Morgunblaðið - 04.08.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.08.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 BILÚINNINGUR EFTIR UAL.I KR ♦ 1,000 »000 36116 BILVINNINGUR EFTIR VALI KR♦ 500,000 1331 UTANLANDSFERÖIR KR« 200,000 28821 33790 49288 51947 74í UTANLANDSFERDIR KR, 100,000 3752 39936 5271.4 63402 7 2145 11409 46665 57833 68774 74908 11611 495 .1.9 6085 9 70927 7 5738 20328 49803 63261. 71.385 79002 UTANLANDSFERÐIR KR * 50.000 202 6822 19285 26246 31732 40640 53529 61939 72873 278 8949 19732 26368 31925 41503 54160 62550 73887 477 9962 20175 26881 32458 41975 54229 62555 75926 688 10642 20738 27027 32612 42034 55293 62683 76012 1184 13496 20832 27037 32851 42921 55878 64107 76864 1434 14221 21234 27681 32903 44358 57148 64626 77350 2556 15631 21901 27687 33510 44437 57977 65181 77763 2692 16575 21908 28278 34615 45275 58989 65380 77914 2974 16812 22609 28459 35179 45287 59038 65923 78679 2989 17656 22898 28979 36475 45426 59336 66386 79042 3193 17713 23641 30051 36596 49597 59943 68136 3330 17925 24279 30204 37967 49887 60269 69261 4132 17987 24546 30365 38201 50253 60346 69445 4603 19098 25064 30545 40288 51667 61663 70379 4618 19105 25364 31388 40407 51678 61734 72028 HUSBUNAÐARVINNINGAR KR » 12.000 21 9092 17243 25997 34718 43658 52341 62474 69806 37 9170 17473 26157 34719 43944 52358 62487 69830 144 9194 17572 26159 34790 43953 52401 62503 70010 150 9248 17634 26308 35097 43980 52432 62528 70105 191 9339 17661 26518 35174 44007 52472 62584 70119 239 9373 17663 26675 35232 44014 52918 62697 70277 267 9399 17736 26690 35274 44142 52932 62984 70366 279 9475 17803 27016 35279 44289 52977 62994 70454 479 9500 17917 27020 35280 44347 53033 63036 70562 480 9508 18104 27038 35577 44362 53154 63040 70672 534 9653 18288 27067 35675 44377 53242 63050 71231 680 9683 18307 27259 36008 44461 53433 63106 71272 913 9792 18391 27294 36068 44466 53457 63159 71290 1024 9867 18407 27328 36207 44637 53460 63304 71395 1099 9873 18625 27342 36285 44725 53483 63356 71414 1285 9920 18797 27349 ‘36424 44978 53704 63495 71470 1578 9949 18804 27376 36434 45044 53724 63543 71645 1698 9966 18819 27399 36507 45164 53946 63554 71698 1737 10101 18969 27537 36604 45191 54147 63809 71848 1793 10137 19016 27576 36628 45197 54173 63921 71915 1840 10188 19058 27586 36657 45316 54221 63995 72100 1948 10229 19108 27590 36743 45333 54759 64078 72368 1966 10237 19222 27640 36856 45468 54809 64109 72464 2038 10276 19254 27647 36873 45527 54831 64167 72485 2262 10304 19333 27791 36917 45561 54959 64208 72501 2497 10573 19472 27861 37126 45636 55096 64423 72524 2598 10639 19483 28199 37131 45663 55137 64586 72565 2637 10782 19522 28274 37260 45796 55199 64620 72648 2709 10837 19544 28279 37327 45914 55277 64764 72675 2734 11053 19547 28291 37512 45968 55425 64876 72755 2914 11167 19643 28412 37589 46084 55486 64885 72813 2969 11229 19714 28447 37607 46122 55493 64910 72855 3086 11294 19741 28484 37638 46126 55504 64945 72957 3125 11478 19763 28500 37903 46173 55535 65016 73074 3261 11489 20063 28660 38214 46326 55633 65118 73086 3313 11514 20078 28687 38223 46358 55667 65252 73095 3343 11759 20223 28778 38310 46543 55743 65267 73216 3444 11783 20258 28831 38343 46653 55909 65305 73311 3715 11786 20287 28834 38376 47078 56225 65493 73386 3777 11850 20541 28867 38377 47094 56232 65495 73427 3963 11924 20544 28882 38806 47120 56325 65500 73475 4048 11930 20654 28931 38886 47133 56414 65688 73521 4178 12017 20784 28937 38940 47276 56476 73653 4218 12064 20808 28944 39088 47625 56492 65827 73941 4419 12121 20848 28954 39184 47693 56550 66015 73948 4530 12223 20990 29170 39359 47734 