Morgunblaðið - 10.10.1990, Side 12

Morgunblaðið - 10.10.1990, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 g|11540 Einbýlis- og raðhús Mánabraut: Vandað og fallegt 200 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. í svefnálmu, 2-3 herb. í kj. Bílskúr. Falleg lóð. Útsýni. Stekkjarflöt: Mjög fallegt 200 fm einl. einbhús. Saml. stofur, tvöf. arinn, 4-5 svefnherb. Garðskáli, einnig gróður- hús á lóð. Heitur pottur. Bílskúr. Norðurvangur — Hf.: Glæsil. 300 fm tvílyft einbhús. Stórar stofur. 4-5 svefnherb. Sauna. Yfirbyggð sund- laug. Garðskáli. Innb. bílsk. Fallegur trjágarður. Mikið útsýni. Laust fljótl. Tjarnarbraut Hf.: Mjög gott 120 fm tvílyft einbhús, 20 fm bílskúr. Fallegur gróinn garður. Verð 9,5 millj. Skógarlundur: Mjög skemmtil. 150 fm einlyft einbhús. 4 svefnherb. Parket. 36 fm bílsk. Verð 13,5 millj. Fýlshólar: Glæsil.vel staösett2l6 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur. 4 svefnh. 45 fm bílskúr. Stórfenglegt útsýni. Krosshamrar: Vandað 75 fm einl. parhús. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Parket. Fallegar innr. Áhv. 4,0 millj. byggsjóður. Espilundur: Fallegt 240 fm einl. einbhús m/tvöf. innb. bílsk. Saml. stof- ur, arinn. 5-6 svefnherb. Gróöurhús. Fallegur garöur. 4ra og 5 herb. Kleppsvegur: Góð 95 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur. 2 svefnherb. Suö- ursvalir. Laus strax. Verð 6,5 millj. Laufásvegur: Falleg 120 fm íb. neöri hæð og kj. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Verð 6,8 millj. BræÖraborgarstígur: Falleg 3ja-4ra herb. 130 fm íb. í risi. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Grettisgata: Góð 100 fm-risíb. Stór stofa, 2-3 svefnherb. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Verð 5,3 millj. Rauðhamrar: Mjög skemmtil. 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Suðursv. Bílsk. Verð 8,9 millj. Mögul. að taka 2ja herb. íb. uppí kaupin. Engjasel: Góö 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Stæöi í bílskýli. Leirubakki: Mjög góð 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Stórar svalir. Aukaherb. í kj. með aögangi að snyrt. Verð 7,5 millj. Ægisíða: Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja-4ra herb. risíb. á þessum eftirs. stað. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Hraunbær: Falleg 115 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofur. 3 svefnherb. Suðursv. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. Bragagata: Björt og falleg 90 fm íb. á 4. hæð. Saml. skiptanl. stofur, 2 svefnherb. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Verð 7,0 millj. Kleppsvegur: Góð 85 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. + herb. í risi m/að- gangi að snyrtingu. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 3ja herb. Meistaravellir: Mjög falleg 3ja- 4ra herb. íb. á 3. hæö sem er mikiö endurn. Áhv. 2 millj. byggingarsj. Baldursgata: Mjög skemmtil. 80 fm íb. á 1. hæð með sérinng. í þríbhúsi. Verð 5,8 millj. Lokastígur: Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. m.a. nýtt rafm. Laus strax. Verð 4,8 millj. Lyklar á skrifst. Blikahólar: Góð 75 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Laus strax. Vífilsgata: Mjög góð 3ja herb. efri hæö í þríbhúsi. Bílskúr, innr. sem einstaklíb. 2ja herb. Reynimelur: Mjög góð 55 fm íb. á jarðhæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Verð 4,9 millj. Seilugrandi: Mjög góð 50 fm íb. á jarðhæð. Parket. Sér garður. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. Stórholt: Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Verð 4,8 millj. Stóragerði: Björt 65 fm íb. í kj. sem snýr öll í suður. Verð 4,7 millj. Suðurgata: Góð 60 fm íb. á efri hæð í tvíb. Áhv. 1,5 millj. langtlán. Verð 4,5 millj. Fálkagata: iSóð 60 fm íb. á 1. hæö. Vestursvalir. Verð 5,0 millj. Blönduhlíð: Mikiö endurn. 50 fm íb. í kj. m/sérinng. Parket. