Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ IHVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
á>>
Tf
17.00 ► Siðasta risaeðlan. 17.55 ► [ lausu lofti. Breskur 18.50 ► Táknmáls-
Bandarískur teiknimyndaflokkur. myndaflokkur um fallhlífastökk fréttir.
17.25 ► Einu sinni var .. . og myndatökur í háloftunum. 18.55 ► Landsleik-
Frönskteiknimynd með Fróða 18.25 ► Staupasteinn. uríknattspyrnu.
og félögum þar sem saga mann- Bandarískur gamanmyndaflokk- Spánn — ísland.
kyns er rakin. ur. Bein útsending.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► TaoTao. Teikni- mynd. 17.55 ► Albertfeiti. Teiknimynd. 18.20 ► Draugabanar.Teiknimynd. 18.45 ► Vaxtarverkir. Bandarískirgam- anþættir um uppvaxtarár unglinga. Litið er á spaugilegu hliðarnar. 19.19 ► 19:19 Fréttatími ásamtveður- fréttum.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
■O.
19.30 ► Landsleikur í knattspyrnu. Spánn — 20.50 ► Fréttir 21.25 ► Grænir fingur. — 22.15 ► DagbókJúlíu.Ungverskbíómyndfrá 1988. Þarsegirfrá samskiptum ungrar
ísland. Bein útsending frá Sevilla þarsem Spán- og veður. Haustfrágangur. stúlku við stjúpmóður sína. Myndin gerist á tímum ungversku uppreisnarinnar.
verjar og (slendingar eigast við í undankeppni 21.45 ► Vörngegnvá. 00.40 ► Dagskrárlok.
Evrópumótsins í knattspyrnu. Heimildarmynd sem Al- mannavarnir ríkisins létu gera.
Q
STOÐ2
19.19 ► 19:19
Fréttatími ásamt veð-
urfréttum.
20.10 ► Framtíðarsýn. 21.00 ► 21.30 ► Spilaborgin. 22.20 ► 22.50 ►
Fræðsluþáttir er taka fyrir Lystaukinn. Breskur framhaldsmynda- Italski bolt- Tíska. (Video-
nýjungar úr heimi vísind- Umsjón: Sig- flokkur um fólk sem vinnur á inn. Mörk vik- fashion).
anna. Frá ftalíu fáum við að mundurErnir verðbréfamarkaði. unnar.
sjá nýjan sportbíl, Cizetta. Rúnarsson.
UTVARP
23.20 ► Eftirför. James Wright erauðug-
ur og snjall og stjórnvöldum stendur
stuggur af honum. Vitað er að James
hefur komist inn í tölvunet stjórnvalda og
náð þaðan leynilegum upplýsingum.
00.35 ► Dagskrárlok.
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helga-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni líðandi stundar. — Soffía Karlsdóttir og
Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sðgu. „Anders á eyjunni" eft-
ir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu
sína (8).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
ARDEGISUTVARP
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Olafur Þórðarson.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (8).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir Fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar eftir Jón Ásgeirsson.
(Einnig-útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP
13.30 Setning Alþingis.
a. Guðsþjónusta i Dómkirkjunni.
b. Þingsetning.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
Nýja Island
Hvernig lítur hið nýja ísland út
í fjölmiðlunum?
Þorvaldur Gylfason hagfræðing-
ur ritaði hér grein á miðopnu í gær
er hann nefndi: Ljós í myrkri. I
greininni leiðir Þorvaldur gild rök
að því að styrkjakerfi landbúnaðar-
ins haldi hér niðri lífskjörum. Þor-
valdur víkur líka að þætti ríkisvalds
og segir: Þegar starfsbræður mínir
í öðrum löndum, til dæmis á öðrum
Norðurlöndum, bera fram góðfús-
lega gagnrýni á landbúnaðarstefn-
una heima hjá sér, viðurkenna
stjórnvöld það undanbragðalaust,
að þeir hafi á réttu að standa, og
þakka þeim fyrir hjálpina ... Hér
heima gengur hins vegar ekki
hnífur á milli hagsmunasamtaka
bænda og landbúnaðarráðuneytis-
ins. Ráðuneytið hefur sent frá sér
greinargerðir á bréfsefni Upplýs-
ingaþjónustu landbúnaðarins, eins
og ekkert sé. Ráðuneytið hefur ráð-
ið starfsmann Stéttarsambands
15.03 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi samtíma-
manns.
SIÐDEGISUTVARP
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakist-
una.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi
Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján
Sigurjónsson kanna mannlifið í landinu.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltú. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 íslensk tónlist á síðdegi.
- Söngvar úr „Ljóðaljóðunum" eftir Pál ísólfs-
son. Sieglinde Kahman syngur með Sinfóníu-
hljómsveit Islands; Paul Zukofsky stjórnar.
- Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi
eftir Jón Nordal. Strengjasveit Tónlistarskólans i
Reykjavík; Mark Reedman stjórnar.
FRÉTTAUTVARP
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig úwarpað eftir Fréttír kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP
20.00 f tónleikasal Frá tónleikum Kocian kvartetts-
ins á Listahátið i Reykjavík í júní.
- Þáttur fyrir strengjakvarlett í c-moll, D-703,
eftir Franz Schubert.
- „Einkabréf", strengjakvartett nr. 2, eftir Leos
Janacek.
- Strengjakvartett í As-dúr, ópus 105, eftir
Antonin Dvorák.
