Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990
I DAG er miðvikudagur 10.
október, sem er 283. dagur
ársins 1990. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 10.27 og
síðdegisflóð kl. 23.08. Fjara
er kl. 3.57 og kl. 16.51.
Sólarupprás í Rvík er kl.
8.02, sól í hásuðri kl. 13.15
og sólarlag kl. 18.26. Tungl-
ið er í suðri kl. 6.37. (Alman-
ak Háskóla íslands.)
En nú varir trú, von og
kærleikur, þetta þrennt,
en þeirra er kærleikurinn
mestur. (1. Kor. 13,13.)
1 2 3 4
17
LÁRÉTT: - 1 blómum, 5 snjör, 6
binda rammlega, 9 veiðarfæri, 10
líkamshluti, 11 félag, 12 hár, 13
snáks, 15 spíri, 17 fengurinn.
LÓÐRÉTT: - 1 siyókoma, 2 lítil
slétta, 3 kassi, 4 vit, 7 hestar, 8
hef hug á, 12 skaði, 14 tunga, 16
greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sýta, 5 iðja, 6 unna,
7 VI, 8 draga, 11 vá, 12 ólm, 14
íman, 16 satans.
LÓÐRÉTT: - 1 stundvís, 2 tinda,
3 aða, 4 bali, 7 val, 9 ráma, 10
góna, 13 mýs, 15 at.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Laxfoss kom að utan í fyrri-
nótt. Þá komu Mánafoss og
Kyndill af ströndinni. Togar-
inn Ögri er farinn á veiðar.
Þá voru Hekla og Askja í
höfn en hin síðamefnda vænt-
anlega á förum til Færeyja.
ÁRNAÐ HEILLA
r A ára afmæli. í dag er
ö " Aðalsteinn Eiríksson,
skólameistari Kvennaskól-
ans í Rvík, fimmtugur. Hann
tekur á móti gestum, ásamt
eiginkonu sinni, Guðrúnu
Larsen jarðfræðingi, í sal
stangveiðifélagsins í Austur-
veri í dag kl. 17-19.
FRÉTTIR_________________
AÐSTOÐARMAÐUR tann-
Iæknis. Skv. nýrri reglugerð
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneyti ber hveijum
þeim sem hyggst starfa sem
aðstoðarmaður tannlæknis að
sækja um leyfi til heilbrigðis-
ráðherra. Þeir, sem hafa
starfað í a.m.k. 3 ár fyrir
gildistöku reglugerðarinnar
geta sótt um það til ráðuneyt-
isins, en mega búast við að
þurfa að sækja stutt nám-
skeið áður en leyfið er veitt.
JC-KÓPAVOGUR heldur
sinn annan félagsfund mið-
vikudaginn 10. október 1990,
kl. 20.30 í Hamraborg 1,
Kópavogi. A dagskrá er m.a.
inntaka nýrra félaga. Verið
velkomin.
ITC-deildin Melkorka held-
ur fund í kvöld kl. 20.00 í
Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Fundarstef
„Gaktu einatt eigin slóð hálir
eru hversmans vegir“. Meðal
efnis ræðudagskrá. Fundur-
inn er öllum opinn. Upplýs-
ingar veita Guðrún í síma:
672806 og Ólöf í síma: 72715.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Rafnesið er komið inn í
Straumsvíkurhöfn til löndun-
ar. Saltskipið N3 Maya er að
losa. ísbergið er farið til
Reykjavíkur. Urriðafoss kom
frá útlöndum og Drangavík,
lítill togari frá Drangsnesi,
kom inn til löndunar í gær.
UPP VIÐ VEGG: unds-
- inu. Þetta segir Árni
Næsti takk — Keilisnes eða lífið???
PETSAMO-farar sem óska
að hittast yfir síðdegiskaffi
til að minnast þess að hálf
öld er liðin frá heimkomu
Esju eru beðnir að láta ein-
hvem eftirtalinna samferðar-
manna vita við fyrstu hentug-
leika: Árni Jónsson 36710,
Friðgeir Grímsson 32223,
Friðgeir Ingimundarson
83461.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Aflagranda. 40 Kl. 9 hár-
greiðsla. Kl. 9.30 mótun í leir
og almenn handavinna. Kl.
10 verzlunarferð, kl. 13 hár-
greiðsla og almenn handa-
vinna. Andlits-, hand- og
fótsnyrting. Kl. 15.30 dans-
kennsla.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan.
Fundur í kvöid kl. 20.30 í
Borgartúni 18. Spilað bingó.
FÉLAG aðstandenda alz-
heimersjúklinga heldur fé-
lagsfund í kvöld kl. 20.30 í
Hlíðabæ, Flókagötu 53.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Furugerði 1. Tómstunda-
starf í dag: Kl. 9.30 bókband.
Kl. 13 fjölbreytt handavinna
og leikfimi. Kl. 9 er einnig
hárgreiðsla og böðun. Kl. 15
kaffiveitingar.
Basar verður haldinn í Furu-
gerði 1 laugard. 3. nóv. kl.
14. Munum á basarinn má
skila í Furugerði 1 fimmtud.
1. nóv. og föstud. 2. nóv. kl.
10-12.
BÓKSALA félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin í
dag á Hávallagötu 14 milli
kl. 17 og 18.
KIRKJUR_________________
ÁSKIRKJA: Starf með 10
ára börnum ogeldri í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Opið
hús fyrir eldri borgara i dag
kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir
aldraða er á fimmtudögum
fyrir hádegi og hársnyrting á
föstudögum fyrir hádegi.
FELLA- OG HÓLA-
KIRKJA: Guðsþjónusta í
kvöld kl.%^0.30. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson.
Sönghópurinn „Án skilyrða"
annast tónlist.
Samverustund fyrir aldraða í
Gerðubergi fimmtudag kl.
10-12. Umsjón hefur Ragn-
hildur Hjaltadóttir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús í dag kl. 14.30. Lydia
Pálmadóttir segir frá ísólfi
Pálssyni. Hrönn Hafliðadóttir
syngur lög eftir ísólf. Kaffi.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
L AN GHOLTSKIRK J A:
Starf fyrir unglinga 10 ára
og eldri kl. 17. Þór Hauksson
guðfræðingur og Gunnbjörg
Öladóttir leiða starfíð.
NESKIRKJA: Fyrirbæna-
messa í dag kl. 18.20.
Öldrunarstarf: Hár- og fót-
snyrting í dag kl. 13-18 í
safnaðarheimili kirkjunnar.
DIGRANESPRESTA-
KALL: Fundur með foreldr-
um fermingarbarna úr Kópa-
vogsskóla verður i Safnaðar-
heimimlinu Bjarnhólastíg 26
í kvöld kl. 20.30.
VÍÐISTAÐASÓKN - starf
aldraðra. Opið hús í dag frá
kl. 14-16.30. Spilamennska,
kaffiveitingar.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir í dag kl. 12.15.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 5.-- 11. októ-
ber, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjar
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð ReykjavíK-
ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,'s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræóingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmlsvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miövikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnanejriendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.ÍO-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit
liöinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og <iMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19^20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarbeimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgídögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept. kl. 10—18.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
Listasafn Íslands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgrírrfs Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10—18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11—16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslqnds Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.