56836 66023 74185 4712 12233 21085 29330 39382 47745 56875 66048 74383 4730 12244 21098 29361 39426 47752 56905 66053 74409 4782 12278 21123 29648 39474 47791 56921 66080 74425 4865 12350 21129 29691 39760 47932 56936 66117 74548 4913 12391 21251 29692 39879 47968 57236 66198 74651• 4971 12476 21276 29753 39965 48141 57246 66226 74739 4997 12496 21337 29784 39971 48223 57317 66237 74817 5050 12546 21348 30008 39998 48241 57386 66240 74833 5138 12569 21446 30009 40145 48366 57394 66347 75013 5170 12576 21524 30108 40320 48542 57442 66379 75040 5199 12688 21584 30202 40334 48583 57532 66506 75290 5270 12730 21626 30338 40371 48638 57633 66519 75342 5286 12753 21811 30474 40466 48728 57675 66552 75602 5436 12877 21887 30616 40590 48730 57686 66569 75617 5446 12924 21912 30617 40663 48782 57874 66590 75686 5670 12974 21999 30737 40856 48870 58066 66649 75788 5791 13024 22006 31067 40921 48915 58101 66813 76002 5826 13178 22071 31347 40951 49004 58357 66815 76023 5861 13248 22088 31371 40969 49098 58426 66867 76042 6092 13256 22142 31392 41032 49447 58451 66935 76093 6104 13343 22175 31393 41073 49482 58658 67014 76166 6126 13361 22657 31513 41137 49523 58926 67237 76345 6127 13402 22697 31676 41139 49593 58937 67249 76631 6175 13652 22712 31721 41158 49604 59071 67257 76838 6202 13731 22723 31786 41194 49626 59289 67314 77092 6277 13741 22730 31795 41304 49764 59351 67349 77251 6489 14176 22741 31905 41397 49930 59513 67423 77339 6535 14225 22762 31928 41420 49970 59559 67515 77356 6589 14323 22835 31978 41550 50005 59629 67551 77462 6616 14330 22873 31994 41611 50109 59784 67638 77465 6656 14393 23084 32214 41788 50118 59948 67642 77482 6674 14434 23107 32233 41812 50159 59983 67758 77496 6768 14435 23108 32245 41942 50259 60042 67806 77716 6828 14499 23160 32319 42117 50326 60052 67835 78235 6845 14573 23307 32623 42130 50442 60072 67938 78466 6854 14627 23313 32645 42150 50500 60161 67953 78469 6935 14672 23336 32659 42292 50696 60519 68131 78566 7012 14953 23481 32737 42375 50764 60548 68189 78783 7119 15309 23502 32780 42422 50837 60579 68225 78809 7128 15314 23669 33083 42424 50931 60646 68242 78964 7413 15331 23780 33204 42446 50944 60703 68322 79128 7514 15665 23782 33298 42478 51032 60733 68344 79292 7576 15844 23783 33503 42534 51094 60868 68390 79536 7619 15864 23819 33564 42541 51156 60952 68596 79581 7702 15932 23909 33604 42648 51187 60997 68646 79610 7898 15987 23976 33616 42657 51262 61027 69008 79733 7942 15991 24146 33675 42758 51291 61464 69.071 79768 8010 16009 24231 33697 42804 51298 61603 69175 79813 8035 16010 24235 33741 42945 51419 61670 69190 79829 8066 16160 24451 33742 42952 51430 61736 69193 79850 8077 16228 24602 33775 43099 51463 61748 69260 79865 8099 16307 24638 33848 43106 51481 61826 69487 79888 8257 16346 24753 33897 43152 51550 61990 69530 79919 8324 16576 25042 33955 43303 51582 62030 69549 79954 8390 16670 25048 34023 43355 51593 62212 69551 79955 8509 16707 25216 34211 43420 51932 62220 69566 79997 8738 16789 25310 34273 43453 51972 62253 69663 8761 16861 25448 34418 43476 52227 62278 69704 8818 16877 25459 34441 43597 52270 62392 69708 9009 17234 25715 34457 43621 52278 62429 69785 Bráðabirgðalög ríkis- sljómarímiar um launamál RÍKISSTJÓRNIN setti í gær bráðabirgðalög um launamál, sem hér birtast í heild: Forseti íslands gjörir kunnugt: Forsætisráðherra hefur tjáð mér að eftir ákvörðun Vinnuveit- endasambands íslands og Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna frá 31. júlí sl, að veita við- semjendum sínum sömu hækkun launa og félagar í Bandalagi há- skólamenntaðra ríkisstarfsmanna hljóta og þar sem tilraunir til samninga við BHMR hafa ekki borið árangur, beri biýna nauðsyn til að grípa þegar til ráðstafana til þess að koma í veg fyrir yfiivof- andi sjálfvirkar víxlhækkanir launa og verðlags og treysta þau efnahagslegu markmið, sem ríkis- stjórnin og aðilar vinnumarkaðar- ins hafa komið sér saman um og lögð voru til grundvallar almenn- um kjarasamningum í byijum þessa árs. Þá er nauðsynlegt að jafnræði ríki í þróun launataxta og kaupmáttur á milli hinna ýmsu stétta í landinu. