Morgunblaðið - 14.11.1990, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.11.1990, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990 11 621600 Borgartun 29 HUSAKAUP Vegna mikillar sölu und- anfarið er söluskrá okk- ar næstum því tæmd. Vantar allar gerðir eigna á skrá nú þegar.. Óvenju mikil eftirspurn eftir 3ja og 4ra herb. íbúðum. Miðsvæðis í Reykjavík Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. íb. hefur öll verið endurn. Sérsmíðuð eld- húsinnr. Nýtt baðherb. Parket og flísar á gólfum. Laus fljótl. Skuldlaus. V. 5 m. Grafarvogur Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll flísa- lögð og eldhúsinnr. úr hvítu og beyki. Sérþv- hús/geymsla í íb. Áhv. 4.3 m. veðdeild. V. 6,5 m. Þinghólsbraut Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Ný eldhús- innr. Parket. Bílskréttur. Skuldlaus. V. 6 m. Seláshverfi Falleg og rúmg. 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Góð stofa og sjónvhol. Innr. úr hvítu og beyki. Sérgeymsla í íb. Áhv. 1600 þús veðd. V. 5,9 m. Seljahverfi Góð 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Góð stofa. Nýuppg. sameign. Stæði í bílgeymslu. Ahv. 430 þús. veðdeild. Laus strax. V. 6,2 m. Suðurhlíðar - Kóp. Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Beyki-parket. Allar innr. úr hvítu og beyki. Þvhús í íb. Bílsk. Áhv. 4,4 millj. veðdeild. Fagrihjalli Til sölu á þessum eftir- sótta stað fokh. raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 3150 þús. veðdeild. V. 8.3 m. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnad. viðskfr. FASTEIGIXIASALA Suðurlandsbraut 10 SÍMAR: 687828, 687808 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Einbýli 2JA IBUÐA HUS Vorum að fá til sölu timburhús með tveim- ur íb. v/Bræðraborgarstig. Húsið er kj., I hæð og ris, samtals 190 fm. í kj. eru 2 stofur, 2 herb., eldh. og bað. Á hæðinni eru 2 stofur, 1 herb. og eldhús. í risi 2 herb. baðherb., þvottahús og geymsla. | Mjög góð lóð. FUÓTASEL V.14M.I Vorum að fá í sölu raðhús á þremur I hæðum samtals 240 fm auk bilskúrs. I Gert er ráð fyrir íb. í kj. Skipti á sérhæð J í Hlíðum æskileg. Sérhæðir KIRKJUTEIGUR Vorum að fá til sölu efri hæð og óinnr. | ris. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefn- herb. (geta verið 3), eldhús og bað. Stór | bilsk. Skipti á minni eign koma til greina. 4ra—6 herb. DALSEL V. 6,8 M. Vönduð og vel umg. 4ra herb. ib. á 1. hæð. Þvottah í íb. Hús og sameign í mjög góðu standi. Bilskýli. Ákv. sala. I VESTURBORGINNI Til sölu mjög góð íb. á 3. hæð í 3ja íb. I húsi. Stórar suðursv. Ca 18 fm úti- geymsla sem gæti nýst sem bílsk. fyrir | lítinn bíl eða vinnupláss. TAKIÐ EFTIR Erum með í sölu vandaða 4ra herb. I endaíb. á 3. hæð við Jörfabakka. Gott | hverfi. Áhv. ca 1100 þús. Laus fljótl. 3ja herb. HVERFISGATA V. 5,3 M. 3ja herb. 90 fm íb. í steinh. Laus strax. DALSEL Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. íb. á I 3. hæð með aukaherb. í kj. Herb. fylgir sameiginl. baðherb. í sameign. Suð- ursv. Stæði í bílsk. Sameign og hús í | góðu ásigkomulagi. 2ja herb. VESTURGATA Ágæt 50 fm íb. á 3. hæð í steinh. Áhv. | 2,0 millj. húsnstjórn. FRAMNESVEGUR V. 3,9 M. I Vorum að fá í sölu 2ja herb. 62 fm íb. | á 3. hæð. Suðursvalir. smíðum VESTURBÆR V. 7550 Þ. Höfum til sölu tvær 3ja herb. íb. á 1. I og 2. hæð í fjórbh. við Smyrilsveg. íb. hafa sérinng. Afh. tilb. u. trév. með frág. sameign og lóð. Til afh. strax. LEIÐHAMRAR - PARHÚS I Höfum í sölu parhús á tveimur hæðum m/innb. bilsk. samt. 225 fm. Selst fokh. | og frág. að utan. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl. , Ásgeir Guðnason, hs. 628010. m\ 011 RH 01 07H LÁRUS Þ' VÁLDIMARSSON framkvæmdastjori L I IOU’tlÚ/U KRISTINN SIGURJ0NSS0N, HRL. loggiltur fasteignasali Til sölu er að koma meðal annarra eigna: Á efri hæð við Skeggjagötu lítil en mjög góð 3ja herb. hæð í austurenda. Nýtt eldhus. Nýl. sturtu- bað. Mikil og góð lán áhv. Laus fljótl. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Á útsýnisstað í Skógahverfi tvíbhús stórt og vandað m/glæsil. 