Morgunblaðið - 16.01.1991, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.01.1991, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991 11 íslandsmót í atskák í beinni útsendingu ÚRSLITAKEPPNI íslandsmóts- ins í atskák fer fram í Skákmið- stöðinni í Faxafeni 12 dagana 17.-20. janúar nk. Mótið er styrkt af Islandsbanka en Skáksamband íslands sér um framkvæmd þess. I atskák hefur hvort hálfrar klukkustundar umhugsunartíma og nýtur þessi tegund skákíþrótt- arinnar sívaxandi vinsælda, enda er atburðarásin hraðari en í hefðbundinni kappskák. 16 skákmeistarar hafa unnið sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni og verða sterkustu meistarar okkar þar.á meðal, m.a. fimm stórmeistar- ar. Keppni fer fram með útsláttar- fyrirkomulagi og eru tefldar fjórar skákir í hverri viðureign. Átta kepp- endur komast áfram í aðra umferð, fjórir tefla í undanúrslitum og sjálft ■ ÚT ER komin hjá Námsgagna- stofnun bókin Leður — handbók fyrir heimili og skóla. Höfundur bókarinnar, sem er 141 bls., eru Skúlína Kjartansdóttir og Guð- rún Helgadóttir. í bókinni fjallar höfundur um vinnslu leðurs, leður- tegundir, eðli og eiginleika leðurs, hönnun, vinnuaðferðir, áhöld o.fl. Lýsa höfundar gerð nokkurra muna, litmyndir eru af þessum munum í bókinni og snið fylgja örkum. Skýringarmyndir eru í bók- inni og atriðisorðaskrá. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar SEUENDUR ATH. Það er mikið um fyrirspurnir þessa dag^na, og góður sölu- tími framundan. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á sölu- skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. HÖFUM KAUPANDA að góðri húseign í Mosfellsbæ með 2 íb. Má vera fullb. eða á byggstigi. Góður kaupandi. HÖFUM KAUPANDA að gömlu einbýli. Má þarfn. verulegr- ar stands. Góð útb. í boði. Ýmsir stað- ir koma til greina. HÖFUM KAUPANDA að húseign með 2 íb., 5 herb. og 2ja- 3ja herb. Góð útb. í boði f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að 2ja-3ja herb. góðri íb. íVesturbæ. Má kosta allt að 5,0 millj. 'Góðar greiðslur í boði HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íb., gjarnan í Hraun- bænum. Fleiri staðir koma til greina. Góð útb. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris og kjíbúðum. Mega þarfn. standsetningar. Góðar útb. geta verið í boði. HÖFUM KAUPANDA að ca 140 fm íbúðarhæð, eða hæð og risi, gjarnan íVesturbæ. Bílsk. eða bílskréttur æskil. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. LJÓSVALLAGATA 2ja-3ja herb. rúmg. 70 fm fal- leg og nýl. endurbætt risíb. á þessum vinsæla stað. Svalir. Mikið útsýni. FOSSVOGUR Til sölu og afh. fljótl. góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. (efstu) í fjölb. Stórar suðursv. Sérþvottaherb. innaf eldh. Mikið útsýni. Ákv. sala. FLÚÐASEL - 4RA MEÐ BÍLSKÝLI Til sölu og afh. 1. mars nk. góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Bílskýli fylg- ir. Ákv. sala. FOSSAGATA - EINB. Einb. á góðm stað í Skerjafirði. Húsið er járnkl. timburh. auk steinst. við- bygg. Á hæðinni eru saml. stofur, rúmg. svefnh., eldh. og snyrting. