentmvndagerðar-.
m33
Forsala adgöngumiða LU
Reykjavík: Skífan, Kringlunni og Laugavegi 33; Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96;
Steinar, Austurstræti, Álfabakka 14, Glæsibæ, Laugavegi 24, Rauðarárstíg 16 og Eiðistorgi; Myndbanda-
leigurSteina; Plötubúðin Laugavegi 20. Hafnarfjörður: Steinar, Strandgötu 37.
Akranes: Bókaskemman. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga. ísafjörður: Hljómborg. Sauðárkrókur:
Kaupfélag Skagfirðinga. Akureyri: KEA. Kleskaupstaður: Tónspil. Höfn: KASK. Vestmannaeyjar:
Adam og Eva. Selfoss: Ösp. Keflavík: Hljómval.
Einnig er hægt að panta aðgöngumiða í síma 91 - 667556. Þeir sem hringdu í síðustu viku og hafa enn
ekki fengið sendan gíróseðil eru beðnir að hafa samband strax.
Töfin stafar af of miklu álagi á símsvara.
Munið: Flugleiðir veita 35% afslátt af verði flugferða gegn framvísun aðgöngu-
miða að risarokktónleikunum.
•> “1 • 1 , ■;v-j i "i \
\Gir 1 . V FUH i:jl] .;), í]J: A