Morgunblaðið - 17.11.1990, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990
33
Minning:
Snorri H. Jónsson
frá Bolungarvík
Fæddur 8. apríl 1911
Dáinn 9. nóvember 1990
Mig langar til að minnast tengda-
föður míns með nokkrum fátækleg-
um orðum nú að leiðarlokum. Snorri
Hildimar Jónsson fæddist að
Blómsturvöllum í Skálavík, Hóls-
hreppi. Hann fluttist til Bolung-
arvíkur aðeins tveggja ára gamall
og bjó þar til dauðadags.
Hann ólst upp í stórum systkina-
hópi, af þeim hópi eru nú aðeins
tveir bræður á lífi, þeir Magnús og
Benedikt.
Eins og margir Bolvíkingar hóf
hann sjómennsku ungur að árum
og allt hans ævistarf tengdist sjó
og fiskvinnslu. Hann kvæntist Þor-
björgu Jónínu Magnúsdóttur árið
1933 og hófu þau búskap á Hafnar-
götu 16 í Bolungarvík. Eignuðust
þau 7 börn. Þau eru Hörður, giftur
Margréti Jónasdóttur, Rannveig,
gift Jóni V. Guðmunds., Jóna, gift
Jóni Árnasyni, Fríða Dagmar, gift
'Daða Guðmundssyni, Magnús, gift-
ur Friðgerði Pétursdóttur, Jónína
Maggný, gift Guðbjarti Bjarnasyni,
Láya Kristín, sem lést aðeins 5 ára
gömul. í dag eru afabörnin 33 og
langafabörnin 38.
Þorbjörg lést árið 1970. Eftir það
hélt Snoi’ri að mestu heimili fyrir
sig. Þegar heilsu hans tók að hraka
fluttist hann á Sjúkraskýlið í Bol-
ungarvík og átti þar góðu atlæti
að fagna. Það var ótrúlegt hvað
Snorri bar heilsuleysið vel, gat gert
að gamni sínu og raulað fyrir munni
sér þó hann væri oft sárþjáður. Tvö
af börnum mínum komu til afa síns
nokkrum dögum áður en hann ,dó,
þá var mjög af honum dregið, hann
lá út af og var að tala við Boggu
sína og sagðist nú vera að koma
til hennar og nú vitum við að honum
líður vel, þessu beið hann eftir í 20
ár. Eitt langar mig að þakka horium
sérstaklega, það hvað hannvar allt-
af góður við ömmu mína sem lengi
lá í sjúkraskýlinu, þau áttu góðar
stundir saman.
Barnabörnin eiga ljúfar og góðar
minningar um afa sinn svo og aðr-
ir afkomendur.
Far þú i friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þokk fyrir allt og allt. (V.Br.)
Fríða P.
RADA UGL YSINGAR
. NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
3ja og síðasta á eigninni Reykir, íbúðarhús, Hólahreppi, þinglesnir
eigendur Ástvaldur Jóhannsson og Stefania Guðjónsdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember Í990 kl. 14. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Steingrímur Þormóðs-
son.hdl., Jón EiríksSson hdl.
Nauðungaruppboð, 3ja og síðasta á eigninni Þúfur, Hofshreppi,
þinglesinn eigandi Gunnlaugur Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 21. nóv. 1990 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru:
Stofnlánadeild landbúnaðarins, Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur
Gústafsson hrl„ Helgi V. Jónsson hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Jón Þör-
oddsson hdl. og Búnaðarbanki islands.
Sýslumaöurinn í Skagafjarðarsýslu.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum:
Vitastíg 10, Bolungarvík, þingl. eigandi Örnólfur Guðmundsson og
Málfríður Sigurðar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóv-
ember nk. kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Hróbjartur Jónatansson, hdl. og veðdeild
Landsbanka islands.
Meiri-Hlíð, Bolungarvík, þingl., eigandi Ragnar Haraldsson, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Andri Árnason, hdl., Benedikt E. Guðbjarts-
son, hdl., Elvar Örn Unnsteinsson, hdl. og veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Hafnargötu 99, Bolungarvík, þingl. eigandi Gunnar Sigurðsson og
Hlédís Hálfdánardóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21.
nóvember nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Briem, hdl., Sigurmar K. Albertsson,
hrl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Stigahlíð 4, 3. hæð, Bolungarvík, þingl. eigandi Skúli Arnarsson, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember nk. kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius, hdl., Sparisjóður Bolung-
arvíkur og veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn i Bolungarvík.
Nauðungaruppboð
fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs-
götu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 22. nóvember 1990:
Kl. 14.00 Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eigandi Jón Þorsteins-
son, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahal hdl.
Annað og sfðara.
Kl. 14.00 Baugsvegur, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þorbjörn Þorsteins-
son, eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl.
Annað og síðara.
Kl. 14.00 Árbakki, Turiguhreppi, þingl. eigandi Kári Ólafssosn, eftir
kröfu Gunnars Sólnes hrl.
Annað og síðara.