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Óinnréttað ris (meðf. teikn. gerir þar ráð fyrir 3 rúmg. svefnherb. og baði). Stór ræktuð lóð (trjágarður). Verð 6,5-6,8 millj. EIGN/\S/%L/%N REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Æ* Simi 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789 einvígið um íslandsmeistaratitilinn hefst sunnudaginn 20. janúar kl. 13.30 og verður sjónvarpað beint í ríkissjónvarpinú. Verður þar um að ræða Iengstu samfelldu sjónvarps- sendinguna frá innlendum skákvið- burði sem verið hefur. Dagskrá: 1. umferð fimmtudag- inn 17. janúar kl. 20.00, undanúr- slit föstudaginn 18. janúar kl. 20.00, undanúrslit laugardaginn 19. janúar og útslitaeinvígið sunnu- daginn 20. janúar kl. 13.30. Heildarverðlaunin í mótinu eru kr. 300.000. Þar af hlýtur sigurveg- arinn kr. 120.000. íslandsbanki greiðir verðlaun og styrkir jafn- framt Skáksamband ísiands með myndarlegu framlagi. (Fréttatilkynning) '£‘621600 Borgartúni 29 Vindás - laus: 2ja herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði. Eikarinnr. Áhv. 2,1 millj. veðd. Laus strax. Verð 4,6 millj. Miðstræti: 2ja herb. risíb. „m/sál“ í einu virðulegasta húsi Þing- holtanna sem allt hefur verið endurbyggt. Verð 3.950 þús. Þinghólsbraut - Kóp. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Ný eldhinnr. hvítt/beyki. Parket. Bflskréttur. Skuldlaus'eign. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Sérþvottah. Park- et. Glæsil. útsyni. Laus strax. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. Verð 6,0 millj. Sogavegur: Skemmtil. 60 fm parhús á þessum eftirsótta stað. Ný eldhúsinnr. Nýtt á baði. Þvottah. í íb. Garður. Áhv. 1.960 þús. veðd. Kaplaskjólsvegur: Rúmg. og snyrtil. 3ja herb. 78 fm íb. á 4. hæð. Öll sameign nýuppg. Áhv. 4,8 millj. m.a. nýtt húsnlán. Verð 6,9 millj. Hraunbær: Góð 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. svefnherb. Nýl. teppi. Nýtt gler. Suðursv. Húseign í góðu standi. Áhv. 2 millj. 150 þús. veðd. Verð 6,9 millj. Flúðasel - laus. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð auk stæðis í bílgeymslu. Snyrtil. sam- eign. og húseign í góðu standi, Áhv. 430 þús. veðd. Verð 7 millj. Vesturbær. Mikið endum. góð 4ra herþ. íþ. á 1. hæð í þríb. Nýl. gler. Sér Danfoss. Parket. Flísal. bað. Verð 7,3 millj. Suðurgata - Rvík. Giæsil. 135 fm eldra einbh. á tveimur hæðum auk bílsk. Eignin er öll nýuppg. og í mjög góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. húsnlán. Verð 12,0 millj. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnad. viðskfr. ■ NÚ STANDA yfir á Kjarvals- stöðum tvær sýningar. í vestursal og vesturforsal er Hallgrímur Helgason með sýningu á málverk- um. Og í austursal er Arngunnur Ýr Gylfadóttir með sýningu á málverkum og skúlptúr. Kjarvals- staðir eru opnir daglega frá kl. 11.00 til 18.00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. ■ Á TVEIMUR VINUM skemmt- ir ný blús- og rokksveit sem kallast Black Cat Bone miðvikudaginn 16. jan. og fimmtudaginn 17. jan. Með- al þeirra sem skipa hljómsveitina eru Bobby Harrison og Tryggvi Hiibner. Föstudaginn 18. jan. og laugardaginn 19. jan. skemmtir hljómveitin Atlantis. Hana skipa Karl Örvarsson, Atli Orvarsson, Sigfús Ottarsson, Þorvaldur B. Skúlason og Friðrik Sturluson. IHRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG ■ ■ SKIPASALA m Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði. S-54511 I smíðum Suðurvangur. Aðeins eftir ein 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Suðursvalir. Góð staðsetn. Verð 7,5 millj. Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. Fokh. fljótl. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Mögul. að taka íb. uppí. Verð frá 6,4 millj. Einnig er mögul. á bílsk. Traðarberg. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúðir. Aukaherb. m/sal- erni í kj. Skilast tilb. u. trév. í apr. Alfholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. Hluti fokh. nú þegar. Verð frá 5,3 millj. tilb. u. trév. Verð frá 6550 þús. fullb. Byggaðili Hag- virki hf. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 4,9 millj. Fást einnig fullb. Einbýli - raðhús Hrauntunga - Hf. Mjög faiiegt 180 fm einhús auk 30 fm bílsk. Glæsil. 'eign. Hagst. lán áhv. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,8 millj. Fagrihjalli. Mjög falleg 245 fm par- hús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt HSsnlán 3 millj. Verð 13,4 millj. Vallarbarð. 190 fm raðh. á einni hæð ásamt bflsk. Að mestu fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt hússtjlán Verð 12 millj. Skógarlundur - Gbæ. Giæsii. raöhús á einni hæð auk bílskf Samtals 170 fm. Verð 10,8 millj. Hringbraut - Hf. 188,1 fm nettó einbhús, hæð og ris. Þarfn. lagfær. Mögul. á bílsk. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. Verð 9,0 millj. 5 herb. Reykjavíkurvegur - Hf. Mjög falleg og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl. húsi. 4 svefnh. Stórar stofur. Húsnlán 2,9 millj. Verð 8,8 millj. Norðurbraut - Hf. Mjög falleg 125,2 fm nettó 5 herb. efri hæð. Nýtt eldh. Ennfremur aukaherb. og sameign í kj. Gott útsýni. Bílskréttur. Góð staðs. Verð 10,2 millj. 4ra herb. Kaldakinn - nýtt ián. Giæsii. 92,5 fm nettó 4ra herb. jarðhæð. Sér- inng. Sólpallur í garði. Ath. allar innr. nýjar og nýtt á gólfum. Nýtt húsnstjlán 2,1 millj. Verð 7,7 millj. Álfaskeið m. bflsk. - Laus Strax. Mjög falleg 104 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Nýtt vandað eldh. Nýmáluð íb. m. nýjum gólfefnum. Lítið áhv. Góður bílsk. Verð 7,2 millj. Breiðvangur m./bflsk. - nýtt lán. Mjög falleg 111,7 fm nettó 4ra-5 herb. íb. ~á 2. hæð. Nýjar innr. Nýtt parket. Góður bílsk. Endurn. blokk Áhv. nýtt húsnstjlán 2,1 millj. Verð 8,8 millj. 3ja herb. Hjallabraut - nýtt lán. Mjög falleg 89,7 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýtt eldh. Nýtt á baði. Parket. Stórar suöursv. Áhv. alls 3,1 millj. í hagst. lánum. Verð 6,6 millj. Hlíðarbraut - Hf. - 2 íbúðir. 46,3 fm nt. 3ja herb. risíb. Laus strax. Verð 3,8 millj. Ennfremur í sama húsi 42,5 fm nt. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Verð 3,8 m. íb. fylgja geymslur í kj. Ekkert áhv. Hörgatún. Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð. Bilskréttur. Góður staður. Áhv. nýtt húsnæöisstjlán. Verð 5,9 millj. Hraunstl'gur. 62 fm 3ja herb. ristb. í góðu standi. Verð 4,8 millj. Hellisgata Hf. Mikið endum. 68 fm nettó 3ja herb. neðri hæð. Áhv hagst. lán 1,5 millj. Verð 4,7 millj. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali, _ kvöldsími 53274. (p 11540 Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá. Mikil eftirspurn og sala. Einbýlis- og raðhús Melgerði — Kóp.: Vorum að fá í sölu 230 fm hús sem skiptist í 135 fm 5 herb. efri sérhæð og 65 fm neðri sérhæð. 30 fm innb. bílsk. Hlíðarvegur: Vandað mikið end- urn. 165 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 4 svefnherb. Parket. Bílsk. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. Smáraflöt: Mjög fallegt 180 fm einl. einbhús. 2-3 saml. stofur, arinn, 4 svefnherb., gott skáparými. Fallegur garður. 32 fm bílskúr. Vesturberg: Mjög gott 190 fm einbhús. Rúmg. stofa, 5 svefnherb. Gott útsýni. 30 fm bílsk. Seltjarnarnes: Glæsil. 255 fm tvílyft einbhús á sjávarlóð á sunnan- verðu nesinu. Niðri er 60 fm íb. m. sérinng. Tvöf. bílsk. Glæsil. útsýni. Laust fljótl. Álfaskeið: Gott 132 fm einl. ein- bhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 9,5 millj. Hlyngerði: Glæsil. 350 fm tvíl. einbhús saml. stofur, 5 svefnherb. 2ja herb. íb. m/sérinng. á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð, heitur pottur. Bílskúr. Glitvangur: Nýl., fallegt 300 fm tvfl. einbhús. Tvöf. bílskúr. Fallegt út- sýni. Espilundur: Fallegt 240 fm einl. einbhús m/tvöf. innb. bílsk. Saml. stof- ur, arinn. 5-6 svefnh. Gróðurh. Fallegur garður. 4ra og 5 herb. Laufás — Gbæ: 110 fm neðri sérhæð í .tvíbh. 3 svefnh. 45 fm bílsk. íb. þarfnast töluv. endurbóta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. rík. Verð 5,8-6,0 millj. Afar góðir greiðsluskilm. Óðinsgata: Mjiög góð 125 fm íb. á tveimur hæðum í þriggja íb. húsi. Á neðri hæð eru saml. stofur, eldhús og þvottaherb. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb. Tvennar svalar. íb. er mjög mikið endurn. Glæsil. útsýni. V. 8,5 m. Kjartansgata: Glæsil., nýstand- sett 110 fm efri hæð í þríbhúsi. Saml. stofur, 2 rúmg. svefnherb. Bílskúr. Laus. Laufásvegur: 5 herb. 135 fm miðhæð í steinhúsi. Verð 9 millj. Eyjabakki: Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Laus fljótl. Furugerði: Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Laus 20/4 ’91. Hofteigur: Mjög góð 120 fm efri hæð í fjórb.húsi. 3-4 svefnherb., suður- svalir. 36 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Breiðás: 110 fm góð efri sérhæð í tvíbhúsi. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Sérhiti. 32 fm bílsk. Verð 6,2 millj. Langamýri: Glæsil. 100 fm íb. á neðri hæð í nýl. 2ja hæða blokk. Sér- inng. Saml. stofur, 2 svefnherb. Park- et. Vandaðar innr. 23 fm bílsk. Áhv. 4,5 millj. hagst. langtlán. 3ja herb. Mávahlíð: Mjög skemmtil. 3ja herb. risíb. í fallegu steinh. Þak og gluggar nýl. Verð 5,5 millj. Álftamýri: Mjög góð75fmendaíb. á 4. hæð. Suðursvalir. Góð sameign. Sólheimar: Góð 95 fm íb. á 7. hæð i lyftuhúsi. 2 svefnherb. Vestursv. Blokkin nýmáluð og viðgerð. V. 6,4 m. Rauðarárstígur: Nýstandsett 3ja herb. íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Furugrund: Mjög góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Parket. Suðaustursv. Stæði í bílhýsi. íb. nýtekin í gegn að utan og innan. Hamraborg: Góð 90 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. á svefn- gangi. Stór stofa. Stæði ítílskýli. Stór- kostl. útsýni. Verð 6,5 millj. Hagamelur: Góð 90 fm íb. á 2. hæð. Saml., skiptanl. stofur, 1 svefn- herb. Aukaherb. í risi m/aðgangi að snyrtingu. Verð 6,5 millj. Vífilsgata: Mjög góð 3ja herb. efri hæð í þribhúsi. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Skálagerði: Góð 60 fm ib. á 1. hæð i nýju húsi. 25 fm bíisk. Áhv. 1,7 millj. byggsj. rik. Verð 6,5 millj. Stórholt: Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Verð 4,5 millj. Ugíuhólar: Björt og falleg 2ja-3ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Talsv. áhv. Verð 5,3 millj. Fálkagata: Góð 60 fm ib. á 1. hæð. Vestursvalir. Laus 1. febr. nk. Verð 5,0 millj. Reynimelur: Mjög góð 60 fm ib. i kj. með sérinng. Laus strax. V. 4,8 m. FASTEIGNA Llí\ MARKAÐURINNI m Logmaour aigurður Sigurjónsson, hrl. Sími 681060 Einbýli - raöhús Bæjargil - Gbæ Vorum að fá í einkasölu fallegt ein- bhús, 200 fm á tveimur hæðum, ásamt bílsk. Gert er ráð fyrir 5 svefn-! herb. Áhv. hagst. lán frá veðd. ca i 3,6 millj. Ákv. sala. Smáíbúðahverfi Erum með í sölu mjög fallegt einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt bílsk. I samtals 210 fm. Stór stofa og borð- I stofa. Toppeign. Ákv. sala. Stekkjasel - einb. Vorum að fá í sölu stórglæsil. einb- \ hús 218,6 fm nt. Húsið skiptist í i anddyri m/flísum og skáp, gesta- j snyrtingu, hol m/flísum, 25 fm lauf- j skála, 5 svefnherb. á sérgangi, mjög ; fallegt baðherb., góða stofu, borð- i stofu, eldh. m/fallegum innr., búr : innaf eldh., tvöf. bílsk. 4ra herb. og stærri Reykás Vorum að fá i einkasölu stórglæsil. i 5-6 herb. fb. á tveimur hæöum 144 j fm. Allar innr. og gótfefni af vönduð- j ustu gerð. Toppeign. Hrísmóar Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. j 4ra herb. fb. á 4. hæð, Þvottah. í tb. j Ákv. sala. Hraunbær V. 6,9 m. Vorum að fá í sölu glæsH. 4ra herb. \ íb. á 3. hæð. Suöursv. Nýl. innr. ; Blokkin er í góðu ástandi að utan. | Ákv. sala. Bakkar Erum með í sölu mjög fallega 4ra j herb. íb. á 2. hæð. Þvottah. í ib. j Ákv. sala. Kaplaskjólsvegur Vorum að fá i sölu mjög fallega 4ra I herb. fb. á 3. hæð í nýl. blokk. Tvenn- ; ar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. veðd. ca 2,0 millj. Dalsel V. 8,7 m.! Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra j herb. endaíb. á 1. hæð 104 fm ásamt i 29 fm einstaklib. í kj. 2 staaði i j bilgeymslu. Parket. Þvottah. innaf [ eldh. Falleg eign. Kárastígur V. 6,3 m. Vorum að fá í einkasölu á þessum \ vinsæla stað fallega 4ra herb. íb. á I 2. hæð i steinh. Nýtt rafm. Húsið i nýgegnumtekið að utan. Góð eign. Ákv. sala. 3ja herb. Digranesvegur Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja \ herb. ib í fjórb. Sérinng. Þvottah. í J íb. Topp eign, Ákv. sala. Hraunbær Vorum að fá i einkasölu mjög fallega : 3ja herb. fb. á 2. hæð (jarðhæð) í [ 2ja hæða blokk. Ákv. sala. Nesvegur V. 5,1 m. Vorum að fá I einkasölu fallega 3ja.< herb. ib. á jarðh. ca 80 fm ásamt! 19 fm geymslu, Ákv. sala. Mánagata Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íb. I á efstu hæð í þrib. ásamt bflsk. Ákv. ; sala. Laus fljótt. Æsufell Vorum að fá i sölu fallega 3ja herb. 87,5 fm íbúð nettó á 2. hæð. Suð-1 ursv. Ákv. sala. Hrísmóar Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja j herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða j blokk. Stór stofa, 2 svefnherb., eld- hús, þvottah. Stórar svalir. Áhv. lán i frá húsnstj. ca 1800 þús. Óðinsgötu 4 11540 - 21700 ión Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.l 2ja herb. Jöklafold Vorum að fá i sölu fallega 2ja herb. I ib. 59,5 fm á 3. hæð ásamt bflsk. j Vestursvalir. Gaukshólar Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb! íb. á 7. hæð i lyftublokk, Glæsil. útsýni. Asparfell Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja j herb. íb. á 3. hæð í lyftubl. Fallegt | útsýni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.