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Lög þessi taka til þeirra kjara- samninga sem samkvæmt ákvæð- um sínum eru í gildi við gildistöku laganna. Lögin taka hins vegar ekki til þeirra kjarasamninga sem þá eru lausir. 2. gr. Frá 1. september 1990 til 15. september 1991, sbr. þó 5. mgr., skulu laun, þ.e. launataxtar og launatengdir liðir þ.á.m. kaup- trygging sjómanna, samkvæmt þeim kjarasamningum, sem lög þessi taka til, breytast frá því sem þau voru 30. júní 1990, sem hér segir: 1. Hinn 1. desember 1990 skulu laun hækka um 2,0%. 2. Hinn 1. mars 1991 skulu laun hækka um 2,5%. 3. Hinn 1. júní 1991 skulu laun hækka um 2,0%. Ofangreindrar breytingar koma í stað ákvæða kjarasamninga um breytingar launataxta og launa- tengdra liða. Akvæði 1. mgr. raska ekki ákvæðum kjarasamninga um greiðslu sérstakra uppbóta á laun, svo sem orlofsuppbótar, des- emberuppbótar og persónuuppbót- ar. Á árinu 1991 skal greiða 7.500 kr. orlofsuppbót eftir sömu reglum og með sama hætti og á árinu 1990. Hafi laun samkvæmt ákvæðum þessara samninga hækkað á tíma- bilinu 30. júní til 1. september 1990 skal sú hækkun falla niður frá og með 1. september 1990, enda koma launahækkanir skv. 1. mgr. í stað hennar. Með þeim breytingum, sem kveðið er á um í 1.-4. mgr., skulu þessir kjarasamningar gilda til 15. september 1991 og verða þá laus- ir án uppsagnar. Kveði kjarasamn- ingur á um gildistíma til 31. ágúst 1991 skulu þau ákvæði þó halda gildi sínu. 3.gr. Nú kveður kjarasamningur á um launanefnd og raska ákvæði 2. gr. þá ekki ákvæðum hans um endurskoðun, breytingar eða til- færslur á launahækkunum, sbr. 1. mgr. 2. gr., eða uppsögn samn- ings samkvæmt ákvörðun viðkom- andi launanefndar. Aðilum að kjarasamningi, sem ekki kveður á um launanefnd, er heimilt að semja um stofnun og verksvið slíkrar nefndar. Verði slíkur samningur gerður fer eftir ákvæði 1. mgr. frá þeim tíma. Leiði ákvarðanir launanefndar samningsaðila á almennum vinnu- markaði til almennra launabreyt- inga skulu laun samkvæmt þeim kjarasamningum á almennum vinnumarkaði er ekki hafa ákvæði um launanefndir, breytast með hliðstæðum hætti. Ákveði launa- nefnd samkvæmt kjarasamningi aðildarfélaga Bandalags starfs- manna ríkis og bæja annars vegar og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs — og Reykjavíkurborgar hins veg- ar að laun skuli breytast, skulu laun samkvæmt þeim kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna, sem ekki hafa ákvæði um launa- nefndir, breytast með hliðstæðum hætti. Komi til uppsagnar kjarasamn- inga á almennum vinnumarkaði með ákvörðun launanefndar, skal aðilum að kjarasamningum sam- kvæmt 1. málsl. 3. mgr. heimilt innan eins mánaðar frá þeirri upp- sögn að segja upp samningum sín- um með eins mánaðar fyrirvara. Komi til uppsagnar kjarasamnings Bandalags starfsmanna ríkis og bæja annars vegar og ijármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs — og Reykja- vlkurborgar hins vegar, skal aðil- um að kjarasanmingum sam- kvæmt 2. málsl. 