Morgunblaðið - 16.01.1991, Page 43

Morgunblaðið - 16.01.1991, Page 43
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16; JÁNÚAR 1991 43 0)0) BUMWU. SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA ALEINN HEIMA FROMJOHN Huches HOMEtoALONe STÓRGRJNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VlÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR 1 LANGAN TÍMA. „HOME ALONE - STÓRGRÍNMYND BÍÓHALLARINNAR" Aðalhlutverk: Macaulav Culkin, Joe Pcsci, Daniel Stem, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÞRIR MENN OG LITIL DAMA TOM STEV& TED SELLECK GUTTENBERG DANSON amdLou Uttle ladty Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SAGAIM ENDALAUSA 2 Ihe neverEnding Storyii Sýndkl. 5,7,9og 11. ý WARNLR BROS. fi THE LITTLE 'W LITLA H AFMEYJAN Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. TVEIRÍSTUDI Sýnd kl. 9 og 11. STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5, 7.05 og 9.10 Sjá einnig bióauglýsingar i öðrum dagblöðum. LAUGARÁSBÍÓ Sírni 32075 Þú hefur leyfi til að þegja... ... að eilífu. MANZÁC €0P2^ vwg? £ STURLUÐ LÖGGA Hörkuspennandi, ný mynd um tvo raömorðingia, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Robert Zadar (Tango og Cash). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN Eldfjörug og skemmtileg mynd um ungan n^^j^kæl- ing sem rekur ólöglega út- varpsstöð. o Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARIIMN Sýnd kl. 5 og 7. Sýndkl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Sjú auglýsingu i óðrum blöðum. Laugavegi 45 - s. 21255 i kvöld: Blús- og rokksveitin BLACK CAT BONE Fimmtudag: BLACK CAT BONE Föstudag og laugardag: ATLANTIS Karl Örvarsson og hljómsveit Laugarásbíó frumsýnir ídag myndina: STURLUÐ LÖGGA meö ROBERT DAVI, ROBERT ZADAR. syngur nokkra blúsa Ámorgun KVARTETT SIGURÐAR FLOSASONAR PULSINN tónlistarmiðstöð JAPISS DRAUTARHOn 2 KRINGLAN MBOGINN f B LM: dga 19000 Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bfarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- ur jónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leiksti.: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ÚRÖSKUNNI ÆVINTÝRIHEIDU SKÚRKAR ÍELDINN HALDA ÁFRAM -WV.4' Jc AT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _ Frábær frönsk mynd. _ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI Frábær ný teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. SIGUR ANDANS Sýnd kl. 9 og 11. ★★★AI. Mbl. Ábendingar frá LÖGREGLUNNI: Búnaður dráttarkerra Um áramót tóku gildi reglur er lúta að merk- ingum og ljósabúnaði dráttarkerra. Kerrur, sem teknar hafa verið í notkun fyrir gildistöku reglugerðar um gerð og búnað bifreiða 1987, skulu búnar ljóskeijum og glitaugum, sam- kvæmt reglugerðinni, frá og með áramótum. A kerru, sem er 1500 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd og ekki er búin sjálfvirku hemla- kerfi skal vera traust ör- yggiskeðja (eða stálvír) tengd við dráttartækið. Oheimilt er að nota önnur ljósker eða gli- taugu en samkvæmt reglugerðinni. Það skulu vera a.m.k. tvö ljósker að aftan fyrir stefnuljós, sem lýsa rauðgulú blikkandi ljósi. Það skulu vera a.m.k. tvö ljósker að aftan fyrir hættuljós, sem lýsa rauðgulu blikkandi ljósi. Það skulu vera a.m.k. tvö ljósker að aftan fyrir afturljós sem lýsa rauðu ljósi. Það skulu vera a.m.k. tvö ljósker að aftan fyrir hemlaljós, sem lýsa rauðu ljósi og kvikna um leið og aksturshemli dráttartækisins er beitt. Það skulu vera a.m.k. tvö þríhyrnd rauð gli- taugu að aftan samkv. skilgreindri staðsetningu reglugerðarinnar. Þegar dagljós loga á bifreið sem dregur kerru skulu afturljós kerrunnar einnig loga. Breidd kerru, sem bif- reið dregur, má ekki vera meiri en breidd bifreiðar- innar er hér greinir: a. Ef breidd kerrunn- ar, sem bifreið dregur, er minni en 2,3 m má kerran vera 0,3 m breið- ari en bifreiðin til hvorrar hliða. b. Ef breidd kerrunnar er 2,3 m eða meiri má kerran vera 0,1 m breið- ari en bíllinn til hvorrar hliðar. Unglingadansleik- ur á Hótel Borg UNGLINGABÖLL verða Imldin á Hótel Borg næst- komandi föstudags- og laugardagskvöld 18. og 19. janúar. Ástæða þessa er sú að nú standa fyrir dyrum breyting- ar á skemmtistað Borgarinn- ar, sem miða að því að breið- ari aldurhópar skemmti sér þar um helgar. Aldurstakmark á ungl- ingadansleikinn er 16 ára og verður forsala aðgöngumiða á Hótel Borg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.