Morgunblaðið - 10.10.1990, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.10.1990, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 27 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 97,00 89,00 96,39 1,950 187.969,00 Þorskur(ósL) 81,00 81,00 81,00 539 43.700,00 Ýsa 112,00 98,00 102,14 1,024 104.591,00 Ýsa(ósl.) 91,00 91,00 91,00 377 34.308,00 Ufsi 35,00 35,00 35,00 242 8.488,00 Steinbítur 81,00 81,00 81,00 35 2.836,00 Langa 55,00 55,00 55,00 95 5.225,00 Lúða 345,00 345,00 345,00 12 4.140,00 Koli 48,00 48,00 48,00 8 408,00 Keila(ósL) 10,00 10,00 10,00 22 220,00 Lýsa .47,00 47,00 47,00 22 1.034,00 Ufsi(ósL) 26,00 26,00 26,00 45 1.170,00 Siginnfiskur 26,00 26,00 26,00 18 1.962,00 Samtals 90,21 4,390 396.051,00 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik Þorskur 105,00 73,00 102,11 16,300 1.664.397 Þorskur (ósl.) 79,00 79,00 79,00 0,126 9.954 Ýsa 122,00 70,00 101,00 8,084 816.460 Ýsa (ósl.) 107,00 89,00 102,27 0,388 39.680 Karfi 38,00 20,00 35,12 59,307 1.083.005 Ufsi 56,00 20, Ö0 45,25 0,566 25.612 Steinbítur 370,00 77,00 76,74 0,814 62.466 Langa 73,00 70,00 70,73 2,019 142.806 Lúða 380,00 290,00 317,34 0,712 225.945 Skarkoli 108,00 84,00 99,22 0,774 76.800 Keila 39,00 31,00 35,34 0,533 18.835 Skata 120,00 5,00 113,46 0,334 37.895 Lýsa 59,00 50,00 51,88 0,096 4.980 Blandað 48,00 48,00 48,00 0,196 9.408 Undirmál 69,00 69,00 69,00 1,438 99.222 Samtals 380,00 5,00 58,00 91,687 5.317.465 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósi.) 138,00 73,00 99,89 10,655 1.064.293 Ýsa (ósl.) 104,00 76,00 88,71 1,797 159.404 Karfi 42,00 40,00 41,96 7,327 307.462 Ufsi 57,00 15,00 48,53 8,433 409.242 Steinbítur 75,00 50,00 72,81 0,274 19.950 Langa 66,00 20,00 63,28 2,397 151.672 Lúða 360,00 345,00 352,50 0,140 49.350 Keila 40,00 39,00 39,89 3,320 132.450 Skata 85,00 85,00 85,00 0,012 1.020 Blá & Langa 69,00 69,00 69,00 0,051 3.519 Gellur 265,00 265,00 265,00 0,005 1.325 Blandað 38,00 38,00 38,00 0,072 2.736 Samtals 66,77 34,483 2.302.423 Selt var úr Sveini Jónssyni og dagróðrabátum. I dag verða meðal annars seld 7 tonn af ufsa og karfa, 500 kg af lúðu úr Sig. Þorleifssyni. Úr Þresti verða seld 5 tonn af þorski, (2—3 kg), og 1 tonn af stórum þorski. Einnig úr Þuríði Halldórsdóttur 3 tonn af ýsu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 1.-5. október Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heiidar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð Þorskur 149,65 117.995 17.657.409 Ýsa 131,77 2,765 364.455 Koli 143,91 0,090 12.952 Grálúða 171,11 1,360 232.711 Blandað 397,19 0,135 53.612 Samtals 149,75 122,345 18.321.040 Selt var úr Gullveri NS 12 í Grimsby 3. október. GÁMASÖLUR í Bretlandi 1.—5. október Þorskur 177,75 213,185 37.872.961 Ýsa 168,02 276,163 46.402.117 Ufsi 78,74 32,404 2.551.396 Karfi 99,75 18,944 1.889.575 Koli 129,73 111,141 14.418.489 Grálúða 148,46 10,410 1.545.439 Blandað 156,64 86,098 13.486.491 Samtals 157,93 748,345 119.186.435 SKIPASÖLUR f Bremerhaven f Vestur-Þýskalandi 1,- -5. október Þorskur 148,69 16,708 2,484.326 Ýsa 149,85 2,209 330.864 Ufsi 90,21 161,447 14.564,247 Karfi 106,95 228,475 24.434.505 Blandað 50,24 29,546 1.484.320 Samtals 98,77 438,384 43.298.262 Selt var úr Ögra RE 72 1. okt., Ljósafelli SU 70 2. okt. og Valdimar Sveinssyni | VE 22 4. okt. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu átta vikur, 13. ág. - 8. okt., dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEY" 500 — ri /v I dftp/ 4jU > 1 485 37 j M 325 300—-3—W* 250-*- 17. Á 24. 31. 7. S 14. 21 28. 