Morgunblaðið - 04.08.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.08.1990, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 FRIDAGURVERSLUNARMANNA Eins og flestum er kunnugt fer nú í hönd helgi sem dregur nafn sitt af frídegi verslunarmanna á mánu- daginn. Helgin hefur líka verið nefnd mesta ferða- helgi ársins eða öðrum skyldum nöfnum sem minna á að fleiri en verslunarmenn gera sér dagamun fyrstu helgina í ágúst. Ýmsir hafa líka bent á að ekki hafa allir verslunarmenn það náðugt um helgina. Þá ber á góma langan vinnudag verslunarmanna og launa- mál. Morgunblaðið fór á stjá og kannaði hug verslun- armanna til þessara mála. Morgunblaðið/Einar Faiur Akureyri: Verslunarstörfín eru fjöl- breytt og mér falla þau vel GUÐRÚN Jónsdóttir, sem starfar í Matvörumarkaðnum á Akureyri, segir að sér falli verzlunarstarfið vel, en hún hefur unnið þar í fimm ár. „Þetta er fjölbreytt starf, og maður hittir mjög mikið af fólki,“ segir hún. Guðrún sér um frystiborðið í Matvörumarkaðnum, að fylla á vörur og panta inn. Matvörumarkaðurinn er önnur af tveimur verzlunum á Akureyri, sem hafa komið upp strikamerk- ingakerfi, en þá eru strikamerki límd á vörumar og tölvuaflesari á kassanum les af þeim verðið. Guð- rún segir að þetta kerfi spari starfsfólkinu heilmikla vinnu við verðmerkingar. „Þetta er áreiðan- lega það, sem koma skal, og kaup- menn mættu gera meira af því að setja upp svona kerfí,“ segir hún. Morgunblaðið/Rúnar Þór Guðrún Jónsdóttir á lagernum hjá Matvörumarkaðnum. Helga Svembjörnsdóttir og Kolbrún Lórens. _ Launin mættu vera í tískuvöruversluninni Cöru í Kringlunni hafa þær Kolbrún Lórens og Helga Sveinbjörns- dóttir nóg að starfa því þar er útsala í fullum gangi. I því sam- hengi virðist ekki úr vegi að spyija Kolbrúnu hvort útsölur hafi hafist fyrr í ár vegna of- framboðs á fataverslunum á höfúðborgarsvæðinu. „Eg reikna nú með því,“ segir Kol- brún. „Annars finnst mér salan frekar hafa aukist en minnkað frá því ég byrjaði hérna fyrir tveimur árum,“ segir hún. ljós kemur að Kolbrún hefur einnig reynslu af því að vinna í kjötbúð, bókabúð og apóteki. „Ég hef unnið við verslun af og til í tíu, tólf ár. Áður vann ég allan daginn en þegar ég byijaði hér fór ég að vinna hálfan daginn, eftir hádegi. Ég vinn líka á laugardög- um en er ekki ýkja hrifin af því,“ segir Kolbrún en að hennar sögn era layn verslunarmanna allt of lág. „Ég efast um að fólk geti lif- að af þessum launum ef það þarf að reka heimili og hefur ekki styrka stoð á bak við sig,“ segir hún, „auðvitað er maður heldur aldrei alveg öraggur með atvinnu en ég er ekki smeyk eins og stend- ur.“ Um Frídag verslunarmanna segir hún að henni fínnist sjálfsagt að allir fái frí og geti gert sér dagamun. „Við fáum frí 1. maí og ekki eram við strangt til tekið talin til verkalýðs," segir Kolbrún. „Mér finnst þetta hreint og beint frábært," bætir hún við en segist ekki hafa hugsað sér að fara neitt sérstakt um helgina. „Ég býst við að maður njóti þess bara að slappa af. Það verður sennilega nokkuð kyrrt í borginni," segir hún og brosir. Stalla Kolbrúnar, Helga Svein- bjömsdóttir, ætlar að liggja í tjaldi á Þingvöllum um helgina en það segist hún yfírleitt hafa gert um Borgar hefur verið viðloðandi verslun frá því að hann var tólf ára. Hann segir að launin mættu vera betri en á þeim sé þó