Morgunblaðið - 04.08.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 31 Þ Rl IÐJI JDAGI JR 7. ÁGÚST SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.50 ► Syrpan (14)Teiknimyndir fyriryngstu áhorfendurna. Endur- sýning frá fimmtudegi. 18.20 ► Beykigróf (1) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur um % * unglinga í Newcastle á Englandi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (134) (Sinha Moca). 19.20 ► Hveráað ráða? (t 0 STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 17.30 ► Krakkasport. Blandaður íþróttaþáttur. 17.45 ► Einherjinn (Lone Ranger). 18.05 ► Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd. 18.35 ► Eðaltónar.Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19. 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Grallaraspóar (6) (The Marshall 21.50 ► Nýjasta taekni og vísindi. Jökla- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Tommi og Fréttir. Chronicles). Bandarískur gamanmyndaflokkur. rannsóknir. Endursýnd íslensk mynd frá Jenni.Teikni- 20.55 ► Heimurá hverfanda hveli. Wodaabe- því fyrráárinu. mynd. hirðingjar. Bresk heimildamynd um hirðingjaflokk 22.05 ► Holskefla (Floodtide). Tólfti þátt- á svæðinu sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. ur. Breskurspennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Neyðarlínan (Res- 21.20 ► Ungir Eldhugar 22.10 ► Blóðspor(Linesof 23.05 ► Armur laganna (Code of Silence). cue 911). Kappakstursbíll í (Young Riders). Dengsi fær Blood). Fræðslumynd um Chuck Norris i hlutverki einræna lögreglu- rúmlega 200 kílómetra hraða eldri bróður sinn í heimsókn. kókaínbarónana svokölluðu. þjónsins sem er sjálfum sér nógur. I samskipt- rekst á grindverk, bílstjórinn Sá var svarti sauður fjöl- Þeir ráða lögum og lofum í um sínum við glæpagengi götunnar beitir er fastur í logandi flakinu. skyldunnar en segist nú vera Kólumbíu. hann sínum eigin aðferðum. Innbrotsþjófurá flótta ofl. genginn íherinn. 00.45 ► Dagskrárlok. Bylgjan: Morgunþáttur ■■■ Eiríkur Jónsson hefur 700 tekið við morgunþætti Bylgjunnar sem heitir 7-8-9. Eiríkur hefur áður komið við sögu dagskrárgerðar í út- varpi. Hann stjómaði Stjömu- fréttum á sínum tíma og var með morgunþætti á Aðalstöð- inni. Eiríkur hefur frá ýmsu að segja á morgnana milli þess sem hann leikur tónlist sem á að hjálpa fólki að vakna. Hann fer yfir blöðin, fær gesti í heimsókn og spjallar við þá um landsins gagn og nauðsynjar. I morgunþættinum era síðan sagðar fréttir á hálftíma fresti, á heila og hálfa tímanum. Eiríkur Jónsson sér um morg- unþátt Bylgunnar. Sjónvarpið: Beykigróf ■HHI Sjónvarpið byijar í dag sýningar á nýjum leiknum 1 Q 20 myndaflokki í sex þáttum um nokkra stálpaða krakka J-ö — í dæmigerðum bæ í Norður-Englandi. Krakkamir hittast í Beykigróf sem er einskonar félagsmiðstöð fyrir unglinga í hverf- inu. Julie Wamer er síður en svo sátt við að vera flutt norður til Newcastle með fjölskyldu sinni, hún saknar gamla vinahópsins og ætlar að láta sér fátt um fínnast um það sem verða kann á vegi hennar í Beykigróf. En hún kynnist unglingspiltinum Gill sem virð- ist eiga auðvelt með að koma sér í vandræði. Rás 1: Tönskáldatími ■■IH í Tónskáldatíma á OA 15 Rás 1 í dag verður fyrsti þáttur af fjór- um sem tileinkaðir era Hjálm- ari H. Ragnarssyni og tónlist hans. Leikin verða verk eftir Hjálmar og rætt við hann um tónskáldaferil hans og tónsmíðar. Umsjónarmaður er Guðmundur Emilsson. Hjálmar H. Ragnarsson. Stöð 2: Blóðspor ■■■M Stöð 2 sýnir í kvöld breska fræðslumynd um kókaínbar- OO 10 ónana svokölluðu. Þeir ráða lögum og lofum í Kólumbíu og þeir sem ætla að standa í vegi fyrir þeim er umsvifa- laust ratt í burtu. í upphafi myndarinnar er bragðið upp svipmynd- um af fórnarlömbum hryðjuverkamanna sem starfa fyrir eiturlyfja- hringina. í myndinni era atriðið sem eru alls ekki við hæfi bama og er viðkvæmum persónum ekki ráðlagt að horfa. RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn„ séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30„ fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30.8.00.8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15. menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: „ÁSaltkráku" e. Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttir ies þýðingu sina (2). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. 11.5300 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Endurtekinn þáttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Útlendingar á Islandi. Um- sjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin". eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirtætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Ragnheiðir Daviðsdóttur ritstjóra. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilögrgglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. að þessu sinni „Flagð undir fögru skinni". siðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - iþróttir barna. Meðal efnis er 22. lestur „Ævintýraeyjarinnar" eftir Enid Blyt- on„ Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rossini og Cherubini. Þrjú kórlög eftir Gioacchino Rossini. Kammerkór Stokkhólms syngur. Kerstin Hindart leikur með á pianó; Eric Ericsson stjómar. Prelúdia. stef og tilbrigði i C-dúr„ eftir Gioacchino Rossini. Domenico Ceccarossi leikur á horn og Ermelinda Magnetti á pianó. Strengjakvartett númer 2 í C-dúr eftir Luigi Cherubini. Melos kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Guðlaug María Bjarnadóttir, Kristján Sigurjónsson og Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Ljóðsöngvar eftir Wilhelm Peterson Berger við Ijóð eftir Alex Karifeldt. Erland Hagegárd syngur,, Jan Eyron leikur á pianó. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtimatónlist. Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar. fyrsti þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Hiida Torfadóttir. 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía í sveitaþorp- inu" e. Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnús- dóttir ies þýðingu Njarðar P. Njarðvik (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðskonan" eftir Philip Levene. Þýðing: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir,, Guðrún Þ. Stephensen og Auður Guð- mundsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) (Einnig út varpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) UTVARP 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (End- urtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunjtvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leífur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.26. 9.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30„ uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið,, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan - „Between the buttons" með Rolling Stones. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þættinum frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00„ 7.30„ 8.00„ 8.30„ 9.00„ 10.00„ 11.00„ 12.00,, 12.20„ 14.00„ 15.00„ 16.00„ 17.00„ 18.00,, 19.00„ 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdisar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjömur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. Frá Akureyri. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 03.00 í dagsins önn - Útlendingar á íslandi. Um- sjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur) 03.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram. 05.00 Fréttir af veðri,, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 06.00 Fréttir af veöri,, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM90.9 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyna morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Kvikmyndayfirlit. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rðmantiska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 i dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Er til- efni til. 17.15 Ex Libris. Bókakynning. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjórt: Randver Jensson. 20.00 Karlinn i „Kántrybæ". Umsjón: Kolbeinn Gislason. 22.00 Heiðar, konan og mannlifið. Heiðar Jónsson ræðir við fegurðardrottningu íslands 1990. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón Kolbeinn Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens son. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir i morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. iþróttafréttir kl. 11. Umsjón: Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi. Hádegis - fréttir kl. 12.00. Afmæliskveðjur milli 13 og 14. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta i tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdeg isfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Haukur Hólm með mál- efni liöandi stundar. 18.30 Haraldur Gislason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlauc ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfiriit. 8.15 Stjömuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttastofan. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara. 9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjömumar. 10.00 Fréttir 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. Nú er að fylgjast með. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Nýjar fréttir. 14.15 Símað til mömmu. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. (var sendir kveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á hominu. 18.00 Forsiður heimsblaðanna. 18.30 „Kíkt i bíó". ívar upplýsir hlustendur um hvaða myndir eru í borginni. 19.00 Klemens Amarson. Nú er biókvöld. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ÚTVARPRÓT FM 106,8 9.00 Morgungull. Bl. morguntónlistumsj.:Sigvaldi Búi. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskipsmaður. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskarsson velur lögin. 14.00 Bland i poka. Tóniistarþáttur m. nýbylgju- ivafi. Umsj. Ólafur Hrafnsson. 15.00 Sjonny Flintstón. Rokktónlistin dregin fram i sviðsljósið. Umsj.: Sigurjón Axelsson. 17.00 Tónlist. bl. tónlist umsj.: Öm. 18.00 Dans og Hit-Hop. 19.00 Einmitt! Umsj.: Kari Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára- tugnum. Umsj.: Gauti Sigþórsson. 22.0 Við við viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsj.: Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axels- son. 24.00 Útgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun Geisla. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál. 10.00 Bjami Haukur'Þórsson. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturiuson. Slúður og upplýsingar um nýja tónlist. (þróttafréttir kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 20.00 Listapgppið. Umsjón: Snoni Sturluson. 22.00 Dani Ólason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. 4>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.