21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harmonikutónlist
af ýmsum toga.
KVOLDUTVARP
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr árdeg-
isútvarpi.)
bænda til að vinna að gerð búvöru-
samnings milli ríkisins og bænda...
Ásakanir Þorvaldar Gylfasonar á
hendur landbúnaðarráðuneytinu
eru umhugsunarefni fyrir almennt
launafólk sem nýtur ekki sjóðakerf-
isins sem hefir dafnað á framsókn-
aráratugunum. En er annars nokk-
ur ástæða til að ljósvakafréttamenn
beini líka sjónum að embættis-
mannakerfinu? Eru embættismenn-
irnir ekki bara þjónar pólitíkusanna
og því til lítils að skoða verk og
hugmyndafræði þessara almenn-
ingsþjóna?
Sl. sunnudag var viðtal hér í blaði
við Magnús Pétursson ráðuneytis-
stjóra í fjármálaráðuneytinu. Lítum
á nokkur ummæli Magnúsar ...
Þegar grannt er skoðað höldum við
uppi gífurlega miðstýrðu fjármála-
kerfi, sem ég tel að mörgu leyti
komið að hruni... Ég tel að annað-
hvort þurfi að styrkja eftirlit með
starfsmannaráðningum og sam-
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2. Dægurtón-
list og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Géttu beturl Spumingakeppni Rásar 2. Um-
sjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
18.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 iþróttarásin: Spánn - Island. Iþróttafrétta-
menn lýsa leik liðanna í undankeppni Evrópu-
keppninnar í knattspymu frá Sevilla á Spáni.
21.00 Lausa rásin. Utvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
00.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2,05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 I dagsins önn. (Endurtekinn þátturfrá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
ræma launagreiðslur, eða dreifa
ábyrgðinni til ráðuneyta og stofn-
ana. Ég tel að það eigi að velja
síðari leiðina og myndi fagna því
að geta ráðið starfsmenn í fjármála-
ráðuneytið á launum sem samið er
um við hvern og einn ... Ég tel einn-
ig að ríkisendurskoðun hafi komið
með margar þarfar ábendingar, en
sú stofnun verður líka að gæta
þess að misskilja ekki hlutverk sitt
... Ég spyr mig stundum hvort það
sé verjandi að ráðstafa 5 milljörðum
í niðurgreiðslur á meðan menn tíma
ekki að leggja nokkur hundruð
milljónir í skólakerfið til að koma
á samfelldum skóladegi. Og ég er
raunar mjög gagnrýninn á allt
menntakerfið sem mér finnst vera
meingallað ... ég dreg sterklega í
efa að landsmenn felli sig við það
til lengdar að sumir afli skatt-
fijálsra tekna (fjármagnstekna) til
framfærslu og aðrir ekki.
Fyrrgreind ummæli ráðuneytis-
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. — Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
FM 90,9/103,2
7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit,
neytendamál, litið I norræn dagblöð, kaffisímta-
lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu-
far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð
dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð-
in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan
og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal
dagsins.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl.
10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í
Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað
er I pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl.
11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Asgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað I síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik I dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest-
anhafs.
16.00 Mál til meðlerðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð.
17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið
frá mórgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver.
er (fræði)maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda
Björgvinsdóttir les.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öidin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
stjórans minna helst á yfirlýsingar
stjórnmálamanns. Fjármálaráðu-
neytisstjórinn vill til dæmis greini-
lega auka vald yfirmanna ríkis-
stofnana og skammta launin fram
hjá verkalýðsfélögum. Svonatöluðu
ekki embættismenn hins gamla ís-
lands. Fréttamenn sjónvarps og
útvarps verða að átta sig á þessum
breyttu aðstæðum. Þannig er alveg
eins hægt að ætlast til þess af
fréttamönnum að þeir kanni innviði
stjórnsýslunnar og ríkisfyrirtækj-
anna hér heima og innviði slíkra
stofnanna í Þýskalandi. Hinn ágæti
fréttamaður ríkissjónvarpsins Unn-
ur Úlfarsdóttir hefir að undanförnu
kíkt á stofnanir hins gamia Þýska-
lands í fróðlegum fréttaskýringar-
þáttum. Unnur mætti líka tala við
forstöðumenn og starfsmenn
íslenskra ríkisstofnana.
Ólafur M.
Jóhannesson
7.00 Eiríkur Jónsson.
9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á
sinum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt-
irki. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni.
íþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Kristófer Helgason.
2.00 Þróinn Brjánsson á næturvaktinni.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit.
10.05 Anna Björk Bírgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.45 Oskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttaylirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttír.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
18.05 Ivar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kikt i bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. (var Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns-
son.
22.00 Valgeir Vilhjálmpson.
FM 102 a. 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjörnunnar
og Pizzahússins.
11.00 Geiðdeild Stjömunnar. Umsjón: Bjami Hauk-
ur og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Siguröur Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp.
22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue i Do-
obies.
02.00 Næturpoppið.
^OúTVARP
106,8
10.30 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist I umsjá Lárusar
Óskars.
14.00 Tónlist.
16.00 Tónlist i umsjé Jóns Guðmundssonar.
18.00 Tónlist i umsjá Sævars Finnbogasonar.
20.00 Klisjan í umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar.
22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson.
24.00 Náttróbót.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ 20.00 FG
18.00 IR 22.00 MH
FMT9Q-9
AÐALSTÖÐll