Morgunblaðið - 14.11.1990, Page 15

Morgunblaðið - 14.11.1990, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990 15 S-Þingeyjarsýsla: Karlakórinn Hreimur í söngferðalag til Suðurlands Straumnesi, Aðaldal. KARLAKÓRINN Hreimur úr Suður-Þingeyjarsýslu er að leggja upp í söngferðalag til Suðurlands. Mun kórinn syngja tvenna tónleika, á Selfossi og í Reykjavík. Hreimur er nú eini starfandi karlakórinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Söngmenn eru um 40, úr flestum sveitarfélögum sýslunnar og Húsavík. Kórinn var stofnaður árið 1975 og varð því fimmtán ára gam- all fyrr á árinu. Starfsemi hans hefur frá upphafi verið öflug og hefur kórinn sungið víða um land ásamt því að fara í þijár utanlands- ferðir, til Færeyja, Noregs og Eng- lands. Þá hefur kórinn gefið út tvær hljómplötur með söng sínum. Nú- verandi söngstjóri Hreims er enskur tónlistarkennari, Robert Faulkner, og undirleikarinn er einnig enskur, Juliet Faulkner. Þau hjón eru tón- listarkennarar við Hafralækjar- skóla í Aðaldal en þar telst aðsetur kórsins vera. Tónleikar kórsins í ferðinni verða í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Sel- fossi laugardaginn 17. nóvember klukkan 14 og í Langholtskirkju að kvöldi sama dags klukkan 20. A þessum tónleikum mun kórinn syngja ýmis hefðbundin karlakórs- verk eftir íslenska og erlenda höf- unda,,eins og Karl 0. Runólfsson, Sigurð Þórðarson, Pál ísólfsson. Einnig eru á verkefnaskránni verk erlendra höfunda, til dæmis Grieg og Verdi. St.Sk. M BYLGJAN, félag farstöðvar- eigenda, hefur sent frá sér 1. tbl. í ár af félagatalinu Rás níu. Ritið hefur að geyma nöfn, heimilisföng og númer félaga Bylgjunnar ásamt upplýsingum um smíði loftnetsað- lögunartækis._ Formaður félagsins er Valdimar Ó. Jónasson. (Fréttatilkynning) KONFEKTMOLAR með mjúkri piparmyntufyliingu. oJct/idtfQ WiCIIFim CH0CU1AI cíoccoumoTo.wiyTf: 'KU'iiM) 1)1 ('KI.Mi 'Mi.M \ I ■ % I ' VT * J 11/> .... l’rv, \ ». j Poids Nct I2r»j * (ion mVTT SÍMANÚNAER AUGLÝSINGADBlOAfc egffiin ... 19.800 kr. staðgreitt. Eða með allt að tólf mánaða greiðslukjörum, engri útborgun og u.þ.b. smjn Kfíoppuit 1,910 Kfí * ...ámánuði. Breska Verslunarfélagiö Faxafeni 10 - Húsi Framtíðar -108 Reykjavík 40 ÆFINGAR v GYM TRIM styrkir:Axlir, hendur, brjóst og bak.Maga, mitti, læri og rass. GYM TRIM er einfalt, tekur lítið pláss og þarf engar festingar, MYNDBAND 0G VEGGSPJALD FYLGIR PÖNTUNARSÍMI 91- 82265 ...og aukið úthald er árangur sem þú nærð á ótrúlega skömmum tíma ef þú æfir þig reglulega á GYM TRIM æfingatækinu. GYM TRIM hefur hlotið frábærar viðtökur og nú erum við ÍTRIMMBÚÐINNI að taka upp nýja sendingu af þessu vinsæla æfingatæki. GYM TRIM fæst ÍTRIMMBÚÐINNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.