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,4 millj. f^> FASTEIGNA JjLfl MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. m Selló, klarinett o g píanó __________Tónlist_____________ JónÁsgeirsson Caput-hópurinn og Goethe-stofnr unin stóð fyrir tónleikum í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar sl. sunnudag og komu þar fram Matias de Oliveira Pinto, sellóleikari frá Brasilíu, Þorsteinn Gauti Sigurðs- son píanóleikari og Guðni Franzson klarinettuleikari. Á efnisskránni voru verk eftir Franceur, Brahms, Zenamon og Zemlinsky. Tónleikarnir hófust á tveggja þátta sellóverki eftir Francois Francæur (1698-1787) eh var fiðlu- leikari og tónskáld. Hann starfaði mest við óperuna í París og lék meðal annars í konungshljómsveit- inni (24 Violons du Roi). Francæur samdi óperur í samstarfi við Fran- cois Rebel en ættmenni Rebels skiptust á að afla sér frægðar sem fiðluleikarar og söngvarar. Þeirra frægust varð söngkonan Anne- Renée er var gift tónskáldinu La- lande. Tónlist Francæur er samin á tímabili sem nær bæði yfir barokk og klassík en það verk sem leikið var á þessum tónleikum og líklega er upprunalega fiðlusónata, er mjög í ætt við ítalska fiðlutónlist. Þess gætti því nokkuð að seinni þáttur- inn (Allegro vivo) var þvingaður og ekki hreinn á efra sviði sellósins þó ýmislegt væri hins vegar þokka- lega leikið í hæga þættinum (Adagio cantabile). Annað viðfangsefnið á tónleikun- um var e-moll sellósónatan eftir Brahms, stórkostlegt listaverk, sem var ekki nógu vel leikið, sérstaklega hvað varðar tempó er voru í heild- ina allt of hæg. Fyrsti kaflinn, All- egro non troppo, má vera nokkuð hægur og tignarlegur en varla svo að hann sé í gönguhraða. í annan þáttinn, Allegretto quasi menuetto, vantaði þá sveiflu sem er í ætt við H= 5 69(133 fttotrgisnfrfatofc ;;; DAGVI8T BARIVA Studningsstarf í Laufásborg Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í stuðningsstarf á dagheimilið Laufásborg. Upplýsingar veita Jóhanna Einarsdóttir, talkenn- ari, í síma 27277 og Sigrún Sigurðardóttir, for- stöðumaður, í síma 17219. \\\ DAGVIST BARNA Matráðskona - matartæknir Leikskólinn Hraunborg, Hraunbergi 10, óskar eftir að ráða matráðskonu eða matartækni nú þegar. Upplýsingar gefur Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður, í síma 79770. PAGVIST BARIVA Stuðningsstarf í Hraunborg Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í stuðningsstarf á leikskólann Hraunborg. Upplýsingar veita Málfríður Lorange, sálfræðing- ur, í síma 27277 og Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, forstöðumaður, í síma 79770. f < < Símar: 679490 / 679499 FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33,108 Reykjavík. Súlunes l Vorum að fá í einkasölu nýlegt ca 200 fm einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur innbyggður bílskúr. Ármann H. Benediktsson, söiustjóri, Geir Sigurðsson, iögg. fasteigna- og skipasali. ★ Fyrirtæki til sölu ★ ★ Pylsuvagn. Vel staðsettur pyisuvagn með meiru. Góð staðsetn. Trygg afkoma. ★ Framleiðslufyrirtæki - plastiðnaður. Einfald- ur og léttur iðnaður. Trefjaplast. Vel seljanleg framleiðsluvara. Fjöldi annarra fyrirtækja á söluskrá. Upplýsingar á skrifstofunni. FYRIRTÆKJASTOFAN KÆ\ Varslah/f. Ráðgjöf, bókhald, I I skattaóstoð og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212 „Skersóið", afsprengi menúettsins. Síðasti kaflinn (Allregro), sem er leikur með hraða og sérkennilegt samspil hljóðfalls og blæbrigða var allt of hægur. Þrátt fyrir þetta var leikur Pinto og Þorsteins Gauta skýr og víða fallega samvirkur. Einleiksverk fyrir selló eftir J.M. Zenamom (1953) er hann nefnir Iguatú, er hálf þunnur samsetning- ur, einlægar endurtekningar, tón- málið sundurlaust og átti lítið er- indi á tónleika sem þessa. Tónleikunum lauk svo með tríói fyrir klarinett, selló og píanó, æsku- verki eftir Alexander von Zeml- insky. Verkið er undir áhrifum af Brahms og einnig mátti heyra eitt og annað sem rekja má til tónverka eftir Liszt. Þrátt fyrir það er verk þetta áheyrilegt en hlutverk píanós- ins var þó mestu ráðandi í framsetn- ingu tónmálsins enda var Zemlinsky frábær píanóleikari. Leikur Guðna Franzsonar og Þorsteins Gauta var ágætur en hins vegar var leikur Pinto ekki ávallt nægilega hreinn, sem líklega má telja að sé vegna ónógra æfinga og reynsluleysis. * Islensk lista- og bókmenntasýning