6 herb. ib. á efri hæð og rúmg. 2ja herb. séríb. á neðri hæð. Góður bílsk. Rúmg. vinnupláss í kj. Eigna- skipti mögul. Nánari uppl. á skrifst. Nýtt steinhús af meðalstærð v/Bæjargil í Gbæ m/4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum 153,6 fm samt. Góður bílsk. 24 fm. Húslð er tekið til afnota ekki fullg. Blómaskáli og heitur pottur. Húsnlán 4,6 millj. Tilboð óskast. Nokkur góð einbýlis- og raðhús til sölu í borginni, Kópavogi og Garðabæ. Ýmiss konar eignaskipti möguleg. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Sérstaklega óskast á söluskrá: 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, nýlegar, eldri ibúðir, sem þarfnast endur- bóta, sérhæðir og einbýli einkum af meðalstærð. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. • • • í Vesturborginni óskast 3ja-4ra herb. góð íbúð. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlf 1944. • • • AIMENNA FASTEIGHAStl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Fyrirtæki - skipti Til sölu snyrtileg, lítil matvoruverslun ásamt fisk- búð (á öðrum stað). Möguleiki á skiptum á íbúð- ar- eða iðnaðarhúsnæði á Akureyri. Einnig á litl- um bát með krókaleyfi. Ýmsir skiptimöguleikar. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR 82040 OG 84755, REVNIR ÞORGRÍMSSON. Snekkjuvogur Mjög falleg og ný uppgerð 3ja herb. 85 fm kjallaraíbúð ásamt mjög góðum 32 fm bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verð 6,2 millj. Kirkjuteigur Mjög góð 110 fm önnur sérhæð ásamt 50 fm ófrá- gengnu risi. Góður 33 fm bílskúr. Fæst í skiptum fyrir minni eign á góðum stað. 28444 húseignir ™ ™ ™ VELTUSUNOI 1 Q CBCBID SiMI 26444 WL Hlr Daníel Ámason, lögg. fast., Jf* Helgi Steingrímsson, sölustjóri. ■■ FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 ÁRTÚIMSHOLT - EINBÝLI - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu afar fallegt og sérstætt einbýlishús 217 fm ásamt 31 fm bílskúr með kjallara undir á einum besta staö í Ártúnsholti. VandaÖar sórsmíöaðar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Uppl. eingöngu veittar á skrif- stofu, ekki í síma. TÓMASARHAGI - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR Rúmgóð og björt efri sérhæð í fjórbýli 104,4 fm. Nýlegir gluggar og gler, nýtt þak. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð 9,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRHÆÐ - BÍLSK. Höfum til sölu mjög fallega neðri sérhæð, 98 fm nettó í þríbýli ásamt bílskúr. Svalir úr stofu í suðvestur. Nýtt gler. Sér inng. Verð 8,4 millj. HJALLABREKKA - KÓP. - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR Mjög falleg og björt efri sérhæð í tvíbýli, ca. 130 fm ásamt 30 fm bilsk. Góðar innr. Parket. Hús nýmálað utan sem innan. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. DVERGABAKKI - 4RA HERB. M. AUKAH. í KJ. Höfum til sölu fallega 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 101,1 fm nettó. Suövestur- svalir. 20 fm aukaherb. í kj. fylgir. Blokkin nýmáluö utan. Ákv. sala. AUSTURBERG - 4RA HERB. - BÍLSKÚR Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð (efsta) 84 fm nettó. Suðursvalir. Bilskúr með hita og rafmagni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. ENGJASEL - 4RA-5 HERB. - BÍLSKÝLI Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð ó 3. hæð 105 fm nettó. Fallegt útsýni. Bílskýli. Suðursvalir. GARÐABÆR - 3JA HERB. Sérlega glæsileg ný 3ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja hæða blokk. Vandaöar innr. Parket. Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar suð-vestursv. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn 4450 þús. Ákv. sala. GOÐHEIMAR - 3JA-4RA HERB. Á JARÐHÆÐ Höfum í einkasölu fallega 3ja-4ra herb. 90 fm nettó íb. á jarðhæð í fjórb. Góðar innr. Parket. Sérinng., sérhiti. Ákv. sala. Verð 6,9-7 millj. BARMAHLÍÐ - 3JA HERB. Falleg 3ja herb. íb. i kj. 83 fm nettó. Nýl. eldh. Nýir fataskápar. Ákv. sala. