Morgunblaðið - 17.11.1990, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NOVEMBER 1990
I DAG er laugardagur 17.
nóvember, sem er 321.
dagur ársins 1990. Fjórða
vika vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.10 og
síðdegisflóð kl. 18.22. Fjara
kl. 12.24. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.02 og sólarlag kl.
16.23. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.13 og
tunglið í suðri kl. 13.16.
Nýtt tungl kviknar kl. 9.05
(Almanak Háskóla íslands.)
En Guð auðsýnir kærleika
ðinn til vor, þar sem Krist-
ur er fyrir oss dáinn með-
an vér enn vorum í synd-
um vorum. (Róm. 5, 8.)
6 7 8
_
7í WKKKÍÍ!
?_ 14 LhJ
LÁRÉTT: — 1 söngflokkurinn, 6
hvílt, 6 glatast, 9 dvelja, 10 æpi,
11 óþekktur, 12 ambátt, 13 vegur,
15 keyra, 17 hundar.
LÓÐRÉTT: - 1 smábóndi, 2
ganga, 3 svelgur, 4 veiðarfærið, 7
kvenmannsnafn, 8 eyða, 12 samn-
ingabrall, 14 verkur, 16 samtök.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fæla, 5 ílar, 6 rita,
7 ár, 8 eflir, 11 ká, 12 nit, 14 un-
un, 16 risann.
LÓÐRÉTT: - 1 fortekur, 2 lítil, 3
ala, 4 frár, 7 ári, 9 fáni, 10 inna,
13 tin, 15 us.
FRETTIR
VEÐUR ' FER kólnandi
sagði Veðurstofan í gær-
morgun. Aðfaranótt föstu-
dagsins hafði hvergi mælst
frost á láglendinu. Norður
í Grimsey fór hitinn niður
undir frostmark. í Rvík var
3ja stiga hiti og 5 mm úr-
koma um nóttina. Hún
(Ljósm. Sigr. Bachmann).
Hjónaband.
Gefín hafa ver-
ið saman í
hjónaband ^
Margrét Om-
arsdóttir og
Guðmundur
Erlingsson,
Heimili þeirra
er í Krurmna-
hólum 59,
Rvík. Brúðar-
mey er Björk
Hreinsdóttir.
Sr. Gylfi Jóns-
son gaf brúð-
hjónin saman.
mældist mest á Vopnafirði
og var 12 mm.
ÞENNAN DAG árið 1939
var Starfsmannafél. ríkis-
stofnana stofnað. Og þennan
dag árið 1962 var Samvinnu-
banki íslands hf. stofnaður.
HÚN VETNIN G AFÉL. í
dag er spiluð félagsvist kl.
14 í Húnabúð í Skeifunni.
Spilaverðlaun og kaffíveiting-
ar og félagsvistin öllum opin.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík
verður með vöfflukaffí og
hlutaveltu á sunnudaginn kl.
14—17 í Drangey, Síðumúla
35.
BASAR Kristniboðsfélag-
anna er í dag í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbr. 58, og
hefst kl. 14. Meðal vamings
er handavinna, einnig kökur.
BASAR Kvenfél. Hreyfils er
á sunnudag kl. 14 í Hreyfils-
húsinu.
BASAR og flóamarkaður
Kvenfél. Hreyfils verður á
morgun kl. 14 í Hreyfílshús-
inu. Jafnframt fer þar fram
kaffisala á sama tíma.
KÖKUBASAR heldur
Drengjakór Laugarneskirkju
á sunnudag í Blómavali, til
styrktar kórnum.
FÉL. eldri borgara. Að
vanda hittast Göngu-Hrólfar
í dag í Risinu kl. 10.
JÓLABASAR Kvenfél.
Hallgrísmkirkju er í dag í
safnaðarheimili kirkjunnar og
hefst kl. 14.
N ORÐURBRUN 1, þjón-
ustumiðstöð aldraðra. í dag
verður þar basar kl. 14 til 17
og hátíðarkaffi á borðum.
KIRKJUR
NESKIRKJA: Félagsstarf
aldraðra í dag, laugardag, kl.
15. Tískusýning undir stjóm
Unnar Arngrímsdóttur. Sýnd
verður stutt mynd frá Sól-
heimaferðinni. Sr. Frank M.
Halldórsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 11.
Nemendur Tónlistarskóla
Gerðahrepps leika á hljóðfæri
sín undir sálmasöngnum. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
HVALSNESKIRKJA:
Sunnudagaskóli í grunnskól-
anum í Sandgerði sunnudag
kl. 11 í umsjá Jóhönnu Norð-
fjörð. Guðsþjónusta kl. 14 í
kirkjunni. Fermingarbörn
annast ritningarlestur. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN: I
gærkvöldi lagði Skógarfoss
af stað til útlanda. Á strönd-
ina fóru Esja, Kyndill og
Arnarfell. Togarinn Freyja
fór á veiðar. Þá kom Stuðla-
foss af ströndinni.
MINNINGARKORT
MINNINGAKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást í Reykjavík og annars-
staðar á landinu sem hér seg-
ir: Auk skrifstofu samtak-
anna Tryggvagötu 28 í s.
25744, í bókabúð ísafoldar,
Austurstræti, og Bókabúð
Vesturbæjar, Víðimel. Sel-
tjamarnesi: Margrét Sigurð-
ardóttir, Mýrarhúsaskóli
eldri, Kópavogi: Veda bóka-
verzlanir, Hamraborg 5 og
Engihjalla 4. Hafnarfirði:
Bókabúð Böðvars, Strand-
götu 3 og Reykjavíkurv. 64.
Sandgerði: Póstafgreiðslu,
Suðurgötu 2—4. Keflavík:
Bókabúð Keflavíkur. Sólval-
lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel-
foss, Austurvegi 44. Gmndar-
firði: Halldór Finnsson,
Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi-
björg Pétursdóttir, Hjarðart-
úni3. ísafirði: Urður Ólafs-
dóttir, Brautarholti 3. Árnes-
hreppi: Helga Eiríksdóttir,
Finnbogastöðum. Blönduósi:
Helga A. Ólafsdóttir, Holta-
braut 12. Sauðárkróki:
Margrét Sigurðardóttir,
Birkihh'ð 2. Akureyri: Gísli J.
Eyland, Víðimýri 8, og bóka-
búðimar á Akureyri. Húsavík:
Bókaverzlun Þórarins Stef-
ánssonar, Garðarsbraut 9.
Egisstöðum: Steinþór Er-
lendsson, Laufási 5. Höfn
Homafirði: Erla Ásgeirsdótt-
ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj-
um: Axel Ó. Lárasson skó-
verzlun, Vestmannabraut 23.
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527, Ste-
fáni s. 37392 og Magnúsi s.
37407.
Við verðum að reyna að grafa þetta í jörðu og sjá hvort við losnum ekki við þennan ófögnuð!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 16.-22. nóvemb-
er, að báðum dögum meðtöldum er i Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðjá smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- ogfimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga S-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag ti! föstudag. Laugardaga. helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miövikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík i simum
75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðuríanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, -15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855. 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alia daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fkákadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga.kl-15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandaveg 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. H-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirböm: Aðalsafn, þnöjud. kl. 14-l5.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.-
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar tii 16. desember. Sovésk samtima-
list og ísl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18.
Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl, 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11-16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: . Mánud. - föstud.
kl. 7.0Ó-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnaríjarðan Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
an 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ^ .
ORÐ DAGSINS Reyfcjavít simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.