Morgunblaðið - 16.01.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 16.01.1991, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991 í DAG er miðvikudagur 16. janúar, sem er sextándi dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.52 og síðdegisflóð kl. 19.05. Fjara kl. 0.36 og kl. 13.06. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.53 og sólarlag kl. 16.22. Myrk- ur kl. 17.29. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 14.05. (Almanak Háskóla íslands.) Hjá þér er uppspretta lifsins, I þínu Ijósi sjáum vér Ijós. (Sálm. 36, 10.) 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ “ 13 14 ■ ■ “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 skratta, 5 samhljóð- ar, 6 grennast, 9 eyktamark, 10 tímabil, 11 á fæti, 12 spíri, 13 karldýr, 15 tíndi, 17 geðræn. LÓÐRÉTT: — 1 máldaga, 2 skaði, 3 hag, 4 mænir, 7 hátíðar, 8 græn- meti, 12 óhreinkar, 14 hár, 16 haf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 spor, 5 fóls, 6 lofs, 7 ár, 8 álags, 11 næ, 12 eta, 14 ansi, 16 rastar. LÓÐRÉTT: - 1 soldánar, 2 offra, 3 rós, 4 ásar, 7 ást, 9 læna, 10 geit, 13 aur, 15 ss. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN Togarinn Jón Baldvinsson kom inn í gær til löndunar. Togarinn Viðey kom úr sölu- ferð. Togarinn Már kom til viðgerðar. Þá kom Húnaröst til löndunar. Dísarfell kom að utan og Mánafoss af ströndinni. Þá kom norskur togari, Arctic Sea, til við- gerðar og grænlenski togar- inn Anson Mölgaard kom til löndunar. ÁRNAÐ HEILLA Haraldur Kr. Jóhannsson, Holmgarði 66, Reykjavik, starfsmaður hjá Nóa/Síríusi, Reykjavík. Kona hans er Ingi- björg Gunnarsdóttir. Þau eru nú stödd suður á Kanaríeyj- um. fT í\ára afmæli. í dag, 16. t-l V/ janúar, er fimmtugur Ólafur Granz, Breiðabliki, Vestmannaeyjum. Kona hans er Kolbrún Ingólfsdóttir. Þau taka á móti gestum nk. laugardagskvöld eftir kl. 19 í Akógeshúsinu þar í bænum. FRÉTTIR_______________ ENN var frostlaust á lág- lendinu í fyrrinótt en á nokkrum stöðum fór hitinn niður að frostmarkinu, t.d. austur í Hjarðarlandi í Biskupstungum og vestur í Kvigindisdal. Veðurstofan sagðist í veðurfréttunum í gærmorgun gera ráð fyrir að eitthvað kólni í veðri. I fyrrinótt var 2ja stiga hiti í Reykjavík og dálítil úr- koma. Hún mældist mest eftir nóttina 14 mm vestur í Breiðuvík. Ekki sá til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. ÞENNAN dag árið 1844 var fyrsta bindindisfélagið stofn- að hér á landi. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. DIGRANESPRESTA KALL. Annað kvöld kl. 20.30 verður fundur í kirkjufélag- inu, í safnaðarheimilinu. Auk venjulegra fundarstarfa verð- ur spiluð félagsvist og kaffi- veitingar. Þessari samveru- stund lýkur með helgistund. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús í safnaðarsalnum kl. 14.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson sér um dagskrána. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls ætlar að halda þorrablót 25. jan., bóndadag- inn, í safnaðarheimili kirkj- unnar og hefst það kl. 19.30. Væntanlegir þátttakendur geri Guðrúnu viðvart í s. 37788. GERÐUBERG. Félagsstarf aldraðra. í dag kl. 10 er handavinnustofan opin, há- degishressing kl. 12. Spilasal- urinn opinn kl. 13. Unnið verður í bókbandi, við keramik, einnig kóræfing. Þá er bankaþjónusta nýr liður í starfinu og verður í dag kl. 14-16. Kaffitími kl. 15 og lestur framhaldssögu kl. 15.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í dag í Risinu, Hverfis- götu, kl. 14. Frjáls spila- mennska. KÓPAVOGUR. Annað spila- kvöld af þremur verður í Auð- brekku 25, húsi Lionsklúbb- anna í Kópavogi, nk. föstudag kl. 20.30. Dansað á eftir. All- ir velkomnir. ITC-deildin Fífa, Kópavogi, heldur fund í kvöld í Fram- sóknarsalnum í Hraunborg 5 kl. 20.15. Fundurinn er öllum opinn. KIRKJA ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. Ebba Sigurðardótt- ir biskupsfrú kemur í heim- sókn. Fótsnyrting fyrir aldr- aða á fimmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting föstu- daga fyrir hádegi. Mömmu- morgunn í fyrramálið kl. 10.30. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn „Án skiTyrða" annast tónlist undir stjórn Þorvaldar Hall- dórssonar. Samverustund fyr- ir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgi- stund. Umsjón Ragnhildur Hjaltadóttir. Starf fyrir 12 ára börn í Fella- og Hóla- kirkju fimmtudaga kl. 17-18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Æfing kórs aldraðra kl. 16.45 í dag. Bænamessa í dag kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Ólafs- son. Öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeildar, í dag kl. 19.30. Á að fylla á með súper, blýlausu eða bensíni með skítalykt? Kvöld-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 11. jan. til 17. jan., að báóum dögum meðtöldum, er i Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um áramótin. Símsvarí 33562 gefur uppl. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband víð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- mga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9t18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæj8r: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugaröðgum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaðbörnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík I simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímuiaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriójud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspltatans, s. 601770. Viötaistimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19-35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á- 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit: liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar k!. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. -Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakot8spitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fré kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s?0?155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5,8.79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, rniðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafníð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar. Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokaö til 2. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofankl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-11. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0021.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.3019.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 2021. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kL 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.