Morgunblaðið - 10.10.1990, Síða 13

Morgunblaðið - 10.10.1990, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. QKTÓBER 1990 Arbók Ferðafélagsins 1990 Að Hraundranga út Hörgárdal/Öxnadal. _________Bækur______________ Haraldur Sigurðsson Liðin er tæplega hálf þriðja öld síðan Vísindafélagi Dana kom til hugar að afla nánari vitneskju um hjálenduna ísland og efna til Iýsing- ar á henni. Verkinu skyldi hagað á þann hátt, að ákveðnum mönnum (sýslumönnum) var falið að lýsa hver sinni sýslu. Þetta var skipun yfirvalda, sem þeir áttu að hlýða, enda munu þeir flestir hafa gert eins og fyrir þá var lagt, þó að misjöfn aíúð væri lögð að verki. Frásagnir sýslumannanna voru svo sendar til Kaupmannahafnar og lagðar þar til hliðar í skjalageymsl- um stjórnarinnar, og segir ekki. frekar af þeim næstu tvær aldir, þó að einhveijir kunni að hafa vitað til þeirra. Sú vitneskja sem þær geymdu kom engum að gagni, og prentaðar voru þær fyrst nálægt tvö hundruð ára afmælinu. Með svipaðri aðferð var fitjað upp á nýrri lýsingu landsins nærri öld síðar, þegar Bókmenntafélagið hófst handa um útgáfu hennar og Jonasi Hallgrímssyni var falið að semja. Til undirbúnings og stuðn- ings því verki var leitað til presta landsins og þeim sendur langur spumingalisti, svo að efnismeðferð yrði ekki of mikið á dreif. Þeini var gert að lýsa landi og landsháttum, hverjum í sinni sókn, auk margv- fslegra spurninga um þjóðhætti og atvinnuvegi. Flestir urðu prestarnir við þessum tilmælum og sendu Bókmenntafélaginu tillög sín næstu árin. Lýsingar prestanna era harðla merkar, þótt misjafnar séu, og hvernig þetta kom mönnum fýrir sjónir fyrir hálfri annarri öld. Úr íslandslýsingunni varð hins vegar ekkert, því að Jónas Hallgrímsson féll frá um sömu mundir og enginn til þess að hlaupa í skarðið. Ýmsir fræðimenn, t.a.m. Kálund, sóttu þangað mikið efni, en ekki var út- gáfa þeirra hafín fyrr en nær öld var liðin og er henni ólokið enn. Þegar Ferðafélag íslands var stofnað árið 1927, segir strax í lög- um þess, að fremsta verkefnið sé, „að vekja áhuga landsmanna á ferðalögum um landið, sérstaklega þá landshluta, sem lítt era kunnir almenningi og era fagrir og sér- kennilegir. Til þess gefur það út ferðalýsingar um ýmsa staði, gerir uppdrætti og leiðarvísa." Strax árið eftir kom út lýsing Þjórsárdals og Bókmenntir Erlendur Jónsson NÝ SAGA. Tímarit Sögufélags. 92 bls. 4. árg. 1990. JVý-forskeytinu mun oftast ætlað að boða eitthvað róttækt; eitthvert endurmat, einhvetja uppreisn gegn eldri hefð; samanber nýlist, nýraun- sæi, nýbylgja; eða modernismi, al- þjóðlega talað. Og síðast en ekki síst — Ný Saga. Álitamál er þó hversu róttækt þetta rit getur kallast. Yið- fangsefnin höfða sum í þá áttina, önnur ekki. Sumir ræða menningar- pólitík, aðrir stefnur í söguritun og sögukennslu og enn aðrir skáldskap. Og allir leitast við að segja eitthvað sem ekki hefur verið sagt áður. Ekki ganga þó allra skrif þvert á fyrri viðhorf. Það er svona upp og ofan. Dálkahöfundar fá þarna inni með hugleiðingar sem sumar hvetjar snerta aðeins útjaðar sagnfræðinnar. Skiptar skoðanir heitir það. Ungur sagnfræðingur, Margrét Guðmunds- dóttir, heldur skraparotspredikun yfir blaðagagm-ýnendum, vafalaust réttmæta. Og Eggert Þór Bemharðs- son lætur hugann reika til áranna þegar átthagafélögin séttu svip á félagslíf höfuðstaðarins og dregur Kjalvegar árið eftir. Síðan hefur Árbókin komið út á hveiju ári og era árgangarnir því orðnir sextíu og þrír. Með fáum undantekningum hefur verið gripið til fyrri hátta, að einum eða fleiri mönnum er falið að rita um tiltekið landsvæði eða sérstök landfræðileg fyrirbæri. Þess er jafnan freistað að fá til verksins staðkunnustu menn eða sérfróða um verkefnið sé það almennara eðlis. Árbókin er þannig orðin yfir- gripsmesta og rækilegasta lýsing landsins sem við eigum. Svo má heita, að hún spanni allt landið, ef frá er talin öræfin sunnan Köldu- kvíslar, suður um Tungnaárfjöll til Svartahnúksfjalla. Þar er aðeins staldrað við á stöku stað eins og við