Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991 ATVINNIIAIJCJ! YSINIC^AR Matsmaður Matsmaður (frysting), vanur línuveiðum, ósk- ast á m/s Ásgeir Frímanns ÓF 21. Upplýsingar í síma 679308. Starfskraftur óskast til ferða í banka, toll o.fl., auk léttra starfa á skrifstofu. Þarf að geta hafið störf strax. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „H - 6814“, fyrir 22. jan. nk. Mötuneyti nálægt Hlemmi óskar eftir starfskrafti sem fyrst. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „M-7805" eigi síðar en þriðjudaginn 22. janúar nk. Heilsugæslustöðin Sólvangi Hjúkrunarfræðingar - meinatæknar athugið! Óskum að ráða hjúkrunarfræðing við heilsu- gæsluhjúkrun og yfirmeinatækni nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari uppiýsingar gefur Kristín Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 652600. Blaðberar óskast - Meðalholt Blaðberi óskast í Meðalholt. Uppýsingar í síma 691122. „Au pair“ - Þýskaland Okkur vantar strax „au pair“ til Þýskalands til að veita félagsskap 15 ára stúlku og 10 ára dreng. Má ekki vera yngri en 18 ára. Áhugasamar sendi upplýsingar til Barböru Petroll, Leineweberweg 30, 6200, Wiesbad- en, V-Þýskalandi, á ensku eða þýsku. Gríma, foreldrarekið dagheimili, Suðurgötu 75, óskar að ráða fóstru eða annan uppeldis- menntaðan starfskraft. Upplýsingar í síma 17495. Gerðaskóli -forfallakennsla Forfallakennara vantar til íþróttakennslu við Gerðaskóla í Garði frá 11. febrúar til skóla- loka. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-27020 eða 27048. Skólanefnd. Stýrimaður óskast á skelbát sem gerður er út frá Blönduósi. Upplýsingar í síma 95-24124 (Kári). Hárgreiðslustofa Óska eftir hárgreiðslusveini eða meistarara. Vinnutími samkomulag. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „I - 6816“. Rannsóknamaður Hjá Hafrannsóknastofnuninni er laus til um- sóknar staða rannsóknamanns. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í Staða yfirlæknis við endurhæfingardeild Kristnesspítala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. júlí nk. Umsækjendur skulu vera viðurkenndir sérfræð- ingar í orku- og endurhæfingarlækningum. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir spítalans í síma 96-31100. Umsóknir skulu sendar framkvæmdastjóra Kristnesspítala fyrir 15. mars nk. Ríkisspítalar. [ • KENNSLA I/ ' ÝMISLEGT Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið IMýtt söngnámskeið hefst 22. janúar nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 21. janúar. Upplýsingará skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366 dagiega kl. 15.00-17.00. Skólastjóri. Hlutabréf Óska eftir tilboðum í hlutabréf í Olíufélaginu hf. og Skeljungi hf. að nafnvirði allt að 1,5 milljónum króna. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir lokfimmtudags, merkt: „Hlutabréf-6815“. f| BÁTAR — SKIPj Bátur óskast Óskum eftir línubát í viðskipti á steinbíts- vertíð (feb. - maí). Góð aðstaða fyrir hendi. Upplýsingar í síma 94-7872. Önfirðingur hf. KÍ Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 9-15 TIL SÖLU | ára stelpur og stráka hefjast 21. janúar í húsnæði Kennaraháskólans. Kennt verður í mismunandi aldurshópum. Fáist næg þátt- taka verða námskeið einnig haldin fyrir full- orðna. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 16.00-22.00 alla daga. Heildverslun til sölu með góð og þekkt hársnyrtiumboð ásamt fleiri góðum umboðum. Möguleiki að selja sum umboðin sér. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. janúar merkt: „Heildverslun - 6740“. plnrgminMtóili Metsölublaó á hverjum degi! Til sölu flökunarvél, hausari og snyrtilína. Upplýsingar í síma 652360 eða 622554. Caterpillar rafstöð Til sölu Caterpillar 50 kw dieselrafstöð. Vélargerð 3304, keyrð 39 tíma. Upplýsingar í síma 92-68262. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Ingólfur, Hveragerði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, Austurmörk 2, fimmtudaginn 17. janúar 1991 kl. 20.30. Hver er raunveruleikinn í stjórnun bæjarmála? Fundarefni: 1. Hreinskilin umræða um bæjarmál. Bæjarfulltrúar félagsins hafa framsögu. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Garðabær Bæjarmálafundur um fjárhagsáætlun Fundur um fjár- hagsáætlun Garða- bæjar 1991 ogfram- kvæmdir á vegum bæjarins, verður haldinn í Tónlistar- stofu Garðaskóla fimmtudaginn 17. janúar nk. kl. 20.30. Frummælendur: Ingimundur Sigur- pálsson, bæjarstjóri, Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Allir Garðbæingar velkomnir. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.