5.0 Morgunblaðið/Þorkell Gáfu tölvuprentara fyrir blinda Kiwanisklúbburinn Vífill í Reykjavík afhenti Blindradeild Álftamýrarskóla nýjan tölvuprentara fyrir skömmu. Prentari þessi, sem kostar 150 þúsund krónur, getur prentað venjulegt letur jafnt sem blindraletur. Vífill hefur á undanförnum árun gefið Blindradeildinni ýmis tæki, sem auðvelda sjónskertum að fylgjast betur með í námi sínu. Fjár til kaupa á þessum tækjum hafa féiagar m.a. aflað með útgáfu og sölu á eigin jólakortum og útgáfu á Kiwanisblaðinu Vífli. Tónlistarmiðstöðin opnar Púlsinn NÝR vínveitingastaður á vegum Tónlistarmiðstöðvarinnar hf. hef- ur starfsemi sína í kvöld, miðviku- dag. Staðurinn heitir Púlsinn-tón- listarbar og er til húsa á 1. hæð að Vitastíg 3. Húsnæðið, sem er 250 fermetrar, er í eigu Vífilfells hf. Isafjörður: Á Púlsinum verður boðið upp á djass, blús, rokk, vísna-, dans- og dægurtónlist, jafnframt því sem fyr- irhugað er að gera tilraunir með - flutning klassískrar tónlistar. í- frétt frá Tónlistarmiðstöðinni segir, að sérstök áhersla hafi verið lögð á góða aðstöðu til tónlistarflutnings, m.a. sé gott svið með Steinway- fiygli, fullkomið hljóðkerfi með upp- tökumöguleikum og aðstöðu til beinna útsendinga útvarps- og sjón- varpsstöðva. Jafnframt sé boðið upp á dansaðstöðu. í kvöld klukkan 22 verður staður- inn formlega opnaður og þá flytja Tómas R. Einarsson, Kristján Magn- ússon og Guðmundur R. Einarsson djass. Ljóðakvöld í frímúrarahöll ísafirði. TÓNLISTARFÉLAG ísafjarðar verður með fyrstu áskriftartónleika vetrarins i sal frímúrara fimmtudagskvöldið 11. október kl. 21. Jónas Tómasson framkvæmda- stjóri Tónlistarfélagsins segir að þarna verði á ferðinni sannkallað ljóðakvöld, en Marta Guðrún Hall- dórsdóttir sópran syngur verk eftir Schubert, Brahms, Mendelssohn og Richard Strauss við undirleik Gísla Magnússonar. Marta Guðrún stund- ar nám við Tónlistarskólann í Munchen auk þess að syngja í söng- hópnum Hljómeyki. Gísli Magnússon á langan og gifturíkan tónlistarferil að baki að sögn Jónasar en hann er nú skólastjóri Tónlistarskóla Garðabæjar. Tónleikar í sal frímúrara vekja jafnan athygli og eru þeir að jafnaði vel sóttir og oftar en ekki húsfyllir. Það má því ætla að ísfirðingar og nágrannar þeirra íjölmenni á þessa athyglisverðu hjómleika. - Úlfar Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Formaður hjálparsveitarinnar tekur við gjöfinni frá Lionsmönnum Dagana 11., 12. og 13. október heldur Jazzvakning upp á 15 ára afmæli sitt á Púlsinum með sér- stakri djasshátíð, en Jazzvakning, ásamt Heita pottinum, hefur ákveðið að gera staðinn að vettvangi starf- semi sinnar. Púlsinn verður opinn virka daga frá klukkan 18-1 og um helgar frá 18-3. Boðið verður upp á heita og kalda rétti, ásamt drykkjum. ------t-M-------- Norræna húsið: Ljósmyndir frá Hjaltlandseyjum OPNUÐ hefur verið sýning í and- dyri Norræna hússins á ljósmynd- um frá Hjaltlandseyjum. Mynda- smiðurinn heitir Iain Robertson. Hann er fæddur 1952 í Falkirk í Skotlandi. Lauk námi 1974 við Lista- skólann í Dundee í teikningu og málaralist auk þess sem hann fékkst við Ijósmyndun. Hefuf verið búsettur á Hjaltlandseyjum frá 1977 og kenndi þar myndlist fyrstu þijú árin. Hann hefur ýmist starfað við list- sköpun eða unnið sem símvirki. Iain Robertson býr nú í Walls, sem liggur. á vestanverðu Mainland á Hjaltlandi. Á sýningunni er 21 ljósmynd. Sýn- inguna nefnir Robertson „Öðruvísi ljósmyndir". Hún er opin daglega kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 12-19 og stendur fram til 27. október. (Fréttatilkynning) Hjálparsveit skáta fær stuðning’ frá Lionsklúbbnum á Blönduósi Blönduósi. HJÁLPARSVEIT skáta á Blönduósi voru afhentar fyrir skömmu fimmtíu þúsund krónur til styrktar starfsemi sinni. Það var Lionsklúbbur Blönduóss sein veitti lijálparsveitinni þennan styrk og mun honum varið til kaupa á Loran C-staðsetningar- tæki í snjóbíl sveitarinnar. Guðmundur Ingþórsson formað- ur Hjálparsveitar skáta á Blönduósi sagði að þessir peningar kæmu sveitinni vel og yrðu þeir notaðir til kaupa á Loran C-staðsetningar- tæki sem komið yrði fyrir í snjóbíl þeirra hjálparsveitarmanna. Þessa dagana er verið að byggja yfir snjó- bílinn og með staðsetningartækið innanborðs eykst gildi bílsins til hverskyns hjálparstarfa til mikilla muna. Guðmundur sagði að þetta Loran C-tæki væri með svokölluð- um „plotter" og gerði það ferðalög um óbyggðir í slæmu veðri til muna öruggari. Jón Sig

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.