Veiðivötn og á Landmannaleið eða Fjallabaksveg nyrðri. Auk þess vantar enn lýsingar á jöklum miðhá- lendisins. Þess er ekki að dyljast, að efnismeðferð hinna ýmsu höf- unda er með helsti ólíkum hætti og gildi þeirrá fjarska mismunandi. Elstu lýsingarnar eru nokkuð ágripskenndar og stuttar. Hitt nem- ur þó meiru hve miklar breytingar hafa orðið á flestum sviðum síðan þær voru ritaðar. Gamlar leiðir um landið era að týnast og nýir vegir koma í þeirra stað. Ár, sem fyrir sextíu áram vora hinar mestu ófær- ur, eru nú brúaðar, og ferðir sem áður námu dagleiðum eru nú farnar á nokkram klukkustundum. Ásókn vex með ári hveiju til staða, sem áður vora aðeins kunnir smölum næstu byggðarlaga. Þó að landið sé í rauninni hið sama og áður, skynjum' við það á annan hátt en fyrr. Það er engu líkara en það hafi breytt um svip. Margar áhersl- ur eru aðrar en fyrir sextíu áram. Ferðafélagið hefur reynt að mæta þessum breytingum með því að endumýja héraðalýsingar sínar hin- ar eldri, auka þær efni og myndum og færa til nútíma viðhorfa. Hinar eldri standa eftir sem minnisvarði horfinna tíma. Þær eru að verða sögulegar heimildir. Að þessu sinni ijallar Árbókin um fjalllendi Eyjafjarðar að vestan- verðu frá Almenningsnöf að Öxna- dalsheiði eða um austanverðan Tröllaskaga, sem mun vera nánast nýnefni á skaganum milli Skaga- flarðar- og Eyjafjarðarsýslu. Mig minnir hálfvegis, að sú nafngift stafi frá Pálma Hannessyni. Um slíkar nafngiftir má sjálfsagt deila, en hvergi svarar íslenskt landslag af því ályktanir um þróun borgarlífs í Reykjavík. Eggert Þór hefur verið handgenginn fjölmiðlum og veit hvernig á að tilreiða fróðleik handa almenningi. Hann spjallar fijálst og vitnar meðal annars í hátíðaræður sem haldnar voru á samkomum þess- ara félaga. Hugleiðingár Eggerts Þórs era allrar virðingar verðar. En að minni hyggju leggur hann helst til mikið upp úr tækifærisræðunum. Þess háttar skyldi maður ekki taka of alvarlega. Ræður, sem fluttar eru af einhveiju stórtilefni, vitna sjaldn- ast um annað en sjálfar sig og flytj- andann. Öll hneigjumst við til að stækka og dramatísera, einkum ef við ætlum að vera áheyrileg og skemmtileg. Þær skörpu línur, sem Eggert Þór dregur, lífga mál hans en eiga tæpast nógu styrka stoð í veruleika til efnið liggi ljósara fyrir jpftir en áður. Magnús Þorkelsson heitir annar ungur maður, fornleifafræðingur og kennari. Sögulegar ógöngur heitir þáttur hans. Undirtitillinn vekur þó sýnu meiri forvitni; Er of mikil saga kennd í menntaskólum? Eða er ekki kennd „rétt saga“? Maður verður eiginlega fyrir vonbrigðum þegar í ljós kemur að á eftir þessurn kre- fjandi spurningum koma aðeins meinlausar vangaveltur. Kannski stefnir hér í menningarlega núll- betur til tröllabyggða, eins og menn munu hafa hugsað sér þær, meðan bólstaðir þeirra héldust enn við lýði í hugarheimi íslendinga. Þar skipt- ast á hrikaleg fjöll, sem víða ná upp fyrir 1000 metra hæðarlínu, skorin djúpum dölum eða skörðum með hvössum brúnum og eggjum við dalamót, þar sem jökulfannir liggja í hvilftum og slökkum við efstu kamba. Torleiði er þar mikið og erfitt að koma við hestum til flutn- inga. En fagurt er þar víða og fjöl- breytni í landslagi. Hér er tilvalið færi fyrir fjallgöngugarpa að reyna á þolrifin og fyrir aðra að njóta öræfakyrrðar ef þeir kjósa það fremur. Að þessu sinni hafa fjórir menn valist til að fylgja ferðamanninum um austanverðan Tröllaskaga. Þeir eru Þ. Ragnar Jónasson, sem vísar okkur til vega um Siglufjarðarfjöll, Björn Þ. Ólafsson fylgir okkur um Ólafsfjarðarfjöll. Hjörtur E. Þórar- insson gengur með okkur á fjall- mörkum Svarfaðardals, frá Há- mundarstaðahálsi austan dalsins í mikinn sveig til suðurs og vesturs um fjöll og klungur uns komið er niður á Upsaströnd. Loks býður svo Bjarni E. Guðleifsson upp á sam- fylgd um hvorki fleírí né færri en 59 óbyggðaferðir umhverfís Þor- valdsdal og Hörgárdal. Þættirnir era nokkuð mislangir. lausn og þjóðarsátt í anda glasnost og perestrojku! Þór Whitehead er löngu kunnur af ritum sínum um