Morgunblaðið - 10.10.1990, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1990
^KEPPNIN
ÍSLENSKI HANDBOLTINN
6. UMFERÐ
Fö. 12.10.
ÍBV-Valur
Kl. 20:00
íþróttahús Vestm.
Lau. 13.10. .
Stjarnan-KA
Kl. 16:30
Ásgarður, Garðabæ
Lau. 13.10.
FH-Haukar
Kl. 16:30
Kaplakriki, Hafn.
Lau. 13.10.
ÍR-Grótta
Kl. 16:30
Seljaskóli
Su. 14.10.
Víkingur-Fram
Kl. 16:30
Laugardalshöll
Su. 14.10.
KR-Selfoss
Kl. 20:00
Laugardalshöll
^ár V/ÍTRYGGIIVGAFÉIiAfi ÍSLAND8 HF
Ásgeir Sigurvinsson
■ ÞORSTEINN Gunnarsson,
sem var lengi markvörður IBV,
leikur nú með Bjurslatt í Svíþjóð.
Um helgina sigraði liðið í síðasta
leik sínum og tryggði sér sæti í 3.
deild næsta sumar. Helsti marka-
skorari liðsins í sumar var Magnus
Wislander einn af bestu leikmönn-
um heimsmeistara Svía í hand-
knattleik.
■ ASGEIR Sigurvinsson var
einn af fjórum sérfræðingum sem
Kicker fékk til liðs við sig til að
dæma getu landsliðsliðsmann
Andreas Miiller. Hinir sérfræðing-
arnir voru Franz Beckenbauer,
Giinter Netzer og Jiirgen
Grabowski, sem eru allt fyrrum
landsliðsmenn V-Þýskalands.
■ ÍSLANDSMEISTARAR
Guðmundur
Helgi
Þorsteinsson
skrifar
Þróttar áttu ekki í erfiðleikum með
fámennt lið Fram í 1. umferð 1.
deildar í blaki. Meistararnir leyfðu
sér þann munað að
skipta Leifi Harð-
arsyni útaf, en það
gerist ekki á hveij-
um degi.
■ SIGFINNUR Viggósson, einn
af burðarásum Þróttar frá Nes-
kaupstað, lék ekki með liði sínu í
tapleikjunum gegn KA um helgina.
Bjarni Þórhallsson og Þröstur
Friðfinnsson spiluðu hins vegar
sína fyrstu leiki með KA.
■ SVEINN Hreinsson, fyrrum
leikmaður Þróttar í Reykjavík,
þjálfar Völsungsstúlkur, sem leika
að nýju í 1. deild og byijuðu með
sigri.
■ SÆRÚN Jóhannsdóttir, sem
var ein aðal driffjöður KA í fyrra,
leikur nú með Víkingi, sem á titil
að veija.
ÚRSLIT
BLAK
1. deild karla
KORFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD
Valur-Þór 108 : 96
fþróttahús Vals, Úrvalsdeildin í körfuknattleik, þriðjudaginn 9. október 1990.
Gangur leiksin: 0:2, 2:7, 11:10, 15:12, 15:19, 19:25, 26:28, 34:41, 42:45, 46:50, 48:58,
54:67, 71:75, 76:80, 79:80, 79:81, 81:81, 82:81, 82:84, 85:84, 89:84, 89:87, 90:87, 90:89,
92:89, 92:92, 94:92, 94:93, 102:93, 102:96, 108:96.
Stig Vals: Magnús Matthíasson 29, Svali Björgvinsson 24, David Grissom 24, Ragnar
Jónsson 12, Matthías Matthíasson 9, Ari Gunnarsson 6, Aðalsteinn Jóhannsson 2, Helgi
Gústafsson 2.
Stig Þórs: Cedric Evans 26, Sturla Örlygsson 25, Konráð Óskarsson 16, Jón Örn Guð-
mundsson 13, Jóhann Sigurðsson 12, Guðmundur Björnsson 2, Björn Sveinsson 2.
Áhorfendur: 130 greiddu aðgangseyri.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Leifur Garðarsson og dæmdu þeir vel.
