Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 30

Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 ATVIN NUA UGL YSINGAR Atvinna óskast 29 ára matreiðslumeistari, með víðtæka reynslu, óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „M - 8748“. Gott sölufólk óskast Blindrafélagið óskar eftir fólki til að selja happdrættismiða. Góð sölulaun. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 687333. Vinsamlega hafið með ykkur persónuskilríki. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Þroskaþjálfun Störf meðferðarfulltrúa og stuðningsaðila Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi óskast til starfa á sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík. Ennfremur er óskað eftir stuðningsaðila með einum íbúa sambýlisins frá kí. 12.30 til 16.30 á daginn. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 79978. Iðnaðarmenn óskast Viljum ráða járniðnaðarmenn, bifvélavirkja og mann vanan bílamálun. Upplýsingar í síma 603412 eða 603420. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á almennri skurðlækn- ingadeild A-4 er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1991. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í hjúkrun skurð- sjúklinga og reynslu/þekkingu í stjórnun. Nánari upplýsingar um stöðuna gefur Gunn- hildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 696364. „Au pair“ óskast strax Áhugasamir hafi samband við Ingu í síma 91-73973. Söngstjóra vantar Kariakór Selfoss óskar að ráða söngstjóra nú þegar. Upplýsingar veitir formaður kórsins, Helgi Helgason, í síma 98-21396 heima, 98-21977 á vinnustað. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu eru 84 rúm, sem skiptast á sjúkradeild, fæðingadeiid, hjúkrunardeild, ellideild og hjúkrunar- og dvalarheimili. Húsnæði fyririiggjandi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-35270. Sjúkraþjálfarath. Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara í stað annars, er lætur bráðlega af störfum. Um er að ræða starfsemi á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir góðri reynslu og geti starfað sjálfstætt. Lysthafendur skili inn upplýsingum á auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Sjúkraþjálfari - 9199". Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í sérkennslu við Hafnarskóla, Höfn, Hornafirði. Upplýsingar veita Albert Eymundsson, skóla- stjóri, eða Svava Níelsdóttir, yfirkennari, í síma 97-81142. Skólanefnd. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vörubílstjórafélagið Þróttur Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Tryggingamál. Fulltrúi frá VÍS mætir á fundinn. 2. Félagsmál. 3. Atvinnumál. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu rétt við Laugaveg neðarlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 9488“. Skrifstofuherbergi til leigu í Borgartúni 18, 3. hæð, er til leigu eitt skrif- stofuherbergi 26 fm. Herbergið mundi m.a. henta vel fyrir teiknistofu og þess háttar starfsemi. Upplýsingar í síma 629933. BÁTAR-SKIP Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta. fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Hvað veist þú um stjórnmál t.d. alþingiskosningar? Kynntu þér starfsemi Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem er kvöld- og helgarskóli og hefst 29. október - 8. nóvember. Innritun og upplýsingar daglega í sfma 82900 (Þórdís). SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Reykjaneskjördæmi prófkjör Kjördæmisráð sjálfstæðisflokksins f Reykjaneskjördæmi hefur ákveð- ið að viðhafa prófkjör um val frambjóðenda á framboðslista Sjálfstæð- isflokksins við næstu alþingiskosningar ( Reykjaneskjördæmi. Próf- kjörið mun fara fram eigi síðar en 10. nóvember nk og mun verða samkvæmt c-lið 2. greinar prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins. Hér með auglýsir kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi eftir framboðum í prófkjöri og er flokksbundnum sjálfstæðismönnum heimilt að gera tillögu til kjörnefndar enda skal slík tilllaga borin fram af minnst 20 flokksmönnum. Enginn flokksmaður getur mælt með fleirum en fjórum slikum framboðstillögum. Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar ef ástæða þykir til. Fram- boöum skal skilað til kjörnefndar Sjálfstæöisflokksins að Hamraborg 1 f Kópavogi milli kl. 17.00 og 18.00 mánudaginn 15. október nk., en þann dag rennur framboðsfrestur út. Frambjóðendur skulu skila með framboðinu mynd til kjörnefndar. Nánari upplýsingar veitir formaður kjörnenfdar Bragi Mikaelsson, Birkigrund 46, Kópavogi, simi 42910. Kjörnenfd Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Mosfellingar Bæjarfulltrúinn, Magnús Sigsteins- son, og varabæjar- fulltrúinn, Valgerður Sigurðardóttir, verða til viðtals í fé- lagsheimilinu, Urð- arholti 4, fimmtu- daginn 11. otkóber milli kl. 17 og 19. Stjórnin. Viðskipta- og neytenda- nefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur í Valhöll fimmtudaginn 4. október kl. 12.00 á hádegi. . Formaður mun halda áfram með undirbúning að ályktuninni frá siðasta fundi. Gest- ur fundarins verður Sigurður B. Stefáns- son, hagfræðingur. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.