Morgunblaðið - 14.11.1990, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 14.11.1990, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NOVEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apiíl). Tafir í viðskiptum geta valdið þér streitu í dag. Láttu það ekki bitna á þínum nánustu. Það rætist úr þegar líður á daginn, en kvöldið verður þolanlegasti hluti dagsins. Naut (20. apríl - 20. maí) tréft Þér finnst þér ekkert miða áfram með ákveðið verkefni. Láttu stolt- ið ekki koma í veg fyrir að þú biðjir um hjálp ef þú þarfnást hennar. Peningamálin eru eitt- hvað óljós.núna og breytingum undirorpin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tímaskynið er í daufara iagi hjá þér um þessar mundir. I dag steðja að þér áhyggjur út af ásta: málunum eða barninu þínu. .1 kvöld sameinar þú þó leik og starf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HHS Breytt áætlun og tafir verða til þess að morgunninn virðist drungalegur og óvissa í loftinu. Náinn ættingi lætur sem honum sé sama um þarfir þinar. Njóttu þess að slaka á í faðmi fjölskyld- unnar í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Daglegu störfm fara í taugarnar á þér í dag. Vinur þinn leysir frá skjóðunni á óhcppilegum tíma. Forðastu að svara fólki hryss- ingslega. Fjölskylda þín styður þig einhuga. Meyja' (23. ágúst - 22. scptembcr) Þér finnst nauðsynlegt að draga úr eyðslunni. Þér gctur sinnast við vin þinn fdag. Þú skoðar hlut- ina í nýju ljósi og ákveður að byija á öllu upp á nýtt. Vog (23. sept. - 22. oklóber) Það verður lítils háttar töf á scnd- ingu scm þú átt von á. Þú hofur áhyggjur af cinhvcrju hcima fyrir fyrri hluta dagsins. Það rcynist nauðsynlcgt fyrir þig að ondur- skoða fcrðaáætlun scm þú hcfur nýlokið við að gcra. Lítið atvik verður til að hrcssa upp á skapið. Sporödreki (23. okl. - 21. nóvcmbcr) Þú færð ekki cins mikinn tíma til cigin ráðstöfunar í dag og þú hefðir kosið. Óvænt þróun mála verður til þcss að þú vcrður að brcyta áætlunum þínum. Þú nýt- ur samveru við ástvini þína í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) S^3 Þér opnast ný leið lil Lekjuöflunar núna. Þú ert á búðum állum um livoil þú eigir að laka þátl í fé- lagslífinu í dag. Láttu andleg málefni -ganga fyrir. Einhver í fjölskyldunni þarf mikið á þér að halda í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur þinn sýnir þér mikið traust. Annnki veldur því að þú átt cr- fitt mcð að sjá af tíma handa fjölskyldunni um þessar mundir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ófynrséðir atburðir valda þér nokkm raski í dag. Þú fa»rð góð ráð hjá traustum samstarfs- manni. Þú fcrð í.fcrðalag vegna starfs þíns. Fiskar (19. febi-úar - 20. mars) £ Þú virðist ekki hafa mikla ánægju af því að taka þátt i félagslífinu núna af því að ýnisir verða til þess að hella yfir þig áhyggjum sinum. Leitaðu fjárhagsstuðnings ef þú þarft á honum að halda. AFMÆLISBARNIÐ hefur sterk- ar tilfinningar. Það er fúst að taka áhættu og því virðist vera lagið að klóra sig fram úr erfið- leikum. Því þykir eftii-sóknaiveit að vera í valdaaðstöðu og þess vegna eru stjórnmál því hugleik- in. Ixigfræði og leiklist gætu orð- ið starfsvettvangur þess. Stjórnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA Ég- veit svarið! En nú er ég búin að gleyma því... Erfitt að útskýra hvernig manns- hugurinn starfar, kennari, ha? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Helgi Jóhannsson forseti BSI hefur gaman af að skapa glund- roða við spilaborðið; gefa sögn sem setur alla í vanda, ekki síst ntakker. Á minningarmóti um Alfreð Alfreðsson, sem fram fór í Sandgerði sl. laugardag, spilaði Helgi með gömlum makker sínum af Suðumesjum, Loga Þormóðssyni. „Helgi heimtaði að nota þessa opnun, og þetta var í fyrsta sinn sem hann var nálægt því að eiga’réttu spilin," sagði Logi íbygginn. „Hvemig gat hann stillt sig?!“ Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1097 VÁK7 ♦ 1073 Vestur *9642 ♦ ÁKDG83 V 92 ♦ D85 ♦ KG Suður Austur ♦ 65 VG643 ♦ 9 ♦ D108753 ♦ 42 ♦ D1085 ♦ ÁKG642 ♦ Á Þetta var síðasta spil mótsins og þar með síðasta tækifæri Helga til að beita nýja vopninu — opna á 2 tíglum til að sýna 10 spil í einhverjum tveimur lit- um! Punktarnir? Ja, ekki fleiri en 10. I NS vora Þorlákur Jóns- son og Guðmundur P. Arnarson: Vestur Noröur Austur Suður Logi Þorl. Helgi Guðm. — 2 tíglar Dobl Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu 3 spaðar Pass Pass Pass Eftir að hafa varpað sprengj- unni gat Helgi dregið sig í hlé og horft á hina þrjá við borðið reyna að fóta sig á svellinu. Logi var í mestum vanda. Til að eiga möguleika á að spila bútinn í spaða varð hann að passa til að byija með og vonast til að fá annað tækifæri. Sem hann fékk. Niðurstaðan varð því, þrátt fyrir allt, tiltölulega eðlileg. Þrír spaðar fóm einn niður, sem var ágætt fyrir AV, því NS vinna 4 tígla. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Taflfélags Reykja- víkur, sem lýkur í kvöld, kom þessi staða upp í skák þeirra Sig- urðar Daða Sigfússonar (2.330) og Hannesar Hlífars Stefáns- sonar (2.420), sem hafði svárt og átti leik. 20. - Hxe3!, 21. Kf2 (21. fxg4 er auðvitað svarað með 21. - Hel+, 22. Kf2 - Hxal og vinn- ur) 21. - Hd3, 22. fxg4 - dl=D+, 23. Hxdl - Hxdl+, 24. gxh5 - Hd2+, 25. Re2 - Hxb2 og hvítur gafst upp. Fyrir síðustu umferðina er Hannes Hlífar ör- uggur um sigur. Hann hefur 9 v. af 10 ir.ögulegum, en næstir koma Þröstur Þórhallsson með 7 'A v. og Sigurður Daði með 5 'A v. í B-flokki er Magnús Örn Úlf- arsson efstur með 7 ‘A v., í C- flokki Sigurbjöm Árnason með 7'A v., í D-flokki Stefán Freyr Guðmundsson og Jón Viktor Gunnarsson með 7 v. og í E-flokki er Bragi Þorfinnsson efstur með 7'A v. Keppni er lokið í unglingaflokki og urðu þeir Magnús Orn Úlfars- son og Helgi Áss Grétarsson jafn- ir og efstir með 8 vinninga af 9 mögulegum og verða að tefla til úrslita.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.