Morgunblaðið - 14.11.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 14.11.1990, Síða 3
VJOlSVDNISAlDnV ftM v »3H MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NOVEMBER 1990 3 Ð HC o V •OPI Með nýjungar í hverju horni Fimmtán ár eru langur tími í tölvuþjónustu. Við höfum lært að það verður að tryggja viðskiptavinum örugga þjónustu og vöru og kynna honum þær nýjungar sem koma honum að gagni hverju sinni. Fimmludaginn 15. nóvember frá kl. 09:00 til 17.00. Föstudaginn 16. nóvember frá kl. 09:00 til 17:00. Laugardaginn 17. nóvember frá kl. 10:00 til 16:00. SKIPHOLT 15 105 REYKJAVÍK í tilefni af afmælinu bjóðum við viðskiptavinum okkar og vinum að líta inn, ræða málin, kynna sér sérstök afmælistilboð okkar og skoða það nýjasta í tölvum og skrifstofuvélum. Meðal nýjunganna eru Q M S • P S litgeisla- prentarar og MICROTEK „litaskanni'. Ný tölvulína, SLIMLINE HTM frá Bandaríkjunum og einstakt þjónustutæki fyrir R I C 0 H myndsenda sem greinir bilanir gegnum síma. SlMI: 91-27333 FAX S1-28622 Verið velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.