stríð og hemám. Hér bætir hann um betur með þætt- inum Hvers vegna hernámu Bretar Island? Þór er ekki aðeins sagnfræð- ingur ágætur, hann er líka sögurit- ari góður. Öðrum fremur er honum lagið að setja fræði sín svo fram að hver maður skilji, Ef vel á að vera þarf söguritari að fljúga á töfrateppi aftur til þeirra tíma sem hann lýsir hveiju sinni, skynja andblæinn; og geta þá einnig tjáð tilfínning sína fyrir öðram, jafnframt því sem hann verður að vera sannleikanum trúr. Þetta tekst Þór. Ástæðan er meðal annars sú að hann hefur ekki skipt sér heldur einbeitt sér að tilteknu efni sem hann hefur þaulkannað. Sama máli gegnir um Gísla Gunn- arsson. Gísli hefurþetta næma sögu- skyn sem ekki öllum er gefið. Yfir- skrift ritgerðar hans, Fátækt á ís- landi fyrr á tímum, er fullþröng; rit- gerðin spannar í raun víðara svið. Sumir telja að sérhver stjómvaldsat- höfn miðist við nauðsyn á hveijum tíma og sé því ávallt rétt út frá samtímasjónarmiði séð. Ef til vill er það nú orðum aukið. En þetta kemur í hugann þegar Gísli rifjar upp við- leitni landstólpa og hreppakónga til að halda mannfjölgun í skefjum fyrr Þannig er þáttur Bjarna E. Guð- leifssonar röskur helmingur bókar- innar. Allir era þeir í besta lagi læsilegir og augljóst, að þar fjalla kunnugir menn um verkefni sitt. Einhvern veginn fór það svo, að við lestur bókarinnar féll mér best við þátt Þ. Ragnars Jónassonar, þótt hann sé í styttra lagi, þar sem sag- an er ofín í leiðalýsinguna og lyftir henni. í þætti Bjarna E. Guðleifs- sonar þykir mér gæta nokkurrar ofrausnar á fjölda leiðanna, en skorta fremur á heildaryfirlit um svæðið. Hitt verður líklega að skrifa á reikning þeirra marka, sem höf- undur eða ritstjóri settu verkinu, að lesandinn eða ferðamaðurinn er oftar en skyldi skilinn eftir án allra bendinga um framhald á einhverj- um hákambinum við héraða-. eða sýslumót, t.a.m. á leiðum til Skaga- fjarðar. Þær leiðir munu ekki allar aldæla ókunnugum manni. Annars ber þátturinn með sér, að bak við hann liggur staðgóð þekking og mikil vinna. Margar ljósmyndir, flestar í lit, prýða bókina, og virðist val þeirra og prentun hafa tekist yfírleitt vel. Sjö uppdrættir era til skýringa, sem gera lesanda og ferðamanni kleift að rekja allar leiðirnar, hvort sem hann kýs að fara þær í huganum heima hjá sér eða leggja land undir fót í bókstaflegri merkingu. á öldum — og raunar fram á þessa öld. Menn álitu sem sé að landið framfleytti ekki auknum fólksfjölda og því yrði að reisa skorður við barn- getnaði og beita refsingum ef út af væri brugðið. Frá sjónarmiði nútfma- manna séð var þetta bæði fáránlegt og ómannúðlegt. Skörð þau, sem hungurdauðinn hjó í kynstofninn öðru hveiju, gefa þó til kynna að landstólparnir hafi, þrátt fyrir allt, vitað hvað þeir vora að gera. Lífið var hart. Af öðra efni þessa heftis þykir mér athyglisverðast viðtal við Karst- en Fledelius, danskan lektor, um heimildagildi og notkun gamalla mynda. Reynslan hefur nefnilega margsannað að sem sögulegar heim- ildir verður að nota myndefni með varúð. Myndir má falsa eins og hvað annað. Myndir, sem teknar eru og notaðar í áróðursskyni, sýna ekki alltaf rétta mynd af veruleikanum. Furðu gegnir og hve skjótt fennir í spor genginna. Fyrr en varir man enginn lengur andlitið á myndinni; eða atburðinn sem hún lýsir. Gamlar myndir era því eins og hveijar aðrar fornleifar: rannsóknarefni fyrst og síðast. Ný saga! Eitt enn sem réttlætir nafn ritsins; Höfundarnir era flestir ungir. Þess hefur stundum gætt í verkefnavali og afstöðu. En ungir eldast og nýtt verður gamalt. Ný saga rís undir nafni svo lengi sem hún endurnýjar sig, flytur nýtt efni, kynnir nýja höfunda og boðar ný víðhorf í sagnfræði og söguritun. Sagnfræði og söguritun SIEMENS Þvottavélar Þurrkarar Uppþvottavélar Eldavélar Örbylgjuofnar Gœðatœki fyrir þig og þína! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 VZterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiðiíl! JltofguiiMftfetfe

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.