Morgunblaðið - 16.01.1991, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANUAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april)
Það eru tímamót hjá hrútnum
í starfi og ábyrgð hans eykst.'
Úthald og þrautseigja auð-
velda honum lífsbaráttuna.
Naut
'(20. apríl - 20. maí)
Áætlanir um ferðalög og
menntun ganga eftir hjá
nautinu núna. Það gerir nýja
starfssamninga og leitar ráð-
gjafar í sumum tilvikum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf) Æt
Tvíburinn tekur afdrifaríka
ákvörðun um flármál sín
núna. Hann er sammála
maka sínum um ráðstöfun
sameiginlegra fjármuna
þeirra.
Krabbi
(21, jún! - 22. júlí) HSS8
^ Krabbinn deilir ábyrgðinni
með maka sínum núna.
Hagsmunir barnanna eru
þeim efst í huga.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er fært um að færast
mikið í fang núna. Einbeiting
þess er góð og það leggur
áherslu á að nár sem bestum
árangri.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan axlar aukna ábyrgð
vegna barnsins síns. Hún er
rómantísk og full af sköpun-
arþrá núna.
Vog
(23. sept. - 22. október)
s
Vogin lýkur ýmsum skyldu-
verkum í dag. Ættingi leitar
hjálpar hennar. Hún tekur
ákvarðanir sem skipta heim-
ilið miklu.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) Cjjj0
Sporðdrekinn sinnir mikil-
vægu andlegu verkefni í dag.
^ Nágrannar hans færa honum
óvænt tíðindi. Hann segir
skoðanir sínar hispurslaust
og er hiklaus og ákveðinn.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn er hófstilltur í
öllum sínum gerðum núna.
Hann dettur niður á nýja leið
til tekjuöflunar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)'
Steingeitin er reiðubúin að
byija á einhvetju nýju núna,
Hún er alvörugefin og mark-^
sækin. Hún hefur gott af því
að slappa af og hitta .vini
sína.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn er að velta ýmsu
fyrir sér núna. Hann lýkur
nokkrum verkefnum sem
hann hefur ýtt á undan sér.
Skoðanir og skilgreiningar
ganga fyrir öllu öðru hjá
honum í augnablikinu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
“ Fiskurinn reynist vini sínum
hin mesta hjálparhella sem
oft áður. Félagslífið blómstr-
ar hjá honum á næstunni og
hann ákveður að ganga í fé-
lag eða samtök af einhverju
tagi.
Stjörnuspána á að , tesa sem
•» dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra stadreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spilamennska suðurs í fjórum
hjörtum snýst um það að fá
vörnina til að hreyfa tígulinn.
Austur gefur; ÁV á hættu.
Norður
♦ 62
♦ D10872
♦ D1074 /
♦ Á7-
Vestur Austur
♦ G3
♦ 64
♦ 983
♦ KDG962 ♦ 843
Suður
♦ Á95
¥ ÁKG92
♦ K62
♦ 105
♦ KD10874
♦ 3
♦ ÁG5
Vestur Norður Austur Suður
2spaðar*3 hjörtu
Pass 3 spaðar Pass 3 grönd
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Pass
* Veikir tveir.
Útspil: laufkóngur.
Samningurinn veltur bersýni-
lega á því að gefa aðeins einn
slag á tígul. í fljótu bragði virð-
ist ekkert annað að gera en svína
tíunni, en ef grannt er skoðað
er nokkurt gagn að tígulsjö-
unni. Ef vestur hreyfir tígulinn
er hægt að fá fría svíningu fyr-
ir 98.
Sagnhafi drepur á laufás, tek-
ur tvisvar tromp og spilar síðan
spaðaás og meiri spaða. Eftir
opnun austurs er ljóst að-vestur
á aðeins tvo spaða og kemst því
ekki út nema á tígul þegar hann
hefur tekið laufslaginn. Spilið
vinnst þá í þessari legu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Stórmeistararnir Jan Timman
(2.660) og Yasser Seirawan
(2.635) háðu einvígi fyrir áramót-
in í Hollandi sem lauk nokkuð
óvænt með sigri hins síðarnefnda,
4-2. Mest munaði um að Banda-
ríkjamaðurinn vann fljótan og
glæsilegan sigur í fimmtu skák-
inni með hvítu. Drottningar-ind-
versk vörn, 1. d4 — Rf6, 2. c4 —
e6, 3. Rf3 - b6, 4. Rc3 - Bb4,
5. Db3 - c5, 6. a3 - Ba5, 7. Bg5
— Rc6 (I þriðju skákinni lék
Timman 7. — h6, 8. Bh4 — Rc6
og tapaði í aðeins 22 leikjum.) 8.
0-0-0 — Bxc3 (Hugmyndin er að
svara 9. Dxc3 með 9. — Re4. En
Seirawan hefur greinilega búist
við þessari endurbót.) 9. d5! —
exd5, 10. cxd5 — Be5, 11. dxc6
- De7, 12. cxd7+ - Bxd7, 13.
e3 - Hd8.
14. Hxd7!! - Hxd7 (Þvingað,
sbr. 14. — Kxd7, 15. Da4+ —
Kc8, 16. Ba6n— Kb8, 17. Rxe5.)
15. Bb5'— Bd6, 16. Hdl - 0-0,
17. Bxd7 - Dxd7, 18. Bf4!
Svarta staðan er nú vonlaus. Lok-
in urðu: 18. — c4, 19. Dc2 —
Re8, 20. Rg5 - f5, 21. Dxc4+ -
Kh8, 22. Bxd6 - Rxd6, 23. Dd5
- Hd8, 24. Re6 - Dc8+, 25. Kbl
— Hd7_, 26. Dxd6! og svai-tur gafst
upp. Áskorendaeinvígi Timmans
og Húbners hefst í Sarajevo í
Júgóslavíu 23. janúar og er vart
ástæða til bjartsýni fyrir Timman,
þótt hann sé stigahærri en Þjóð-
veijinn, sem er í góðu formi og
sterkur einvígismaður.