Kl. 14.00 Miðfell 5, e.h., Fellabæ, þingl. eigandi Björn Sveinsson, eft-
ir kröfum Ólafs Gústafssonar hrl., Byggingasjóðs ríkisins.
Annað og si'ðara.
Kl. 14.00 Jörðin Hjaltastaðir, Hjaltastaðahreppi, þingl. eigandi land-
búnaðarráðuneytið, en talinn eigandi Ófeigur Páisson,
eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, innheimtudeildar, og
Búnaðarbanka islands, Stofnlánadeildar.
Annað og sfðara.
Kl. 14.00 Torfasfaðir, Vopnafirði, þingl. eigandi Sigurður Pétur Al-
freðsson, eftir körfum Ólafs Gústafssonar hrl. og Bygg-
ingasjóðs ríkisins.
Annað og síðara.
Kl. 14.00 Fjarðarbakki 1, Seyðisfirði, þingl. eigandi Magnús Karls-
son, eftir kröfum Guðmundar Péturssonar hdl., Árna
Halldórssonar hrl., Byggingasjóðs ríkisins og Sigríðar
Thorlaciusar hdl.
Annað og síðara.
Kl. 14.00 Öldugata 16, Seyðisfirði, þingl. eignadi Vélsmiðjan Stál
hf., eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs.
Annað og sfðara.
Kl. 14.00 Véibáturinn Elsa NS-108, þingl. eigandi Eyþór Þórarins-
son, eftir kröfu Árna Árm. Árnasonar, lögfr.
Annað og síðara.
Kl. 14.00 Ránargata 11, Seyðisfirði, þingl. eigandi Reyksíld hf., eftir
kröfum Stefáns Melsted hdl., og innheimtumanns ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn, Seyðisfirði.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 20. nóvember 1990
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgata 37 og 39, Suðureyri, talin eign Sveinbjarnar Jónssonar,
eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins.
, Aðalstræti 13, Isafirði, þingl. eign Hálfdáns Daða Hinrikssonart, eft-
ir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Bæjarsjóðs isafjarðar.
Aðalstræti 53, Þingeyri, þingl. eign Sigmundar F. Þórðarsonar, eftir
kröfu Alþýðuþankans. Annað og sfðara.
Elín Þorbarnardóttir ÍS-700, þingl. eign Hlaðsvíkur hf., eftir kröfum
Bæjarsjóðs Isafjaröar, Landsbanka íslands og Fiskimálasjóðs. Annað
og síðara. f
Hafraholt 4, ísafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfu veð-
deildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Hjallavegur 27, Suðureyri, talin eign Sigurðar Þórissonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Hliðarvegur 3, 1. hæð t.v., fsafirði, talin eign Magnúsar Óttarsson-
ar, eftir kröfum Jötuns og veðdeildar Landsbanka islarids.
Hlíðarvegur 12, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar Karlvels Pálsson-
ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Laxeldistöðin í Hveravík, Reykjafjarðarhreppi, þingl. eign Laxeldis-
stöðin í Hveravík sf., eftir kröfu Byggðastofnunar.
Nauteyri 2, íbúöarhús, N-ísafjarðarsýslu, þingl. eign Benedikts Egg-
ertssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar.
Nesvegur 2, Súðavik, þingl. eign Jóns Björns Björnssonar, eftir kröf-
um Vátryggingafélags islands, íslandsþanka og Jóns Egilssonar.
Annað og síðara.
Pólgata 10, ísafirði, talin eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum
innheimtumanns ríkissjóðs og Mjókursamlags ísfirðinga. Annað og
síðara.
Sigurvon iS-500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfum
Landsbanka islands og Jóns Friðgeirs Einarssonar. Annað og síðara.
Stakkanes ÍS-72, talin eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eftir kröfum
Tryggingastofnunar rikisins, Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Lands-
banka islands, Landsbanka islands, Selfossi, Oliuverslunar íslands,
Sparisjóðs Keflavíkur, Glóbusar hf., Landshöfn, Þorlákshöfn, Gunn-
ars I. Hafsteinssonar og Oliufélagsins hf. Annað og siðara.
Suðurtangi 6, Naustið, ísafirði, þingl. eign M. Bernharðssonar, skipa-
smíðastöð, eftir kröfu Iðnlánasjóðs.
Sætún 6, Suðureyri, talin eign Ágústar Þórðarsonar, eftir kröfum
Lögmannastofunnar sf. og Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og síðara.
Urðarvegur 18, isafirði, þingl. eign Theódórs Norðkvists, eftir kröfum
Sambándsins, sjávarafurðadeildar, og Marksjóðsins hf. Annað og
síðara.
Verksmiðjuhús við Sundahöfn, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverk-
smiðjunnar hf., eftir kröfum Skagstendings hf., Skipafélagsins Oks
hf. og Vélsmiðjunnar Héðins hf.
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
á Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Péturs J. Jensen, fer fram
eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, á eigninni sjálfri, föstudaginn
23. nóvember 1990, kl. 14.00.
