Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNÐLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANUAR 1991 LA SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 A MORKUM LÍFS OG DAUÐA Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will- iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon. Leikstjóri er JoeX Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 14. VETRARFÓLKIÐ KURT RUSSELL SAGA UM FORBOÐNA ÁST Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Síðasta sinn. 2(2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ® FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi kl. 20.00. fimmtud. 17/1, fimmtud. 24/1, laugard. 19/1, laugard. 2/2. ® ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20.00. f kvöld 16/1, fimmtud. 24/1. föstud. 18/1, uppselt, laugard. 26/1, uppselt. þriðjud. 22/1, þriðjud. 29/1. ^ miövikud. 23/1, • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia svíöí ki. 20.00. Fimmtud. 17/1, laugard. 19/1, föstud. 25/1, sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR cftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. Föstud. 18/1, fáein sæti laus, föstud. 25/1, laugard. 26/1, fáein sæti laus, fimmtud. 31/1, föstud. 1/2. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. • DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT íslcnski dansflokkurinn. Frumsýning sunnud. 20/1 kl. 20, miðvikud. 23/1, sunnud. 27/1, miðvikud. 30/1, sunnud. 3/2. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þesser tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ •NÆTURGALINN EGILSBÚÐ, NESKAUPSTAÐ miðvikud. 16/1. FÉLAGSHEIMILI ESKIFJARÐAR, FÉLAGSHEIMILI REYÐAR- FJARÐAR, EIÐAR fimmtud. 17/1. FÉLAGSHEIMILIÐ SKRÚÐUR, FÁSKRÚÐSFIRÐI, FÉLAGS- HEIMILIÐ SEYÐISFIRÐI föstud. 18/1. (*) SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 • NÝÁRSTÓNLEIKAR - Vínartónlist og fleira í Háskólabíói fimmtudaginn 17. janúar kl. 20. Föstudaginn 18. janúar kl. 20.30 í íþróttahúsinu á Selfossi. Laugardaginn 19. janúar kl. 16.30 í Háskólabíói. Vínartónlist og fleira að vali hljómsveitarstjóra. Einkeikarar: Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni ásamt nem- endum úr Tónlistarskóla íslensku Suzuki-samtakanna og Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar. Hljómsveitarstjóri: Peter Guth. er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar fslands 1990-1991. O ISLENSKA OPERAN RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI lO.sýn.íkvöld 16/1 kl. 20.00, 11. sýn. laugardaginn 19/1 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. rfBBT HÁSKÚLABfð I rllMjilililililllliiii"írii 2 21 40 Frábær spennumynd gerð af hinum magnaða leik- stjóra, Luc Besson. Sjálf smorð utangarðsstúlku er sett á svið og hún síðan þjálfuð uppí miskunnarlausan leigumorðingja. Mynd sem víða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýn- énda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLTAST „* ★ ★ ’/i - AI. MBL. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05. Ath! Breyttur sýningartími. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. SKJALDBOKURNAR S ' SKJALDBOKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 5 og 7. DRAUGAR ★ ★ ★ ’AAI. mbl. ★ ★ ★ GE. DV. Sýndkl.9.00. Bönnuð innan 14 ára. HINRIKV ★ ★ ★ '/i Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og10. Bcnnuð innan 12ára. GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýndkl.7.15. PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7.30 - Fáar sýningar eftir. í kvöld 19.30. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.l Heildarverömæti vinninga yfir 300.000.00 kr. lÍHI II SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÖRGRÍNMYNDINA ALEINN HEIMA FBOMJOHNHUCHES HOMEtaALONe STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍDA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINIIVER ÆÐISLEGASTA GRINMYND SEM SÉST HEFUR f LANGAN TÍMA. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl.5,7,9og11. ÞRIR MENN OG LITIL DAMA ÍOM STEVb TED SEllECK GUTTENBERG DANSON ajndLas Lítfie La4y Sýnd kl. 5,7,9og11. THE LITTLE OVINIR ASTARSAGA Sýnd kl. 7. GOÐIRGÆJAR Sýnd kl. 9.05. Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. Fiskiðja Sauðárkróks leigir frystihúsið áfram Hofsósi. EEFTIR að Hraðfrystihúsið hf. á Hofsósi, HFH, var lýst gjaldþrota á síðastliðnu hausti tók Fiskiðja Sauðár- króks húsið á Ieigu til ára- móta. Sá samningur hefur verið framlengdur til 1. apríl 1991 á meðan bústjóri athugar stöðu HFH og framhald á rekstri fyrir- tækisins. Miklar líkur eru taldar á að Fiskiðja Sauðárkróks yfir- taki rekstur HFH: Þeir Fisk- iðjumenn hafa miðlað afla hingað, ekki síður en í sitt hús á Sauðárkróki. Fiskiðjan gerði út 3 báta á línu á síðast- liðnu hausti og einnig útveg- aði hún 4 öðrum bátum að- stöðu, fría beitingu og línu. Beitt er á Hofsósi og hefur þetta skapað töluverða vinnu því flestir beitingamennirnir eru frá Hofsósi og er langt síðan jafnmargir menn hafa unnið við beitingu hér eða að jafnaði 7 til 10 manns, Allir smterri bátarnir reru frá Skagaströnd þar sem eng- inn fiskur var á Skagafjarðar- miðum, en.ríokkuð góður afli var í Húnaflóa, vesturundir Ströndum. Fiskinum var ekið frá Skagaströnd ýmist til Hofsóss eða Sauðárkróks og línubölunum einnig ekið milli Hofsóss og Skagastrandar. Stærsti línubáturinn sem Fiskiðjan gerir út er 150 tonn, og keypti Fiskiðjan hann á síðasta ári. Þessi bátur kom hér í Skagafjörð eftir miðjan nóvember og var nefndur Ól- afur Þorsteinsson. Báturinn hét áður Sandgerðingur. Skipstjóri er Finnur Sigur- björnsson og 1. vélstjóri Stein- þór Sigurbjömsson og eru þeir báðir frá Hofsósi. Bátur- inn fór í sinn fyrsta róður héðan 27. nóvember og fékk 95 tonn í 9 róðrum til ára- móta og. Síðasta róðurinn fyrir áramót fór hann milli jóla og nýárs og fékk þá 18 tonn. Þess ber að geta að á bátnum er róið með 90 bala og er hann ekki skemur en einn og hálfan sólarhring í róðri. Langt er sótt, stundum 10-11 tíma stím á miðin ef róið er frá höfnum á Skaga- firði, en mun styttra ef hann landar á Skagaströnd því róið var á Strandagrunn og vestur að Kögurgrunni, norður af Horni. I fyrsta róðrinum eftir áramót fékk Ólafur Þorsteins- son 9 tonn og landaði á Skagaströnd. Fleiri bátar bú- ast á línuveiðar. - Einar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.