Morgunblaðið - 14.11.1990, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NOVEMBER 1990
ÆKL vmMWk ■LJl m m A I IS—\/(T' /K. \S^ A n
Æ& \ w ININUAuOl t SIÍ\IC^/\R
Verkamenn
Viljum ráða nokkra vana byggingaverkamenn
til starfa á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 622700.
ÍSTAK
REYKJKMIKURBORG
J.CUMCVI Afödíin,
Þjónustuíbúðir aidraðra,
Dalbraut 27
Okkur vantar gott samstarfsfólk til starfa við
heimilishjálp. 50% - 100% vinna.
Einnig gott fólk til starfa á vakt aðra hverja
helgi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377 frá kl. 10-12 f.h.
Afgreiðsla
Óskum að ráða starfkraft til afgreiðslustarfa
í verslun okkar í Skeifunni 8.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Upplýsingar á staðnum.
Auglýsingahönnuður
Óskum eftir að ráða auglýsingahönnuð til
að útbúa auglýsingar á tölvustýrð auglýs-
ingaskilti. Þarf að hafa gott vald á ensku og
áhuga á tölvum. Reynsla af tölvum æskileg.
Upplýsingar í síma 689938 (Bjarni).
Byggingaverkamenn
Loftorka, Borgarnesi óskar eftir bygginga-
verkamönnum strax.
Upplýsingar gefur Júlíus í síma 985-32221.
„Á ferð
um hringveginn"
eftir Ara Trausta Guðmundsson var að koma út.
Óskum eftir að ráða nokkra duglega, vana
sölumenn til að selja þessa glæsilegu bók á
landsbyggðinni. Borgum hæstu sölulaun.
Engir milliliðir. Þurfa að geta byrjað strax.
Upplýsingar veitir Kristján Baldvinsson í síma
689938.
r f ‘BókaforCagið
Lífofjsaga
SuðuríandsBraut 20 • 108 ‘J{ey£fawlf
A UGL ÝSINGAR
FÉLAGSSTARF
Norðurlandskjördæmi-
eystra
Fundur í kjördæmisráði sunnudaginn 18. nóvember 1990 kl. 14.00
í Kaupangi á Akureyri.
Dagskrá:
1. Tekin ákvörðun um framboðslista vegna næstu alþingiskosninga.
2. Undirbúningur kosninga.
Stjórn kjördæmisráðs.
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur, Hveragerði
heldur aðalfund í ráðstefnusal Hótel Arkar, Hveragerði, sunnudaginn
18. nóvember nk. kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ
og Norðurmýri
Aðalfundur
Aðalfundur félags
sjálfstæðismanna í
Austurbæ og Norð-
urmýrj verður hald-
ínn í dag 14. nóvem-
ber, kl. 18.00 í Val-
höll, Háaleitisbraut
1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Gestur fundaríns, Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Ólafur Arnarsori.
Stjómin.
Hvöt - aðalfundur
Aðalfundur Hvatar, félags sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík, verður haldínn i Valhöll
miðvikudaginn 14. nóvember nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Ragnhildur Helgadóttir, albingismað-
ur, ræðir samskipti Evrópuríkja.
4. Umræður.
Stjórnin.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn
heldur aðalfund mánudagínn 19. nóvember á Hringbraut 92, uppi,
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jónina Guðmundsdóttir og Björk Guðjónsdóttir ræða bæjarmálin.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Er Evrópumynteiningin að
taka yfir?
Viðskipta- og neytendanefnd Sjálfstæðis-
flokksins heldur fund í Valhöll fimmtudaginn
15. nóvember kl. 12.00. Formaður nefndar-
innar, María E. Ingvadóttir, gerir grein fyrir
breytingum á reglugerð um skipan gjaldeyr-
is- og viðskiptamála.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Fella- og
Hólahverfi
Aðalfundur
Aðalfundur Feíags sjálfstæðismanna í
Fella- og Hólahverfi verður haldinn fimmtu-
daginn 22. nóvember nk. kl. 20.30 í Val-
höll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins Geir H. Haarde,
alþingismaður.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Nes- og Melahverfi
Aðalfundur
Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi verður haldinn í dag
14. nóvember, kl. 20.30 á Hótel Sögu, 2.
hæð, fundarsal B.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins verður Björn Bjarna-
son, aðstoðarritstjóri.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
I IFIMDAI.I UK
Þýskir dagar hjá
Heimdalli
í tilefni þess að um þessar mundir er eitt
ár liðið frá hruni Berlínarmúrsíns og opnun
landamæra Austur- og Vestur-Þýskalands,
efnir Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis-
manna, til „þýskra daga" 14.-16. nóvem-
ber.
Dagskrá:
Miðvikudagur 14. nóvember kl. 20.30 í
kjallara Valhallar. Kynning á þýskri menn-
ingu. Þýskar bækur kynntar og kvikmynda-
sýning.
Föstudagur 16. nóvember kl. 21.00 í kjall-
ara Valhallar. Opið hús hjá Heimdalli. Dag-
skráin hefst með stuttri minningarathöfn um þá sem létu líf sitt er
þeir reyndu að flýja alræðið í austri. Birgir Ármannsson, formaður
Heimdallar, flytur ávarp. Léttar veitingar. Húsið verður opið fram
eftir. Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Nýjir félagar sérstaklega velkomnir.
Menningarmálanefnd Heimdallar.
Utanríkismálanefnd Heimdallar.
IIFIMDAI.I UK
F ■ U S
Námskeið í ræðu-
mennsku og fund-
arsköpum
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavík, efnir til námskeiðs í ræðu-
mennsku og fundarsköpum í Valhöll dag-
ana 15. til 21. nóvember nk. Kennd verða
undirstöðuatriði ræðumennsku, fjallað um
ræðusamningu og framkomu í ræðustól
auk þess sem farið verður yfir reglur al-
mennra fundarskapa.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Har-
aldur Andri Haraldson og Hlynur Niels
Grímsson.
Námskeiðið hefst kl. 17.30 fimmtudaginn 15. nóvember en frá og
með mánudeginum 19. nóvember verður byrjað kl. 20.00.
Stjórn Heimdallar.
■•■60 •••
|1| Þjálfunarnámskeið
H* sus
SAMBAND UNCRA
SIÁLFSTÆÐISMANNA
- írm/tmr mrrrmr trmilmtmr -
Þjálfunarnámskeið SUS verður haldið dagana 16.-18. nóvember á
Hótel Stykkishólmi.
Dagskrá:
Föstudagur 16. nóvember.
Kl. 17.00-20.00 Innritun.
Kl. 20.00-22.30 Þjálfun í ræðumennsku hefst: Gísli Blöndal, markaðs-
stjóri.
Laugardagur 17. nóvember.
Kl. 09.00-12.00 Fyrsti hópur. Ræðumennska: Gísli Blöndal. Annar
hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður.
Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.00-16.00 Fyrsti hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson.
Annar hópur Ræðumennska: Gísli Blöndal.
Kl. 16.15-18.00 Starf SUS: Davíð Stefánsson, formaður SUS. Starf
SUS: Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS.
Kl. 20.00 Kvöldverður. Ræðumaður kvöldsins: Sturla Böðvarsson,
bæjarstjóri.
Sunnudagur 18. nóvember.
Kl. 11.00-12.00 Starfshættir Sjálfstæðisflokksins og þingflokks:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé.
Kl. 13.00-16.00 Fundasköp: Gísli Blöndal.
Kl. 16.00 Samantekt.
Örfá sæti laus. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SUS.
Sími 91-82900.