Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 42

Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 HEILOG HEFIMD Hryðjuverkamenn drápu eiginkonu hans og barn. Hann er stað- ráðinn í því að tinna morðingjana og ná fram hefndum. Aðalhlutverk: John Schneider (Eddi Macon's Runj, Ned Beatty (Supermanj, George Kennedy (Airport, Dallas), Apollonia (Purple Ram), Yaphet Kotto (Midnight Run), James Tolkan (Top Gun). Leikstjóri: Peter Maria. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. MEÐ TVÆR í TAKINU Sýnd kl. 7 og 9 SÍÐASTIUPPREISNAR- SEGGURINN Sýnd kl. 5og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur mcð söngvum í íslensku óperunni kl. 20.00. í kvöld 10/10. Föstudag 19/10, uppselt. Föstudag. 12/10 uppselt. Laugardag 20/10, uppselt. Laugardag 13/10 uppselt. Föstud. 26/10. Sunnudag 14/10. Laugard. 27/10. • ÍSLENSKl DANSFLOKKURINN PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR í íslensku óperunni kl. 20.00 Fimmtudag 18/10 Fimmtudag 25/10 Sunnudag 21/10 Aðeins þcssar sýningar Miðasala og símapantanir í íslensku óperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. x Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20. fimmtudag 11/10, fimmludag 18/10, fostudag 12/10, uppselt, föstudag 19/10, uppselt, laugardag 13/10, uppselt, laugardag 20/10, uppselt, sunnudag 14/10, föstudag 26/10, miðvikudag 17/10, laugardag 27/10, uppselt, • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. i kvöld 10/10, sunnudag 14/10, fimmtudag 11/10, miðvikud. 17/10, föstudag 12/10, fimmtud. 18/10. laugardag 13/10, • ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. Frumsýning sunnudaginn 21/10. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. Miðvikudag 24/10, föstudag 26/10, sunnudag 28/10. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess ertekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. (?) *T- SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 • 1. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í Gulu tónleikaröðinn i Háskólabíói fimmtudaginn 11. október kl. 20. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvari: Soile Isokoski. Viðfangsefni: Árni Björnsson: Strengjasvíta Sibelius: Luonnotar Mendelssohn: Fingals hellir Sallinen: Fjórir draumsöngvar Brahms: Sinfónía nr. 4 ====== er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. DAGAR ÞRUMUNNAR Frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverðlaunahafar fara með aðalhlutverkin, TOM CRUISE (Born on the Fourth of July) og ROBERT DUVALL (Tender Mercies). Tom Cruise leikur kappaksturshetju og Robert Duvall er þjálfari hans. Framleiðsla og leikstjórn er í höndunum á pottþéttu tríói þar sem eru Don Simpson, Jerry Bruckheimer og Tony Scott, en þeir stóðu saman að myndum eins og „Top Gun" og „Beverly Hills Cop II". Sýnd kl. 5,7,9 09 11.10. Á ELLEFTU STUNDU AÐRAR48STUNDIR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. VINSTRI PARADÍSAR- LEITINAÐ FÓTURINN BÍÓIÐ RAUÐAOKTÓBER Sýnd kl. S. ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBL. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.7.10. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstj.: Ari Krist- insson. Framl.: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Val- geir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafs- son, Ingólfur Guðvarðar- son, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5. — Miðaverð 550 kr. I Í4 I 4 ■ 4 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ★ MBL. ★★★y2 MBL. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Aldurstakmark 10 ára. HREKKJALÓMARNIR2 Sýnd kl. 5 og 7 Aldurstakmark 10 ára. ÁTÆPASTA VAÐI2 iilÍ!Mi]l]5 Sýnd kl.9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. HÚN ER KOMIN HÉR STÓRMYNDIN „BLAZE" SEM ER ERAMLEIDD AF GIL FRIESEN (WORTH WINNING) OG LEIKSTÝRÐ AF RON SELTON. BLAZE ER NÝJASTA MYND PAUL NEWMANS, EN HÉR FER HANN Á KOSTUM OG HEFUR SJALDAN VERIÐ BETRI. BLAZE - STÓRMYND SEM ÞÚ SKALT SJÁ ★ ★★★ N.Y. TIMES - ★★★★ USA T.D. ★ ★ ★ ★ N.Y. POST. Aðalhlutverk: Paul Newman, Lolita Davidovich, Jerry Hardin, Gailard Sartain. Framleiðandi: Gil Friesen. Leikstjóri: Ron Selton Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fylkisstjórinn og fatafellan Kvikmyndir Amaldur Indriðason Blaze. Sýnd í Bíóborginni. Leiksú'óri: Ron Shelton. Að- alhlutverk: Paul Newman, Lolita Davidovich, Jerry Hardin, Gailard Sartain. „Ég er ekki bilaður" var helsta kosningaslagorð fylkis- stjóra Louisiana í Suðurríkjun- um, Earl K. Long, í kringum 1960. Og eins og málum var háttað veitti ekki af að koma því á framfæri. Long var væg- ast sagt skrautlegur stjóm- málamaður og lenti í sinni Stóru bombu þegar andstæð- ingum hans tókst að láta færa hann nauðugan inná geð- sjúkrahús í framhaldi af bylt- ingarkenndu frumvarpi sem hann barðist fyrir um kosning- arétt til handa svertingjum í fylkinu. í ofanálag var hann allar stundir með fatafellu uppá arminn og svaf hjá henni mörgum til ævarandi hneyksl- unar. Hin skrautlega æfi Earl K. Long er kannski ekki nema skemmtileg neðanmálsgrein í stjórnmálasögu Bandaríkjanna en leikstjórinn og handritshöf- undurinn Ron Shelton („Bull Durharn"). hefur gefið henni aukið vægi í kjölfar framhjá- haldsmála forsetaframbjóðan- dans Gary Harts árið 1988 og umræðnanna í Bandaríkjunum um friðhelgi einkalífs stjóm- málamanna en myndin um Long kemur í beinu framhaldi þar af og tekur sannarlega afstöðu með stjómmálamann- inum sérstaklega í minnis- stæðri ræðu sem Long heldur á fylkisþinginu þar sem hann minnir á allt sem hann hefur áorkað en enginn man neitt nema ástarsamband hans. Myndin, ekki síst með hjálp Paul Newmans, sem nýtur sín rnjög í aðalhlutverkinu, gefur bráðskemmtilega lýsingu á Earl K. Long. Eftir henni að dæma var hann einn hressileg- asti og óvenjulegasti stjórn- málamaður sinna tíma, sérvit- ur, yfirgangssamur og þver- móðskufullur, óhefðlaður skaphundur en kænn atkvæð- asmalari sem var á undan sinni samtíð sem talsmaður mann- réttinda fyrir hina kúguðu svertingja í Suðurríkjunum. Hann hataði fjölmiðla jafnmik- ið og hann nýtti sér þá en mest af öllu hataði hann sjón- varpið sem hann kenndi um allar ófarir sínar. Hann þræddi slóðina á milli andstæðinga sinna og óvinsælla aðgerða af stakri slægð og varðaði að sjálfsögðu ekkert um hvað fólki fannst um samband sitt við fatafelluna Blaze Starr sem honum fannst að kæmi sínu opinbera lífi ekkert við. Sagan um fylkisstjórann og fatafelluna er sögð með mjög viðeigandi húmor og galgopa- hætti en með alvarlegum und- irtóni þó. Einhverstaðar vantar samt gott trukk til að hrífa mann með sér, söguna skortir nægilega dýpt og drama. Bæri- leg skemmtun já, en lítið meira. Newman glansar í aðal- hlutverkinu sem hann tekur á mátulega alvarlegur en með greiniiegri innlifun. Það er ekki nema von að fatafellan sjálf, sem var jafnástkona, vinur ög ráðgjafi, falli í skuggann jafn- vel þótt myndin beri nafn henn- ar. Með hlutverk hennar fer Lolita Davidovich, óþekkt leik- kona sem fer ágætlega með sitt. Myndin er dýrðlega tekin í mjúkri og hlýlegri birtu af sniliingnum Haskell Wexler.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.