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 2,1 millj. Góð staðs. Verð 5,5 millj. ÚTHLÍÐ - 3JA HERB. Góð 3ja herb. íbúð í kjallara 99 fm nettó í fjórbýli. Sórinng. Sérhiti. Sérlega rúmgóð herb. Ákv. sala. Verð 6 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI - 2JA HERB. Snyrtileg og björt 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 50 fm nettó. Suðursvalir. Frábær staðsetning. Bílskúrsréttur. Verð 4,5 millj. Sími: 685556 MAGNÚS HILMARSSON, EYSTEINN SIGURÐSSON, HEIMIR DAVÍÐSSON, JÓN MAGNÚSSSON HRL. EKAAMIDHMN'i Sími 67-90-90 • .Sídunuilu 21 Er uppselt? Nei, ekki er það nú reyndar, en vegna mik- illar sölu á síðustu vik- um vantar ýmsar gerðir eigna á söluskrá okkar. Við vekjum vinsamlega athygli þeirra, sem hyggjast selja eignir, á þessu. Skoðum og verðmet- um samdægurs. -.4byrj! |ijónu«lu i úrutugi. g SvfTTÍr Krivtiiwon. oJtKljori • hnWur l.iMhmtMhMMi. >nluin. Kirnlfur HalMnrvrifl. Incfr. - l.oAmumlur ScurjnnwMi. Incfr. HRAUNHAMARhf FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavíkurvegl 72. Hafnarfirði. S- 545J 1 I smíðum Alfholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem skilast tilb. u. trév. m/fráb. útsýni. Verð frá 5,3 millj. Byggingaraðili: Hagvirki hf. Álfholt - nýtt lán. 6 herb. 145 fm íb. á tveimur hæðum sem skilast tilb. u. trév. i apr. nk. Nýtt húsnlán 4,6 millj. Verð 8,7 millj. Ennfremur 4ra herb. ib. á 3. hæð sem skilast tilb. u. trév. Verð 7,3 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. sem skilast tilb. u. tréverk m.a. íb. m. sér- inng. Verð frá 4,8 millj. Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir í klasahúsum sem skilast tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Verð frá 6,3 millj. Einbýli - raðhús Hrauntunga - Hafnarf. Mjög fallegt 180 fm einbhús auk 30 fm bílsk. Glæsil. eign. Hagst. lán áhv. V. 16,8 m. Fagrihjalli. Mjög falleg 245 fm par- hús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt húsnlán 3 millj. Verð 13,4 millj. Suðurhvammur — Hf. — nýtt lán. Höfum fengið í einkasölu nýtt mjög skemmtil. 184,4 fm raðhús á 2 hæðum m. bílsk. íb.hæft en ekki fullb. Áhv. nýtt húsn.lán 3 m. V. 11,5 m. Vallarbarð. 190 fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. Að mestu fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt hússtjlán Verð 12 millj. Öldutún. Mjög fallegt 160 fm enda- raðh. auk bílsk. Nýjar innr. V. 10,9 m. Skógarlundur - Gbæ. Giæsii. raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals 170 fm. Verð 10,8 millj. Háihvammur. ca. 380 fm einbhús á tveimur hæðum. Á jarðh. er ein 3ja herb. og ein 2ja herb. íb. Mögul. að taka ibúðir uppí kaupverð. 5-7 herb. Reykjavíkurvegur. Mjög faiieg og rúmg. 138 fm efri sérhæð í nýlegu húsi, 4 svefnherb., stórar stofur. Laus fljótl. Verð 8,8 millj. 4ra herb. Álfaskeið - m. bílsk. - laus Strax. Mjög falleg 104 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Nýtt vandaö eldhús. Litið áhv. Góður bilsk. Verð 7,2 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 108 fm nettó íb. á 2. hæð. Mikiö endurn. ib. m.a. parket á gólfum. V. 7,5 m. Álfaskeið - laus strax. ca 110 fm 4ra herb. efri hæð í tvib. Nýtt húsn- lán 2,2 millj. Verð 7,1 millj. Laufvangur. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Miðvangur. Mjög falleg 3ja herb. endaib. á 7. hæð í lyftublokk. Parket. Verð 5,8 millj. Hörgatún. Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð. Bilskréttur. Góður staður. Áhv. nýtt húsnæðisstj.lán. Verð 5,9 millj. Vogagerði - Vogum. 3ja herb. íb. í nýl. fjölbhúsi. Mikið áhv. V. 4,3 m. Stekkjarhvammru m/bílsk. 74 fm 3ja herb. nýl. íb. á jarðhæð. Allt sér. Góður bilsk. Mögul. á sólstofu. Húsnlán 2,9 millj. Verð 6,3 millj. 2ja herb. Selvogsgata. 58 fm 2ja herb. efri hæð í steinhúsi i góðu standi. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. Öldugata - Hf. - laus. 2jaherb. ósamþ. ib. á jarðhæð i góðu standi. Verð 2,9 millj. Heiðarhvammur - Kefl. 61 fm 2ja herb. ib. í nýl. húsi. Hagst. lán áhv. Verð 3,5 millj. Magnús Emilsson, iögg. fasteignasali, ^ kvöldsími 53274. éF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.