Morgunblaðið - 14.11.1990, Síða 46

Morgunblaðið - 14.11.1990, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990 ^KIPPNIN ÍSLENSKI HANDBOLTINN 11. UMFERÐ HANDKNATTLEIKUR / EM-KEPPNIN Alfreð Gíslason Alfreð fékk 99 kgaf súkkulaði Alfreð Gíslason, landsliðsmaður í hand- knattleik, er nú að reyna að losa sig við 99 kg af súkkulaði sem hann fékk eftir að Bidasoa sló Bordeaux útúr Evrópukeppni bikarhafa. Súkkulaðifyrir- tækið Elgorriaga er aðal styrktaraðili Bidasoa og fyrir leik félagsins gegn Bordeaux um síðustu helgi kom for- stjóri fyrirtækisins til leikmanna og sagði að þeir fengju þyngd síria í súkkulaði ef þeir sigruðu með fimm marka mun. Alfreð fékk því 99 kg. Alfreð nefbrotnaði á dögunum og er hann nú vígalegur í leikjum, með andlitsgrímu úr plasti, til að hlífa nefinu. FráAtla Hilmarssyni á Spáni Miðvikudagur 14.11. Valur-ÍR Kl. 18:30 Hlíðarendi Miðvikudagur 14.11. Stjarnan-Haukar Kl. 20:00 Ásgarður, Garðabæ Miðvikudagur 14.11. Fram-FH Kl. 20:00 Laugardalshöll Miðvikudagur 14.11. Selfoss-ÍBV Kl. 20:00 íþróttahús Selfoss Miðvikudagur 14.11. KA-Grótta Kl. 20:30 Iþróttahöllin, Akureyri 12. UMFERÐ ■ Föstudagur 16.11. KR-ÍBV Kl. 20:00 Laugardalshöll Föstudagur 16.11. KA-FH Kl. 20:30 íþróttahöllin, Akureyri vír VÁTRYGGIÍVGAFÉLAG ÍSLANDS HF Fjórir íslendingar í sviðsljósinu FJÓRIR íslenskir handknattleiksmenn verða í sviðsljósinu í 8-liða úrslitum Evrópukeppninn- ar. Alfreð Gíslason, Sigurður Sveinsson og Kristján Arason, sem leika á Spáni og Einar Einarsson, sem leikur í Austurríki. Bidasoa, sem Alfreð Gíslason leikur með, leikur gegn Dinamo Búkarest frá Rúmeníu í Evrópu- keppni bikarhafa. „Ég er ekki ósáttur við mótheij- ana. Þeir hefðu getað verið sterkari," sagði Alfreð Gíslason. Teka, sem Kristján Arason leikur með, mætir hinu sterka júgóslavneska liði Medveszak Zagi-eb og austurríska félagið Vogel-Pumpen, sem Stjörnuleikmaðurinn Einar Einarsson leikur með, leik- ur gegn Vramac Veszprem frá Ungveijalandi. Einar hefur leikið vel með Vogel-Pumpen í vetur. Sigurður Sveinsson leikur aftur á móti með Atletico Madrid í IHF-keppninni og mætir félagið sterkum mótheijum - leikmönnum CSKA Moskvu. Evrópukeppni meistaraliða: Steaua Búkarest, Rúmeníu - Proleter Zrenjanin, Júgóslavíu Drott, Svíþjóð - Dinamo Astrakhan, Sovétríkjunum Grosswallstadt, Þýskalandi - ETI, Tyrklandi Braeelona - US Nimes, Frakklandi Evrópukeppni bikarhafa: Saab, Sviþjóð - Milbertshofen, Þýskalandi Teka, Spáni - Medveszak Zagreb, Júgóslavíu Vogel-Pumpen, Austurríki - B. Veszprem, Ungverjalandi Dinamo Búkarest, Rúmeníu - Bídasoa, Spáni IHF-keppnin: Venissieux Lyon, Frakklandi - Bratislava, Tékkóslóvakíu Volksbank Vín, Austurríki - Essem, Þýskalandi Empor Rostok, Þýskalandi - Borac Banjaluka, Júgóslavíu Atletico Madrid, Spáni - SCKA Moskva, Sovétríkjunum KNATTSPYRNA Ámi aftur til Stjörnunnar Arni Sveinsson, knattspyrnu- kappi úr Stjörnunni, er kominn heim frá Luxemborg eftir að hafa verið í einn og hálfan mánuð í her- búðum FC Aris, en hann lék þijá leiki með Aris. „Andrúmsloftið hjá félaginu var ekki orðið gott, en fé- lagið hafði aðeins unnið einn leik af tíu. Leikmenn voru ósásattir við þjálfarann, en stjórnarmenn vildu ekki láta hann fara. Mórallinn var orðinn í lágmarki og leikmenn hætt- Fyrsta punktamót Knattspyrnu- sambands íslands innanhúss á vetrinum fer fram á Akranesi á sunnudaginn. Leikið verðui' í fjórum riðlum, og hefur verið dregið í þá: A-riðill: KR, ÍBV, UBK, Þróttur R. B-riðill: KA, Þór, FH, Leiftur. C-riðill: Fram, Víðir, Víkingur, IR. ir að taka á - á æfingum," sagði Arni. „Ég sá að ég hafði ekkert að gera í þannig andrúmslofti og fór á fund með forráðamönnum og ósk- aðir eftir _að vera leystur undan samningi. Árni mætti á æfingu hjá Stjörnunni í gærkvöldi. Framarinn Páll Grímsson lék einnig með Aris og er hann á heim- leið. D-riðill: Valur, ÍA, Stjarnan, Fylkir Mótið hefst kl. 10.00. Leikir í A- og B-riðli fara fram í íþróttahús- inu á Jaðarsbökkum en í C- og D-riðli í íþróttahúsinu við Vestur- götu. Úrslitakeppnin hefst svo kl. 16.00 og verða allir leikir hennar í síðarnefnda húsinu. ÍpRfamt FOLX ■ ÓLÆTI áhorfenda hafa sett mikinn svip á knattspyrnu í Þýska- landi. Mest hefur gengið á í Leipz- ig, í gamla Austur-Þýskalandi og er nú svo komið að Frá Jóni H. Knattspyrnusam- Garöarssyni band Evrópu, íÞýskalandi UEFA, hefur hótað að dæma þýsk lið í bann, verði þau til vandræða í leikj- um á_vegum sambandsins. ■ SÍÐASTI leikur Austurs og Vesturs á að fara fram í Leipzig 21. nóvember. Þar eiga að mætast gömlu landsliðin en eftir það verða þau sameinuð. Margir landsliðs- menn hafa farið fram á að hætt vei'ði við leikinn eða hann færður, t.d. til Kölnar. Þeir sem hafa geng- ið hve harðast fram í málinu eru Matthias Sammer hjá Stuttgart, og Reinhard Aumann, markvörður Bayern Miinclien. ■ TVEIR af reyndustu landsliðs- mönnum Þýskalands í handknatt- leik, Jochen Fraatz og Andreas Thiel eru afar óhressir um þessar mundir. Horst Bredenmeier, þjálf- ari landsliðsins, hefur ákveðið að velja þá ekki í liðið og valið yngri leikmenn í þeirra stað. Punktamót á Akranesi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.