Klaufalegt hjá Þórsurum
að þurfti að framlengja tvívegis til að knýja fram úrslit. Þórsarar
geta ekki kennt neinum nema sjálfum sér um hvernig fór. Þeir höfðu
forustu nær allan leikinn en á síðustu mínútunum tókst þeim að klúðra
leiknum niður í jafntefli. Evens fékk tækifæri til að gera út um leikinn
HBMhiM er hann fékk tvö vítaköst — en hann hitti ekkirJón Örn
SkúliUnnar jafnaði fyrir Þór með skoti rétt framan við miðju_ þegar
Sveinsson leiktíminn var að renna út í fyrri framlengingunni.í síðari
skn,ar framlengingunni réðu Valsmenn gangi mála. Leikurinn var
skemmtilegur en hittni leikmanna var afleit í fyrri hálf-
leik. Bæði lið reyndu svæðisvörn um tíma og er langt síðan slíkt hefur
sést. Magnús var bestur Valsmanna, lék vel í vörninni og skoraði mikil-
væg stig. Svali átti stórleik er líða tók á og Grissom átti einnig ágætis
leik. Hjá Þór var Evans sterkur en virkaði þreyttur er líða tók á leikinn.
Sturla kom sterkur út er líða tók á og Jóh'ann lék vel í vörninni.
Grindavík - Keflavík 73:91
íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, þriðjudaginn 9. október 1990.
Gangur leiksins: 2:0, 20:9, 24:21, 30:23, 30:31, 32:37, 40:44, 41:52, 44:61, 54:72, 65:74,
69:81, 73:85, 73:91.
Stig UMFG: Jonathan King 25, Guðmundur Bragason 22, Marel Guðlaugsson 9, Steinþór
Helgason 6, Jóhannes Kristbjörnsson 4, Ellert Magnússon 3, Sveinbjöm Sigurðsson 2,
Bergur Hinriksson 2.
Stig ÍBK: Falur Harðarson 26, Thomas Lytle 13, Hjörtur Harðarson 13, Jón Kr. Gíslason
11, Albert Óskarsson 10, Sigurður Ingimundarson 9, Júlíus Friðriksson 4, Egill Viðarsson
3, Matti Ó. Stefánsson 2.
Áhorfendur: Um 600.
Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Albertsson sluppu vel frá Ieiknum.
Létt hjá Keflvíkingum
Lið Keflvíkinga átti ekki í erfiðleikum með Grindvíkinga í fyrsta leik
sínum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þeir spiluðu oft á tíðum mjög
vel og voru Grindvíkingar á stundum í áhorfendahlutverki. Heimamenn
náðu þó forystunni í byrjun en eftir að Keflvíkingar náðu forystunni rétt
fyrir hálfleik létu þeir hana ekki af hendi. Falur Harðar-
son, IBK, fór á kostum í seinni hálfleik og var alltaf kom-
inn undir körfu Grindvíkinga um leið og boltinn vannst. í
seinni hálfleik gerði hann sér síðan lítið fyrir og tróð í
körfuna við mikinn fögnuð áhorfenda þar sem Falur telst
ekki til stóru mannanna í körfunni. Jón Kr. Gíslason stjórnaði spilinu hjá
ÍBK og fórst það vel úr hendi og átti margar snilldarsendingar. Það er
því ljóst að Keflvíkingar verða ekki auðsigraðir í vetur þrátt fyrir að
missa flesta lykilmenn frá því á síðasta tímabili. Heimamenn byijuðu vel
en döluðu síðan og voru slakir á köflum. Það voru helst Guðmundur Braga-
son og Marel Guðlaugsson sem stóðu upp úr. Jonathan King var stigahæst-
ur en átti mörg feilskot og var slakur í vörn. Leikurinn var á tíðum ijörug-
ur og mikil barátta í honum.
Frímann
Ólafsson
skrifar
Haukar - Snæfell 82:70
íþróttahúsið í Hafnarfirði, úrvalsdeildin í körfuknattleik, þriðjudaginn 9. október 1990.
Gangur leiksins: 0:4, 9:6, 18:10, 24:19, 24:31, 34:35, 40:37, 42:39, 44:43, 50:47, 55:53,
66:55, 73:59, 78:65, 82:70.
Stig Hauka: Jón Arnar Ingvarsson 36, Henning Henningsson 14, Mike Noblet 11, Ivar
Ásgrímsson 8, Pálmar Sigurðsson 6,- Pétur Ingvarsson 4, Skarphéðinn Eiríksson 3.