hægt að skrimta. „Við stönd- um öragglega betur að vígi sem vinnum í minni verslunum því þar tíðkast yfirleitt yfirborganir. í stærri verslunum fær fólk yfirleitt lægri laun,“ segir hann og bætir við að vinnutíminn sé auðvitað langur, frá níu á morgnana til sex Verslunarmannahelgina ef vel viðrar. Helga hefurunnið við versl- un í fimmtán ár. „Ég vann átta ár í blómabúð en hætti og fór að vinna héma. Mér finnst hreinlegra að vinna í fatabúð og svo er vinn- utíminn styttri Yfirleitt fínnst mér gaman að vinna. Maður hittir mik- ið af fólki og stundum koma gaml- ir kunningjar sem maður hefur ekki séð lengi,“ segir hún. Helga segir að laun verslunar- á kvöldin. Á vetuma er búðin líka opin á laugardögum. Borgar segir að verslun á Laugaveginum sé nú í sókn eftir nokkra lægð sem varð eftir að Kringlan opnaði. „Nú er fólk að koma aftur á Laugaveginn," segir hann. „Hér hefur til dæmis verið mjög góð sala það sem af er sumri en gott veður á auðvitað sinn þátt í því.“ Þó segir hann að mest komi inn um jólin. „Ég held að því sé betri manna mættu vera betri. „Eg get ekki ímyndað mér að hægt sé að lifa af þeim og ala upp böm. Ég tala nú ekki um ef fólk leigir,“ segir hún. Helga segist hafa búið við atvinnuöryggi hingað til en segir að það geti breyst. „Maður hefur heyrt um atvinnurekendur sem reka fólk úr starfi þegar það er orðið fimmtugt. Þetta finnst mér uggvænleg þróun,“ segir Helga. yfirleitt þannig farið í gjafavöra- verslununum, að um það bil 60% verslunar yfir árið er í desember." Hann segir enga lægð í spila- kaupum og bendir á að fólk sé orðið þreytt á síbilju fjölmiðlanna. Hann segist ekki vera hræddur um að missa vinnuna um þessar Aðspurð segist hún ekki ánægð með launakjör verzlunarmanna. „Mér finnst kjarabarátta verzlun- armanna ekki hafa gengið nógu vel, hún mætti vera beittari. Fólk, sem þarf að framfleyta íjölskyldu, þarf að hafa að minnsta kosti 70 þúsund krónur í grannlaun.“ Guðrún segir að frídagur verzl- unarmanna skipi ákveðinn sess í sínum huga, en henni fínnst að margir virðist ekki gera sér grein fyrir því lengur, að dagurinn hafi einhveija sérstaka þýðingu fyrir verzlunarmenn. Ekki var hún búin að ákveða hvert hún færi um verzl- unarmannahelgina. „Kannski fer ég í Ásbyrgi, ég ætla alltént ekki að sitja heima,“ sagði hún. mundir. „Maður veit náttúralega að verslanir koma og fara í ár- ferði eins og núna og sumir búa ekki við mikið atvinnuöryggi en ég held að við stöndum tiltölulega vel að vigi hér,“ segir Borgar að lokum. Hærra kaup í minni verslunum BORGAR Jónsteinsson var nýbúinn að opna dyr Skákhússins upp á gátt enda ljómandi veður á Laugaveginum þegar blaðamann bar að garði í vikunni og forvitnaðist um viðhorf hans til frídags verslunarmanna á mánudaginn. „Ég held að fólk hafi gott af þess- um frídegi,“ sagði Borgar,„enda er hann orðinn almennur,“ bætti hann við. „Ég býst við að ég geri mér dagamun um helgina. Ætli ég fari ekíd upp í bústað eins og ég hef gert frá því að ég óx upp úr útihátíðunum um tvítugt," segir hann. Borgar Jónsteinsson Morgunblaðið/Einar Faiur BAgNASKÓR 4, smáskór Skólavörðustíg 6b, síroi 622812 2&ta, BARNA^OR • BARNASKOR • BA^þJASKOR ABARNASKOM Inniskór frá 300 kr. 'kr 30-70% afsláttur Jólaskór frá 980 kr smaskor Skólavörðustíg 6b, sími 622812i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.