Morgunblaðið - 14.11.1990, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990
33
Aðalfundur Iþróttakennarafélags Islands:
Slæmur aðbúnaður íþrótta-
kennara í stóru húsunum
Laugarvatni.
AÐALFUNDUR íþróttakennarafélags íslands (ÍKFÍ) var haldinn á
Laugarvatni 23. ágúst sl. Umræður snérust einkum um ástæður
fyrir skorti á íþróttakennurum í skólum og menntunarmál íþrótta-
kennara. Fundurinn var haldinn í tengslum við námskeið um íþrótt-
ir í framhaldsskólum.
Fundurinn fjallaði um þann
skort sem verið hefur á íþrótta-
kennurum til starfa fyrir veturinn
og taldi það ekki leysa vandann
að fjölga nemendum í ÍKÍ. Það
væru og hefðu verið útskrifaðir
fleiri íþróttakennarar á íslandi en
á hinum Norðurlöndunum, miðað
við fólksfjölda. Fundurinn benti
hinsvegar á lágan starfsaldur
íþróttakennara sem stafaði að
mestu af lágum launum og slæm-
Uppstillingamefndir kjördæma-
ráðanna munu gera skoðanakann-
anir meðal flokksmeðlima um upp-
röðun efstu manna á framboðslist-
um.
„Landsráð Flokks mannsins telur
mjög brýnt að í komandi kosningum
verði til staðar valkostur sem setur
um aðbúnaði. íþróttakennarar
hefðu mikla kennsluskyldu, stóra
kennsluhópa, litla eða enga stuðn-
ingskennslu og kennslan væri oft
dreifð fram á daginn. Flestir voru
sammála um að þrátt fyrir upp-
byggingu íþróttamannvirkja batn-
aði aðstaða íþróttakennaranna
ekki. Hávaði hefði til að mynda
stóraukist í húsum þar sem kennt
er tveimur til þremur hópum sam-
tímis. Með úrbótum á þessum svið-
manneskjuna og raunveruleg lífs-
gæði í öndvegi. Flokkur mannsins
hafnar þeirra hentistefnu sem leitt
hefur til núverandi ástands þar sem
mannleg verðmæti eru látin víkja,“
segir í fréttatilkynningu frá Flokki
mannsins.
um mætti lengja starfsaldur íþrót-
takennaranna og þar með leysa
þann vanda sem verið hefur að
skapast skólunum.
Fundurinn skoraði á stjórnvöld
að flýta löggjöf um að færa íþrót-
takennaraskóla íslands á háskóla-
stig og þar með lengja nám við
skólann í 3-4 ár.
Um leið var því mótmælt harð-
lega að heimila Kennaraháskólan-
um að útskrifa íþróttakennara eft-
ir aðeins 30-40 eininga sérnám.
Aðalfundur ÍKFÍ var haldinn í
tengslum við námskeið íþrótta-
kennara í framhaldsskólunum þar
sem nýtt námsefni var kynnt. Nú
frá og með haustinu tekur gildi
ný námskrá sem leggur áherslu á
meiri fræðilega kennslu í íþrótt-
atímum skólanna en verið hefur.
Er íþróttakennurum nú ætjað að
hafa bóklega kennslu þar sem
stuðst er við nýútkomna bók, Þjálf-
un — Heilsa — Vellíðan. Mikil eftir-
vænting ríkir meðal íþróttakennar-
anna um það hvernig til tekst með
þessa nýjung.
- Kári
-------*-*-4-------
■ MÓTTAKA verður á vegum
Heyrnar- og talmeinastöðvar Is-
lands á Egilsstöðum dagana 17.
og 18. nóvember nk. Þar fer fram
greining heyrnar- og talmeina og
úthlutun heymartækja. Tekið er á
móti viðtalsbeiðnum hjá viðkomandi
heilsugæslustöð.
Flokkur mannsins í
öllum kjördæmum
LANDSRÁÐ Flokks mannsins kom saman helgina 10.-11. nóvember.
Rædd voru framboðsmál vegna komandi alþingiskosninga. Ákveðið
var að bjóða fram í öllum kjördæmum.
íþróttahús íþróttakennaraskóla íslands. Morgunbiaðið/Kári Jónsson
columbus
GÓLFHREINSI -
VÉLAR
Columbus gólfþvotta-
vélareru svarvið
kröfum um aukið
hreinlœti og hagrœð-
ingu. Fóanlegar með
rafgeymum, ýmsum
burstagerðum og
vinnslubreiddum fyrir
hvers konar gólfefni.