3. mgr. heimilt innan eins mánaðar frá þeirri upp- sögn að segja upp samningum sín- um með eins mánaðar fyrirvara. á.gr. 5. og 15. gr. kjarasamninga milli aðildarfélaga BHMR og fjár- málaráðherra f.h. ríkissjóðs frá 18. og 19. maí 1989, falla úr gildi. Með sama hætti falla úr gildi hliðstæð ákvæði í kjarasamn- ingum aðildarfélaga BHMR og annarra viðsemjenda þeirra. Þess í stað skulu laun félagsmanna í aðildarfélögum BHMR taka þeim breytingum sem kveðið er á um í 2. og 3. gr. laga þessara. Með þeim breytingum, sem lög þessi kveða á um, skulu kjara- samningar aðildarfélaga BHMR og viðsemjenda þeirra gilda til 31. ágúst 1991 og falla þá úr gildi án uppsagnar. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Fréttatilkynning• ríkissljórn- arinnar um bráðabirgðalögin RÍKISSTJÓRNIN sendi í gær frá sér svohljóðandi fréttatil- kynningu vegna setningar bráðabirgðalaga um launa- mál: Eftir að 4,5 af hundraði hækk- un launa til félaga í Bandalagi háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna kom til framkvæmda taldi ríkisstjómin, eins og fram hefur komið, yfirvofandi hættu á því að hin efnahagslegu mark- mið, sem ríkisstjórnin, aðilar hins almenna vinnumarkaðar og BSRB hafa sett, myndu raskast. Því samþykkti ríkisstjórnin m.a. á fundi sínum 25. júlí sl. eftirfar- andi: „Jafnframt lýsir ríkisstjórnin því yfir að hún muni tryggja, að höfðu samráði við samtök launafólks, atvinnurekendur og bændur, að sú launa- og efna- hagsstefna, sem hinir almennu kjarasamningar byggjast á, nái fram að ganga.“ , Fyrsta tilraun ríkisstjórnar- innar til þess að ná ofangreind- um markmiðum var að gera Bandalagi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna tilboð um launahækkanir í samræmi við samninga á hinum almenna vinnumarkaði, og við aðra ríkis- starfsmenn. Því var hafnað. Eftir þá ákvörðun Vinnuveit- endasambands íslands og Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna að veita viðsemjendum sín- um sömu launahækkun og félög- um í BHMR frá og með 1. ágúst 1990, varð jafnframt ljóst að ekki næðust þau efnahags- legu markmið, sem sett hafa verið, ef ekki væri gripið í tau- mana. Um leið væru þeir kjara- samningar, sem á þeim eru byggðir, brostnir. Þar með væri hafín ný verðbólguþróun, sem ekki væri séð fyrir endann á. Til þess að koma í veg fyrir þá óheillaþróun og í samræmi við ofangreinda samþykkt ríkis- stjórnarinnar frá 25. júlí 1990 hefur ríkisstjórnin því sett bráða- birgðalög. Þar er ákveðið að fella niður frá og með 1. septem- ber 1990, þá 4,5 af hundraði hækkun, sem þegar er komin til framkvæmda, og koma í veg fyrir að slík hækkun verði fram- kvæmd víðar. Þess í stað eru félögum Bandalags háskóla- menntaðra ríkisstarfsmanna ákveðnar launahækkanir í sam- ræmi við kjarasamninga á hinum almenna vinnumarkaði. Bráðabirgðalög þessi fylgja hér með. Með lögum þessum eru ekki ákveðin kaup og kjör þeirra stéttarfélaga, sem lausa samn- inga hafa. Ríkisstjórnin vill hins vegar beina þeim eindregnu til- mælum til slíkra aðila, að þeir gangi sem fyrst frá kjarasamn- ingum á grundvelli kjarasamn- ings hins almenna vinnumarkað- ar. I því skyni að stuðla að sam- ráði og friðsamlegri lausn í launa- og kjaramálum hefur rík- isstjórnin jafnframt ákveðið að kalla saman samráðsfundi í sam- ræmi við lög um efnahagsmál nr. 13 frá 1979. Ríkisstjómin hefur í tengslum við þessar aðgerðir ítrekað fyrir- mæli sín til Verðlagsstofnunar og Verðlagsráðs að veita strangt aðhald í verðlagsmálum til þess að ná markmiðum ríkisstjórnar- innar og samningsaðila á vinnu- markaðnum um hjöðnun verð- bólgu. Verðlagsstofnun mun auglýsa og brýna fyrir fyrirtækj- um tilkynningaskyldu um verð- breytingar. J afnframt verður gengið ríkt eftir því að fullnægt sé skyldu um að auglýsa verð á vöru og þjónustu. Reykjavík, 3. ágúst 1990.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.