Morgunblaðið - 10.10.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.10.1990, Blaðsíða 33
r MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 33 Brids Arnór Ragnarsson Norðurlandsmót í tvímenningi Norðurlandsmót í tvímenningi verður haldið að Hamri við Skarðshlíð. Þátt- tökugjald í mótið verður kr. 3.000 á parið. Mótið hefst kl. 10.00, og hægt verður að fá léttar veitingár á staðnum. Keppnisstjóri verður Albert Sigurðsson. Spilaður verður tvímenningur með Mitchell-fyrirkomulagi. Uppiýsingar og skráning í símum 96-24624 (Ormar) og 96-25788 (Reynir). Einnig verður tekið á móti skráningu á staðnum. Lokastaðan varð þá eftirfarandi: Ragnar-Ármann 529 Grímur Thorarensen - Vilhjálmur Sigurðsson 518 Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 517 Þórður Bjömsson - Birgir Öm Steingrímsson 514 Næsta fimmtudag hefst sveitahrað- keppni, þriggja kvölda, og geta þeir sem þurfa aðstoð við myndun sveitar haft samband við Þorstein hs. 40648, vs. 73050. Bridsfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Starfsemi Bridsfélagsins hófst með sveitakeppni (eins kvölds) þar sem sveiti Fiemmings Jessen vann sveit Einars Jónssonar. Aðrir í sveit Flemm- ings voru Unnar A. Guðmundsson, Guðmundur Haukur Sigurðsson og Bjamey Valdimarsdóttir. 2. október si. var spilaður tvímenn- ingur, úrslit urðu þau að Jóhanna Harð- ardóttir og Elías Ingimarsson sigruðu, fengu 77 stig, Eggert Karlsson og Flemming Jessen 76 stig, Einar Jóns- son og ðm Guðjónsson 72 stig. Átta pör spiluðu og meðalskorið var 63 stig. Spilað er á þriðjudögum í félags- heimilinu Hvammstanga kl. 20. Keppn- isgjald er 300 krónur. Nýir félagar velkomnir. MÝtT SÍMANÚM® AUGIÝSINGADHID Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 4. október var spiluð önnur umferð í Mitchell-tvímenningn- um sem er jafnframt firmakeppni fé- lagsins. Efstir urðu: N-S riðill: Karl Alfreðsson - Tryggvi Bjamason 281 JósepFransson-SkúliKetilsson 258 Hreinn Bjömsson - Hallgrímur Rögnvaldsson 240 Amar Sigurðsson - Sigurgeir Sigurðsson 230 Kjartan Guðmundsson - Guðjón Böðvarsson 219 A-V riðill: ÁmiBragason-ErlingurEinarsson 246 HannesSigfússon-MagnúsMagnússon 242 Ingi St. Gunnlaugsson — Einar Guðmundsson 234 Ólafur G. Ólafsson - Guðjón Guðmundsson 231 AlfreðViktorsson-EiríkurJónsson 226 Staðan í firmakeppninni eftir 2 um- ferðir er þá þannig: Lögmannsstöfa Tryggva Bjamasonar — (Karl - Tryggvi) 512 Myndbandaleigan Ás - (Hreinn - Hallgrímur) 505 Skóflan hf. — (Alfreð - Eiríkur) 483 Sementsverksmiðja ríkisins - (Ámi - Erlingur) 464 Harðarbakarí-(Hörður-Þráinn) 450 Fyrir skömmu var spilaður úrslita- leikurinn í Bikarkeppni Bridsfélags Akraness 1990. Til úrslita spiluðu sveit Jóns Alfreðssonar og sveit Sjóvár/Al- mennra. Sjóvá/Almennar vann leikinn og er þetta í þriðja sinn á fimm árum sem sveitin verður bikarmeistari. Sveit Sjóvár/Almennra skipa þeir Ólafur Gr. Ólafsson, Guðjón Guðmundsson, Ingi St. Gunnlaugsson og Einar Guðmunds- son. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld lauk haust- tvímenningi félagsins með sigri Ragn- ars Björnssonar og Ármanns J. Lárus- sonar. í lokaumferðinni spiluðu fjórtán stigahæstu pörin í A-riðli. Úrslit: A-riðill, meðalskor 156. Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 118 SævinBjamason-MagnúsTorfason 114 Sigríður Möller - HertaÞorsteinsdóttir 111 JónlngiRagnarsson-ÁrniMár 110 B-riðill, meðalskor 110. Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 140 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 127 Jens Jensson - Garðar Valdimarsson 118 Hafliði Magnússon - Júlíus Sigurðsson 117 Nýir sveppir geymdir í kæliskáp. þeir hreinsaðir, skomir sundur og rétt brugðið í smjör á pönnu. Af þeim niðursoðnu er soðið látið síga vel af áður en þeir eru settir í smjör- ið. Laukurinn skorinn smátt og lát- inn mýkjast í smjöri, út í er svo hrært hveiti og þynnt með rjóma og soði (úr dós). Sósan er látin sjóða og bragðbætt að smekk. Sveppabrauð Heilhveiti- eða hveitibrauðsneið- ar settar í ofnfast fat, ofan á er sett ríflega af þykkri sveppasósu, ostur í sneiðum, eða rifínn, settur yfir og bakað í ofni við 225°C þar til osturinn er bráðinn. Borið fram heitt. HOOVER. O FllNAI ^iviAF=iPs: CARAiEN SPÁÐU í VERÐIÐ HOOVER. Uppþvottavél D 7156 p FÆR HÆSTU EINKUNN f GÆÐAPRÓFUN KR. 49.999.- O FÍINAI ðrbylgjuofn CEEEE H ‘3 ,í rp HOOVER. ! Þvottavél ■ A 2400 • 1300 SNUNINGA VINDUHRAÐI • RYÐFRfTT STAl f TROMLU OG BELG 1 • SPARNAÐARKERFI ——| • EINFALDAR OG SKILMERKILEGAR fSL. LEIÐBEININGAR KR. ■«*<- 69.990.- METSÖLUOFNINN OKKAR EINFALDUR EN FULLKOMINN MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 21.660.- O fUnai Myndbandstæki VCR 7500 HOOVER. Þurrkari D 6328 • 4,5 KG RYÐFRlR STÁLBELGUR • SNÝR I BÁÐAR ÁTTIR • 120 MlN. TlMASTILLIR • GEFUR LJÖSMERKI AÐ PURRK LOKNUM KR. 39.990.- • HQ (HIGH QUALITY) KERFI • PRÁÐLAUS FJARSTÝRING • STAFRÆN AFSPILUN (DIGITAL) • SJÁLFLEITUN SfÐUSTU UPPTÖKU • HRAÐUPPTAKA • RAKAVARNARKERFI (DEW) • SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN • FJÖLHÆFT MINNI • SJÁLFLEITUN STÖÐVA • EINFALT OG FULLKOMIÐ KR. 29.999.- ■ ■■ Jl'-1■:-./- ■'•”'. "| * > .. ,•. e, % K ) Electrolux n Sjónvarp 25 • STEREO 2x15 WÖTT • „SKART" TENGI • 49 LIÐA FULLKOMIN FJARSTÝRING • 30 STÖÐVA MINNI • TENGl FYRIR HÖFUÐTÓL KR. 79.990.- . IT2501 RM 212 Gaskæliskápar • EINNIG FYRIR 12V(BlLL) • EÐA 220V (HEIMILI) • STERKBYGGÐUR • ALVEG HUÓÐLAUS • UPPFYLLIR ÝTRUSTU ÖRYGGISKRÖFUR TRYGGÐU ÞÉR EINTAK f TÍMA KR. 29.990.- O FllNAI Upptökuvél FCP100 • 6-FALDUR AÐDRÁTTUR „ZOOM" • FÓKUS SJÁLFVIRKUR EÐA HANDVIRKUR • PYNGD 1,4 KG ÁN RAFHLÖÐU • LOKUNARHRAÐI 1/1000 SEK. • MYNDSKOÐUNARSKERMUR • ALUR FYLGIHLUTIR MEÐ I VERÐI 7ÍS KR. 69.990.- ‘Ötverðirifest v» stafigreiðski HEIMILISKAUP H F • HEIMILISTÆKJADEILD FÁLKANS • Suðurlandsbraut 8 - Sími 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.