Á Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, fer
fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsþanka
islands, islandsbanka hf. og Lífeyrissjóös Vestfirðinga, á eigninni
sjálfri, mánudaginn 19. nóvember 1990, kl. 14.00.
Á Grundarstig 12, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Matthíasar B.
Einarssonar, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands,
Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Hljómbæjar
hf., á eigninni sjálfri, mánudaginn 19. nóvember 1990, ki. 14.15.
Á Hlíðarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallþertssonar, fer
fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri,
föstudaginn 23. nóvember 1990, kl. 14.15.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Wélagslíf
□ MÍMIR 599011197-1 Atk Frl
Samkoma með Ruben Sequeira
í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega
velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Safnaðarsam-
koma kl. 11.00. Ræðumaður
Vörður Traustason. Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðumaður
Ruben Sequeira. Sunnudaga-
skóli á sama tíma.
Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri
safnaðarmeðlimi kl. 15.00.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Föstudagur: Æskulýðssam-
koma kl. 20.30.
Laugardagur: Bænastund kl.
20.30.
Hvítasunnukirkjan Völvu-
felli
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00
Mánudagur: Bibliuskólinn
Völvufelli. Nýr áfangi hefst kl.
19.30 Kennsluefni Rómverja-
bréfið.
Þriðjudagur: Kennslan hefst kl.
19.30. Kennsluefni: Biblíutúlkun.
Nánari upplýsingar i síma 74411
eða 21111.
í Frískanda, Faxafeni 9
Byrjendanámskeið hefst 22.
nóvember. Hugleiðsla, Hatha-
jóga, öndunartækni og slökun.
Leiðbeinandi: Helga Mogensen.
Opnir tímar: Mánudaga-laugar-
daga kl. 07.00. Mánudaga-
fimmtudaga kl. 18.15. Mánu-
daga og miðvikudaga kl. 12.15.
Upplýsingar og skráning hjá
Heiðu (sími 72711) og Helgu (á
kvöldin í síma 676056).
SAMBANL) ISLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Basar Kristniboðs-
félags kvenna
í Reykjavik hefst kl. 14.00 i dag
i Kristniboðssalnum, Háaleitis-
braut 58, 3. hæð.
Kaffi selt á staðnum.
Nefndin.
tímarit um dulræn málefni.
Síðara hefti 1990 er komið út.
Meðal efnis er eftirfarandi:
Að hafa hugrekki til að syrgja.
Hvernig getum við sjálf fengið
skilaboð að handan?
Andlegir hæfileikar notaðir í
neikvæðum tilgangi.
Hátíðir fyrir handan.
Kennarar lifsins í kringum okkur.
Óvenjuieg flugferð.
Sköpunarmáttur bænarinnar o.fl.
Afgreiðsla og pöntun áskrifta
hjá Sálarrannsóknafélagi ís-
iands, Garðastræti 8, annari
hæð, sími 18130.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Dagsferð sunnudaginn
18. nóvember
Kl. 13.00-Keilir (378 m)
Ekið verður sem leið liggur að
Kúagerði, en þaðan liggur öku-
fær slóð að Höskuldarvöllum og
þar hefst gangan. Keilir er vel
þekktur vegna strýtumyndaðrar
lögunar sinnar: Útsýn er mikil
af Keili yfir Reykjanesskagann
og víðaþ.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farþegar
teknir á Kópavogshálsi og við
kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Verð
kr. 1000,-.
Gönguferð með Ferðafélaginu
hressir og gleður.
Ferðafélag (slands.
HÚTIVIST
5KÓFINHI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVMI U60t
Sunnudagur 18. nóv.
Kl. 10.30: Hestfjall
Þetta er 5. ferð Reykjavikur-
göngunnar og létt fjallganga.
Gengið á Hestfjall, grasi gróið,
sérkennilegt fjall sem er svo að
segja eyja í Hvítá og mjög gott
útsýnisfjall. Farið upp frá Kiðja-
bergi, komið niður hjá Vatns-
nesi.
Kl. 13.00: Marardalur
Gengið frá Nesjavallavegi um
hinn sérkennilega Marardal,
fyrrum skemmtisvæði Reyk-
víkinga, og Engidal þar sem
skoðaðir verða m.a. útilegu-
mannahellar (sjá grein eftir Lýð
Björnsson „Á slóðum Fjalla-
Eyvindar eldri og Margrétar
Símonardóttur" í ársriti Útivistar
nr. 12, 1986). Komið niður á
Suðurlandsveginn hjá Draugat-
jörn.
Brottför fsunnudagsferðimarfrá
BSÍ - bensínsölu. Stansað við
Árbæjarsafn og í árdegisferðinni
einnig við Fossnesti. Ath. Nú
er hver að verða síðastur að
panta miða í aðventuferðina
30. nóv. til 2. des. Pantanir skulu
sóttar fyrir 27. nóv., eftir þann
tima verða þær seldar öðrum.
Sjáumst.
Útivist.