Morgunblaðið - 16.01.1991, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANUAR 1991
41
Stuart Lockwood átti hug og hjarta Fergie.
börnum í hópnum má nefna Stuart sínu í sjónvarpi fyrir framan heims-
Lockwood, sem varð á augabragði byggðina. Stuart litli var þá einn _af
þeimsfrægur er Saddam Hussein fjöhnörgum vestrænum gíslum í ír-
notaði hann sem peð í áró.ðursstríði ak, en er nú kominn til síns heima.
LEIKLIST
Joan slær í
gegn á sviðinu
Velgengni leikritsins “Private li-
ves“ í West End í Lundúnum
hefur verið með ólíkindum og ekkert
lát er á aðsókninni. Ein ástæðan er
sú að gamla Dynasty-brýnið Joan
Collins fer með aðalkvenhlutverkið i
leikritinu og þykir fara á kostum.
Fyrir skömmu var haldin veisla í ti-
lenfi af 100. sýningu leikritsins, en
gagnrýnendur spá því að vinsældirn-
ar bjóði upp á 100 sýningar til viðbót-
ar.
Það vakti að vonum mikla athygli
er skýrt var frá því að Joan myndi
ieika í verkinu. Joan er ein þeirra
sem er annað hvort elskuð eða hötuð
og voru menn í vafa um að leikhæfi-
leikar hennar væru nægir til að hún
gæti spjarað sig á sviði. Lengi mætti
hylja slíka vankanta í sjónvarpi. Hún
hefur komið relgulega á óvart með
frábærri frammistöðu og segist hún
sjaldan hafa skemmt sér betur í vinn-
unni.
Joan sker sér tertsneið eins og
henni er einni lagið í veislu sem
haldin var í tilenfi 100 sýningar-
innar á “Private lives“.
Tll AMSTERDAM
Bjóðum ódýrar ferðir til Amsterdam
í janúar og febrúar 4 nætur Fös.-þri. Doelen Karena ★ ★★★ Pullman Capitol ★★★★ 5 nætur Fös.-mið.
í tvíbýli ..32.000,- 34.400,-
í einbýli ..37.500,- 41.400,-
Pulitzer ★ ★★★
í tvíbýli ..34.400,- 37.700,-
í einbýli ..44.700,- 50.600,-
Innifalið: Flug, gisting og morgunverður
Pr. gengi 15.01. '91
FLUGLEIDIR
Pegar feróalögir liggja i loftinu ,
rei£»SKRFSTOÍAN
Suðurgötu 7,
sími 624040.
■BKTOBWtefJK
fyrír tölvur og prentara
Eigum fyrirliggjandi á lager prentborða í flestar
tegundir prentara, þ.á.m. IBM, STAR, FACIT, Silver Reed,
Message Consept o.fl. o.fl.
TÆKNIVAL
SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175
KR/HTl
HÚ6I&
Hann er frá eyjunni Dominic í Karabískahafmu,
°g vakti ungur athygli fyrir danshæfíleika.
Hann er ótrúlega fjölhæfur dansari, kennari og kóreo-
grafer, enda með mikla menntun og reynslu að baki.
Dæmi um nöfh á ferli CLÉ DOUGLAS:
The Martha Graham School of Modren Dance,
The Bill Mackey Dance Theatre, Alvin Ailey
American Dance Theatre, Les Choreografíque
Jazz De Paris, The Jamaica National Dance Theatre,
Harvard University, Joy of Movement o.fl.,o.fl..
Hann kennir nú í Kramhúsinu:
AFRO/CARABIAN - JAZZ/FUNC
GOSPEL BLUES - MODERN
Dansarar! Þetta er einstakt tækifæri!
Innritun í símum 15103 og 17860.