í Suður-Þýskalandi Ziirich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara ÍSLENSK bókmennta- og lista- sýning var opnuð síðdegis á þriðjudag, í landsbókasafninu í Stuttgart, höfuðborg sambands- ríkisins Baden-Wiirttemberg, í Þýskalandi. Þetta er fyrsta sýn- ingin sinnar tegundar í Suður- Þýskalandi að sögn Helga Sæ- mundssonar, verkfræðings, sem er meðal stofnenda Þýsk- íslensku menningarsamtakanna en þau standa fyrir sýningunrli. Eintök af öllum islenskum skáld- verkum sem hafa verið þýdd á þýsku frá 1850, um 150 talsins, eru á henni og bókaskrá yfir islenskar bækur á þýsku er gefin út í sambandi við hana. Verk 9 íslenskra listamanna og 4 erlendra sem hafa starfað á ís- landi eru á sýningunni. Auk þess GARÐIJR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Seljendur ath.! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Krummahólar - bílgeymsla. 2ja herb. íb. á 3. hæð í háhýsi. Verð 4,2 millj. Reynimelur. 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð. Mjög stórar suðursvalir. Góð íb. á góðum stað. Laus. Veð- bandalaus íb. Verð 5,3 millj. Barónsstígur. 3ja herb. 59,6 fm íb. á 3. hæð í mjög góðu steinh. íb. er 2 saml. bjartar stofur, svefn- herb., eldhús og tvískipt bað. Verð 5,4 millj. Engjasel - endaíb. 4ra herb. 102, 4 fm mjög góð endaib. á 3. hæð I blokk. Þvottaherb. I ib. Bílgeymsla fylgir. Mikið útsýni. Verð 6,9 millj. Lynghagi. Glæsil. einbhús, hæð, ris og kj. samt. 220,6 fm auk 29,6 fm bilskúrs. Húsið er í mjög góöu lagi, Mögul. á 2-3 íbúð- um. Mjög góður staður. Suðurhlíðar - Rvík. Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. raðhús á einum besta stað í Suðurhlíðum. Húsið er hæð, ris og kj. 272,5 fm samtals auk 28 fm sérb. bílskúrs. Hæðin og ris- ið er 5-6 herb. íb. í kj. er 3ja herb. ib. Húsið er nánast fullb. og hið vandaðasta. Einstakl. friðsæll og góður staður. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Morgunblaðsins. eru yfir 30 bækur sem listamenn hafa gert og gefið út á henni. Sýn- ingin mun standa út október. Helgi sagði að hún væri í miðjum salar- kynnum bókasafnsins og margir myndu því sjá hana en yfirleitt færi ekki hátt um slíkar sýningar í fjölmiðlum. Bókasafnsstjórinn, menntamála- ráðherra Baden-Wúrttemberg, borgarstjóri Stuttgart og sendi- herra íslands í Þýskalandi héldu ræður við opnunina og Dr. Hubert Seelow, prófessor í Erlangen, flutti fyrirlestur um íslenskar bókmennt- ir. Fjögur upplestrarkvöld verða haldin í bókasafninu í tengslum við sýninguna. Sigurður A. Magnússon, Guðbergur Bergsson, Þorgeir Þor- geirsson og Thor Vilhjálmsson munu lesa upp úr eigin verkum. Jón Laxdal, leikari, mun lesa úr verkum Halldórs Laxness og nemendur tón- listarháskólans í Stuttgart, sem eru að læra að vera þulir, munu lesa upp úr íslenskum verkum. Helgi sagði að þetta væri fyrsta verkefni menningarsamtakanna en þau hyggjast kynna ísland og menningu þess í framtíðinni. Þau munu halda fyrirlestrarkvöld í Verslunar- og handverksráði í nóv- ember þar sem Hjálmar W. Hannes- son, sendiherra, fjallar um ísland, Efta og Evrópubandalagið og í jan- úar verður kvikmynd um ísland eftir Dr. Ernst Valdemar Bauer, prófessor og formann samtakanna, sýnd á vegum þeirra í Stuttgart. ■ SÁLARRANNSÓKNAFÉ- LAGIÐ í Hafnarfirði er að hefja starfsemi sína um þessar mundir. Fyrsti fundur félagsins á starfsár- inu verður í Góðtemplarahúsinu á morgun, fimmtudag, og hefst klukkan 20.30._Meginefni fundarins er frásögn ÚlFs Ragnarssonar læknis af einstæðum miðilsfundi. Við sögu koma þjóðkunnir menn sem fjalla um framtíð og hlutverk íslands og íslensku þjóðarinnar. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) 623444 Frostafold — laus Glæsil. 2ja herb. 62,8 fm íb. á 5. hæö. Áhv. 3,0 millj. v/veðd. Háagerði — ris Góð 3ja-4ra herb. risíb. í tvíb. Flúöasel - útsýni Góð 4ra herb. íb. 96,5 fm nettó á 2. hæð. Góðar innr. Bllskýli. Engjasel — útsýni Glæsil. 108,8 fm ib. á 3. hæð. Fannafold — raðh. 138fmnær fullb. Áhv. 4,4 millj. ÁSBYRGI IIMGILEIFUR EIIMARSSOIM löggiltur fasteignasali, Borgartúni 33 Sölustj. Guðjón Kristbergsson, Sölumaður Örn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.