Morgunblaðið - 10.10.1990, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.10.1990, Qupperneq 43
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990 43 ■UÖHÖUI SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRSMELLINN: I TÖFFARIIMIM FORD FAIRLANE - JOEL SILVER OG RENNY HARI.IN ERU STÓR NÖEN f HEIMI KVIKMYNDANNA. JOEL GERÐI „LETHAL WEAI’ON" OG RENNY GERÐI „DIE HARD 2". ÞEIR ERU HÉR BLÆTTIR SAJVLAN MEÐÖ STÓRSMELLINN „FORD FAIRLANE" ÞAR SEM HINN HRESSI LEIKARI ANDREW DICE CLAY FER Á KOSTUM OG ER f BANA- STUÐI. HANN ER EINI LEIKARINN SEM FYLLT HEFUR „MADISON SQUARE GARDEN" TVÖ KVÖLD f RÖÐ. „TÖFFARINN FORD FAIRLANE EVRÓPU- FRUMSÝND Á ÍSLANDI". Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1 og 2) Fjár- málastjóri: Micael Levy (Predator og Commando). Leikstjóri: Renny Harlin (Die hard 2). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. (iiicisiiii ncuiii LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ERUMSÝNIR AÐ ELSKA NEGRA ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST Nýstárleg kanadísk-frönsk mynd sakir efnis, leikenda og sögu- þráðar. Myndin gerist í Montreal meðan á hitabylgju stendur. Við slíkar aðstæður þreytist fólk við flest er það tekur sér fyrir hendur. Aðalhlutverk: Roberto Bizcau, Maka Kotto og Myriam Cyr. Leikstjóri: Jacques W. Benoit (aðstoðarleikstjóri Dec- line of the American Empire). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII Frábær ævintýramynd. Sýnd 4.50, 6.50, 9, og 11.10. Sýndkl. 5, 7, 9,11.10. Bönnuð innan 12 ára. ÁBLÁÞRÆÐI Stórkostleg spennu-grí m. Goldie Hawn og Mel Gibson. ★ ★ ★ '/i SV. MBL. - ★ ★ ★ GE. DV: Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, og 9. Aldurstakmark 10 ára. ÁTÆPASTA VAÐI2 Sýndkl. 9 og 11.05 Bönnuðinnan 16ára. FULLKOMINN HUGUR Sýno kl.5,7,911. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKðSTLEG STÚLKfl SPÍTALA- : úf : !Sir M&s m ™ P3É; WL WDMAN vrna siGNS * ■ Sýnd 4.50 og 6.50. ■ Sýnd kl.7 og 11. ■ Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina HEILÖG HEFND meðJohn Schneider, Ned Beatty, George Kennedy, Apollonia, YaphetKottoJames Tolkan. Að elska negra Kvlkmyndir Arnaldur Indriðason Að elska negra án þess að þreytast (How to Make Love to a Ncgro Without Getting Tired). Sýnd í Laugarásbíói. Leikstjóri: Jacues W. Benoit. Aðal- hlutverk: Roberto Bizeau, Maka Kotto og Myriam Cyr. Það er alltaf gott að fá hingað til lands það sem kallað er öðruvísi myndir þ.e. myndir utan við Holly- woodafþreyinguna sem hér ræður ríkjum. En þær mættu þó vera skárri en kanadíska myndin með hinu forvitnilega nafni Að elska negra án þess að þreytast, byijandaverk Jacques W. Benoit, aðstoðarmanns frægari Kanadaleikstjóra, Denys Arcand. Þetta er samræðustykki fyrst og fremst og leikið á frönsku en enska er töluð inná með hræðilegum af- leiðingum. Leiklesturinn enski á þó ekki sök á því að myndin er ruglingsleg, samhengislaus og furðulega húmorslaus. Hún á, eins og heitið ber með sér, að vera háðsleg úttekt á stöðu negrans í samfélagi hvítra og fordóm- um og andúð sem hann mætir hvarvetna og það glittir á einstaka stað í hnyttni í textanum, sem virðist spunninn á staðnum, en mest er myndin þó kraftlítil og leiðigjöm saga um ungan, svartan rithöf- und i Montreal sem er að bisa við að skrifa skáldsögu á milli þess sem hann sefur hjá hinum og þessum stúlk- um, sem aldrei fást neinar skýringar á hveijar eru eða hvemig komnar eru inní líf hans. Hann býr með múslíma, sem dýrkar svefn- inn jafnmikið ,og Allah, og er eina virkilega skondna persónan í allri myndinni. Inní þetta er lauslega ofin hliðarsaga um einhveija bjánalega hverfaklíku sem er í nöp við negra og ætlar að gera eitthvað í þvi en situr mest útí bíl og glottir. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir í íslensku óperunni ísienski dansflokkurinn: PÉTUR 0G ÚLFURINN 0G AÐRIR DANSAR 1. Konsert fyrir sjö Tónlist: Sergei Piokofiev Danshöf.: Terence Etheridge 2. Fjarlægðir Tónlist frá Marokkó Danshöfundur: Ed Wubbe Leikmynd: Armenio og Marcel Alberts Búningar: Heidi De Raad 3. Pétur og úlfurinn Danshöf.: Terence Etheridge Tónlist: Sergei Prokofiev Flutningur tónlistar: Sinfóníuhljómsvcit íslands. Sögumaður: Þórhallur Sigurðsson leikari Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Einar Sveinn Þórðarson, Flosi Ólafs- son, Guðmunda H. Jóhannes- dóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hanya Hadaya. Helena Jó- hannsdóttir, Helena Jónsdótt- ir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir. Sýningarstjóri: Jóhanna Norðfjörð Frumsýning: Fimmtudag 18/10 kl. 20 Sunnudag 21/10 kl. 20 Fimmtudag 25/10 kl. 20. AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR. Miðasala og símapantanir í ís- lensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ÞJÓÐV. ★ ★ ★ GE. DV. ★ ★ ★ FI. BÍÓLÍNAN. CSD 19000 Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð vift Anthony Quinn og Madeleine Stowe (Stake- out). Það er enginn annar en ieikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop H" sem gerir þcssa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsmynd fyrir J>ig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madcleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuö innan 16 ára. TÍMAFLAKK Sýnd 5,7,9,11.15. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5,7,9,11.15. NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Topp spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. BIIBBI MORTHENS TÓNLEIKAR í KVÖLD Aögongseyrir kr. 500 Mætiö tímanlega til að tryggja ykkur sæti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.