Nónari upplýsingar hjó
sölumönnum okkar.
KJARAN
SÍÐUMÚLA14 SlMÍ (91) 83022
WtÆkMÆAUGL YSINGAR
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR HÚSNÆÐIÓSKAST TILKYNNINGAR
^^^Glímufélagið xr Ármann Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn í félagsheimilinu við Sigtún fimmtu- daginn 29. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÝMISLEGT Óskilahross Á Laugarbökkum í Ölfusi er í óskilum steingrá íbúð óskast Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í Reykjavík frá áramótum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sím^ 95-12432. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eindagi launaskatts fyrir október er 15. nóvember nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið.
NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 15. nóvember 1990 fara fram nauðungaruppboð, annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6: Aðalgötu 13, 3. hæð, Siglufirði, þingl. eign Sigurjóns Jóhannssonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, islandsbanka hf. og Siglu- fjarðarkaupstaðar kl. 13.30. Laugarvegi 32, e.h., Siglufirði, þingl. eign Önnu L. Hertevig, eftir kröfu Iðnlánasjóðs kl. 13.40. Túngötu 26, Siglufiröi, þingl. eign Benónýs S. Þorkelssonar, eftir kröfum Vátryggingafélags íslands, veðdeildar Landsbanka islands, Ólafs Garðarssbnar hdl. og Grétars Haraldssonar hrl. kl. 13.50.
„ÝTT SÍMANÚSAER _ _
hryssa frá í maí. Hryssan er 4ra-5 vetra og var ójárnuð. Sást á Hellisheiði í vor. Þrátt fyrir eftirgrennslan hefur enginn kann- ast við hrossið, sem verður boðið upp innan tíðar fyrir áföllnum kostnaði. Hreppstjóri Ölfushrepps. augiysingadeil^^^
Bæjarfógetinn á Siglufirði.
SKlfl ouglýsingor
Wélagslíf
I.O.O.F. 9 = 17211148'/2 = 9.0.
□ GLITNIR 599011147 = 5
□ HELGAFELL 599011147 VI 2
I.O.O.F. 7 = 1721114872 =9.lll.
Maríusystur
Samvera í Neskirkju kl/ 20.30.
Efni: Hvað er að vera Kanaanvin-
ur? Allir velkomnir.
Kanaanvinir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
SAMBAND ÍSUENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma á Háaleit-
isbraut 58 i kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Gunnar J. Gunn-
arsson. Allir velkomnir.
Munið basarinn 17. nóvember.
í Frískanda, Faxafeni 9
Byrjendanámskeið hefst 22.
nóvember. Hugleiðsla, Hatha-
jóga, öndunartækni og slökun.
Leiðbeinandi: Helga Mogensen.
Opnir tímar: Mánudaga-laugar-
daga kl. 07.00. Mánudaga-
fimmtudaga kl. 18.15. Mánu-
daga og miðvikudaga kl. 12.15.
Upplýsingar og skráning hjá
Heiöu (sími 72711) og Helgu (á
kvöldin í síma 676056).
Stúkan Einingin nr. 14
Munið 105 ára afmælisfagnað
Einingarinnar í kvöld kl. 19.30 í
Templarahöllinni (kjallarasal).
Matur, skemmtiatriði, dans.
Skemmtinefndin.
wmwym
í Frískanda, Faxafeni 9
Opnir timar: Mánudaga-laugar-
daga kl. 07.00. Mánudaga-
fimmtudaga kl. 18.15. Mánu-
daga og miðvikudaga kl. 12.15.
Hatha joga, öndunartækni og
slökun.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
OLDIIGÖTU 3 S. 11798 19533
Aðventuferð í Þórsmörk
30. nóv.-2. des.
Helgarferð sem lífgar upp á
skammdegið. Gönguferðir á
daginn og kvöldvaka á laugar-
dagskvöldinu með sannkallaðri
aðventustemmningu. Nóg
pláss, en pantið tímanlega.
Brottför á föstudagskvöldinu kl.
20.00. Farm. og upplýs. á
skrifst., Öldugötu 3, símar
19533 og 11798. Munið einnig
áramótaferðina í Þórsmörk.
Kynnið ykkur nóvembertilboð til
nýrra félagsmanna.
Ferðafélag íslands.
Seltjarnarneskirkja
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Sönghópurinn Án skilyrða, Þor-
valdur Halldórsson stjórnar.
Prédikun og fyrirbænir.