Morgunblaðið - 10.10.1990, Síða 31

Morgunblaðið - 10.10.1990, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 31 Bandarísk kona 31 árs með áhuga á dýravernd vill skrifast á við 22-33 ára einhleypa karlmenn: Sally Schrock, 13430 Shadybend, Olathe, Kansas 66061, U.S.A. Frá Ghana skrifar 21 árs stúlka sem hefur áhuga á popptónlist og safnar frímerkjum: Ekow Alex Dadzie, c/o Mr. P. A. Dadzie, • T.M.C.C. Box B151, Tema, Ghana, West-Africa. Bandarísk kona 37 ára með áhuga á ljósmyndun, tónlist, hann- yrðum. Er organisti við sóknar- kirkju sína: Elizabeth A. Peed, P. O. Box 323, Indiana, 47670 U. S. A. Sautján ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Etsuko Kado, 18-38 Minamigaoka, 1 chome, Sanda, Hyogo 669-13, Japan. ítalskur 25ára norrænustúdent við Rómarháskóla: Fabio Dellino, Via Augusto Pierantoni 34, 00139 Roma, Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum, píanóleik o.fl.: Fumie Kobayashi, 779-5 Joto, Kurashiki-shi, Okayama, 701-01 Japan. Franskur 21 árs piltur með áhuga á fjallgöngum: Jean Pierre Baleydier, Charentus La Sagne, 43700 Coubon, France. Tvítug vestur-þýsk stúlka sem nemur líffræði í háskóla og hefur mörg áhugamál. Skrifar á ensku: Eva Graf, Ehrenbreisteiner Strasse 11, 8000 Miinchen 50, West Germany. Fyrir allnokkru héldu þessir peyjar hlutaveltu til styrktar krabba- meinsfélaginu og söfnuðu 2.500 krónum. Þeir heita Jóhannes Krist- insson, Jóhannes Árnason og Daníel Ágústsson. Þessar dömur héldu fyrir nokkru hlutaveltu í Grímsbæ og söfnuðu 2.338 krónum sem þær hafa afhent Rauða krossi Islands. Þær heita Helga Birna Pétursdóttir, Brynhildur Tinna Birgisdóttir, Kristín Eva Pétursdóttir og Guðrún Skúladóttir. Þessar ungu dömur heimsóttu okkur á dögunum eftir að hafa af- hent Rauða krossinum 1.652 krónur, sem þær höfðu safnað í hluta- veltu. Þær heita Jóhanna Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hrafnsdóttir, Guðrún Theódóra Hrafnsdóttir og Harpa Snæbjörnsdóttir. Fyrir nokkru sendu þessar ungu stúlkur Rauða krossinum 1.202 krónur sem þær höfðu safnað í hlutaveltu. Þær voru reyndar þrjár og búa í Hafnarfirði og heita Sóley, Ásta Rún og Magnea. Þær afhentu Rauða krossinúm 806 krónur fyrir nokkru, þessar ungu stúlkur, sem þær höfð'u safnað með því að halda hlutaveltu. Þær lreita Ástrós Rún Sigurðardóttir, Matthildur Hólin og Dís Gylfadóttir. SIEMENS |rp== [:éL > i GfT [.<!■. Frystikistur og frystiskápar Siemens frystitækin eru eins og aðrar vörur frá þessu öndvegisfyrirtæki: traust, endingargóð og falleg. Lítið inn til okkar og skoðið úrvalið. SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 ' ICENNSÍA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Ath. VR og BSRB styrkja félaga sína til náms á námsk. skólans. Vélritunarskólinn, s. 28040. I.O.O.F. 9 = 17210108Vz = R.KV. I.O.O.F. 7 = 17210107 = Rk. □ GLITNIR 599010107 - 1 Frl. Atkv. □ HELGAFELL599010107 VI 2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. í Frískanda, Faxafeni 9 Ný byrjendanámskeiö hefjast 18. október. Hugleiðsla, Hatha- jóga, öndunartækni og slökun. Leiðbeinandi: Helga Mogensen. Opnir tfmar: Mánudaga-laugar- daga kl. 07.00. Mánudaga- fimmtudaga kl. 18.15. Mánu- daga og miövikudaga kl. 12.15. Satsan: Fimmtudaga kl. 20.00. Upplýsingar og skráning hjá Mundu (kl. 12-15 í síma 39532), Heiðu (sími 72711) og Vlfu (á kvöidin í síma 676056). FREEPORTKLÚBBURINN Fríportklúbburinn Fundur í Bústaðakirkju fimmtu- daginn 11. október kl. 20.30. Stjórnin. ■jjfaniti fr^T ÚTIVIST GtÓHNNi 1 • IEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVUI HAOf Haf ogjöklar 12.-14. október Helgarferð á rómaðar slóðir við suðurströndina: Vík - Hjörleifs- höfði - Dyrhólaey - Reynis- hverfi. Gengið á Reynisfjall. Strandganga, skoðaðir hellar og margt fleira. Góð gisting í húsi. Miðar og pantanir á skrifstofu. Sjáumstl Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ i HAFNARFIRÐI Fundur í Sálarrannsóknarfélag- inu í Hafnarfirði á morgun, fimmtudaginn 11. október, kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Dagskrá: Úlfur Ragnarsson, læknir, flytur frásögn af ein- stæðum miðilsfundi þar sem þjóðkunnir, framliðnir menn fjöl- luðu um hlutverk islands og ís- lendinga t róstursömum heimi. Tónlist: Kári Þormar, píanó, Rúnar Óskarsson, klarinett. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Ræðumaður Bald- vin Steindórsson. Allir velkomnir. Hjáipræðisherinn í dag miövikudag kl. 20.30: Hjálparflokkurinnn með sam- verustund að Víkurbakka 12. Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma í Kirkjustræti 2. Fjórir foringjar frá Færeyjum taka þátt í samkomunni með söng og tali. Verið velkomin. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 10. okt. Myndakvöld Ferðafélagsins Fyrsta myndakvöld Ferðafélags- ins í vetur verður á miðvikudags- kvöldiö 10. otkóber í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a. Það hefst stundvfslega kl. 20.30. Á myndakvöldunum í vetur er ætl- unin að sýna frá hinum fjölmörgu ferðum, sem félagið hefur farið á árinu, ekki síst sumarleyfis- ferðunum. Efni þessa mynda- kvölds er helgað tveimur mjög sérstökum ferðum frá i sumar. Fyrir hlé munu Jóhannes I. Jóns- son og félagar hans sýna mynd- ir og segja frá gönguferð frá Vonarskarði um og meðfram vesturjaðri Vatnajökuls í Jökul- heima. Þarna eru stórkostlegir staðir utan alfaraleiða, m.a. Hamarinn og nágrenni hans. Eftir hlé mun Kristján M. Bald- ursson sýna myndir frá Noregi, úr gönguferð Ferðafélagsins um Jötunheima, þekktasta fjalla- svæði Norðmanna, sigiingu um Sognfjörð o.fl. Ennfremur sýnd- ar glænýjar myndir úr haustlita og grillveisluferð i Þórsmörk. Spennandi myndasýning frá tveimur velheppnuðum sumar- leyfisferðum. Góðar kaffiveit- ingar f hléi í umsjá félaga Fi. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Ferðafélagsspilin verða til sölu. Fjölmennið. Ath.: Okkur vantar litskyggnur úr af- mælisgöngunni til sýningar á myndakvöldi 14. nóvember. Haf- ið samband við skrifst. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.