Stig Snæfelis: Hreinn Þorkelsson 24, Bárður Eyþórsson 21, Gennadíj Peregoúd 14,
Ríkharður Hrafnkelsson 6, Brynjar Harðarson 2, Sæþór Þorbergsson 2, Þorkell Þorkelsson 1.
Áhorfendur: Rúmlega 100.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Kristinn Óskarsson. Dæmdu illa.
Óvænt mótspyrna Snæfells
Nýliðar. Snæfells veittu Haukum óvænta mótspyrnu er liðin mættust
í Hafnarfirði í gærkvöldi. Haukar, sem sigruðu 82:70, lentu þó aldrei
í tiltölulegum erfiðleikum, en Snæfell hafði forystuna á kafla í fyrri hálf-
leik. En lítil breidd í liði gestanna og stórleikur Jóns Arnars Ingvarsson-
ar kom í vetur fyrir óvænt úrslit. Haukar þurfa að laga
Hörður margt í leik sínum ef þeir ætla sér stóra hluti í vetur og
Magnússon Jón Arnar var lang besti maður liðsins. Bárður Eyþórsson,
skrifar Sovétmaðurinn Gennadíj og Hreinn Þorkelsson, þjálfari,
eru máttarstólpar Snæfellinga en aðrir eru nokkrum flokk-
um neðar. Athygli vakti að lið Snæfells fékk aðeins þijár villur í öllum
fyrri hálfleiknum.
KA-Þróttur N......(15-11,15-5,15-12)3:0
KA-Þróttur N. ...15-7,9-15,15-6,15-12)3:1
Þróttur R.-Fram (15-2,17-15,15-8)3:0
1. deild kvcnna
Völs.-Þróttur N.15-12,15-11,17-15)3:0
KA-Þr.N....(15-11,8-15,15-17,11-15)1:3
Víkingur-HK.....(15-3,15-13,15-12)3:0
Leiðrétting
Rangt var farið með nafn annars
dómarans í leik FH og KR í 1. deild
handknattleiksins í gær og er beð-
ist velvirðingar á því. Hann heitir
Guðjón L. Sigurðsson en ekki Gunn-
ar. Jafnframt gætti ónákvæmni í
frásögn af leiknum þar sem sagði
að brottvikning Þorgils Óttars Mat-
hiesen röskum tveimur mínútum
fyrir leikslok hafi orðið FH-ingum
dýrkeypt. Með tilliti til leikreglna
hefði verið nákvæmara að segja
brottvísun því honum var vísað af
velli í tvær mínútur vegna leikbrots
en ekki vikið úr leiknum fyrir fullt
og allt. '
í kvöld
H ANDKN ATTLEIKUR
1. deild karla:
Kaplakriki, FH-KA.....20
1. deild kvenna:
Kaplakriki, P’H-Selfoss..18:30
Seltjn., Grótta-Stjarnan.18:30
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Enski deildarbikarinn:
Scinni leikir í 2. umferð:
Arsenal-Chester...............5:0 (6:0)
Barnsley-Aston Villa...i......0:1 (0:2)
Blackburn-Rotherham....:......1:0 (2:1)
Boiton-Coventry...............2:3 (4:7)
Brentford-Sheffield Wednesday ....1:2 (2:4)
Bristol City-Sunderland.......1:6 (2:6)
Crewe-Liverpool...............1:4 (2:9)
Everton-Wrexham....:........6:0 (11:0)
Hartlepool-Tottenham..........1:2 (1:7)
Ipswieh-Shrewsbury............3:0 (4:1)
Leyton Orient-Charlton........1:0 (3:2)
Peterborough-QPR..............1:1 (2:4)
Portsmouth-Cardiff............3:1 (4:2)
Southampton-Rochdale..........3:0 (9:0)
Southend-Crystal Palace.....1:2 (1:10)
Swindon-Darlington............4:0 (4:3)
Wutford-Norwich...............0:3 (0:5
Wolvcrhampton-Huil.....1:1 (Hull áfram)
Borðtennisdeild Víkings
auglýsir eftir nýjum og gömlum félögum í alla flokka
í borðtennis.
Mjög góð aðstaða í TBR-húsinu.
Upplýsingarísímum 36862 (Pétur) og 43077 (Kristján).