Morgunblaðið - 07.02.1991, Side 9

Morgunblaðið - 07.02.1991, Side 9
MÖRGIJNBLAÐIÐ FIÍIMTUDÁGUR 7. FEBRUÁlí l'99Í 9 Seljum í dag og næstu daga nokkur lítillega útlitsgölluð GRAM tæki 3ja með góðum afslætti. ára ábyrgð GOÐIR SKILMALAR TRAUST ÞJÓNUSTA /rQniX HÁTÚNI 6R REYKJAVÍK SÍMI (91)-24420 • KERT/ 'AKLÚTARl? "ARSLÆDCIR IMÍIIÁR Sóknarstýring f stað kvótakerfis NÝLEGA fluttu 15 þingmenn frumvarp um endurskoðun fiskveiðistefnunnar og skal kjósa til þess sjö manna milliþinganefnd. Skal þar gera ráð fyrir svonefndri sóknarstýr- ingu í stað núverandi kvótakerfis. Töluleg rök Þingmennimir fimmt- án eru úr ölluin stjóm- málafiokkum nema Kvennalistanum. í grein- argerð þeirra með fmm- varpinu em færð töluleg rök fyrir því, aö kvóta- kerfið hafi bmgðizt meg- inmarkmiðum fiskveiði- stefnunnar, þ.e. vemd fiskistofnamia og hám- arksafrakstri þeirra. Samkvæmt þessum upplýsmgum hefur um- framveiði aukizt stórlega frá því sem var áður en kvótakerfið var tekið upp 1984. Auk þess hefur fiskiskipastóllmn stækk- að stómm á tíma kvót- ans, að því er fram kem- ur í greinargerð þing- mannanna. Hér á eftir verður stiklað á fyrri- hluta greinargerðarinn- ar, þar sem þessar upp- lýsingar koma fram, svo og mat þingmannanna á málinu: 437 þús. tonn umfram Fiskvieðistefnan hefur tvíþættan tilgang, annars vegar vemdun fiskistofn- anna og hins vegar hám- arksafrakstur fiskistofn- anna. Með tilliti til þess hefur kvótakerfið sem hefur verið við lýði síðan 1984 sýnt sig í fullkomnu haldleysi. Það kemur í ljós að á kvótatímabilinu hefur stjómunaraðferðin ekki dugað til að fylgt væri þeim veiðitakmörkunum sem stjórnvöld höfðu ákveðið. í fskj. I er að finna upplýsingar frá Fiskifélagi íslands um veiði helstu botnfiskteg- unda. Þar má sjá tillögu sem fiskifræðingar gerðu um veiði hvers árs, ákvörðun stjóm- valda um leyfilegan heildarafla og þá veiði sem raunverulega átti sér stað. Á árunum 1984- 1988 fór t.d. veiði þorsks árlega 54-73 þús. smá- lestir fram úr því sem stjómvöld höfðu ákveðið, eða 17,5% til 29,2%. Á þessum ámm fór þor- skafii 437 þús. tonn fram úr ákvörðun stjómvalda. Hins vegar er aðra sögu að segja frá siðustu ámn- um áður en kvótakerfið var tekið upp. Á ámnum 1980-1983 fór þorskafli aðeins 64 þús. tonn fram úr ákvörðun stjórnvalda. Þá hefur kvótakerfið ekki stuðlað að auknum afrakstri af fiskveiðum með samdrætti í fiski; skipaeign landsmanna. í stað þess að minnka sóknargetu fiskiskipa- stólsins hefur hún stór- um aukist þann tima sem kvótakerfið hefur verið við lýði. Á fslq. H em upplýsingar Siglmga- málastofnunar rikisins sem greina flokkun skipastólsins eftir stærð, breytingum frá ári til árs og varða fjölda skipa, rúmlestaijölda, nýsmiði, stækun, endursmíði og úreldingu. Á ámnum 1984-1988 fjölgaði t.d. fiskiskipum um 121 skip og smálestatala jókst um 9.879, auk þess sem opn- um vélbátum fjölgaði um 162 skip og smálestatala þeirra jókst um 1.725. Á árunum 1979-1983 fækk- aði hins vegar skipum um 71 og smálestataia jókst um 5.357, auk þess sem opnum vélbátum fjölgaði um 517 og smále- statala þeirra jókst um 1.653. Innbyggður hvati Þannig hefur fiski- skipastólliim aukist frá því kvótakerfið kom til og raunar afkastageta hans langt fram úr því sem aukning smálesta- tölu bendir tíl. Það hefur komið í ljós að í kvóta- kerfinu er innbyggður hvati til að halda á fioti hverju fleyi þar sem hvert haffært skip á sinn útdeilda skammt af afla hversu óhagkvæmur sem rekstur þess kaim að vera og ekki er svo hrör- Iegt skip að ekki gagnist til að hljóta úthlutun á veiðiheimild sem hag- nýta má sem söluvöru ef ekki vill betur tíl. Þetta hefur leitt til þeirrar öfugþróunar að fiski- skipastóllinn hefur stöð- ugt orðið vamiýttari. Augljóst er að þetta ástand er óþolandi fyrir rekstur útgerðarinnar. Og þjóðhagslega er ástandið óviðunandi þeg- ar svo er komið að fram- leiðslutæki sem fjárfest hefur verið í má ekki nota þriðjung úr ári eins og nú er orðið. Þessar staðreyndir eiga sér sínar orsakir. Oll stjórnun atvinnulífs- ins getur verið annað- hvort einstaklingsbundin eða almenns eðlis. Það skiptir sköpum hver stjórnunaraðferðin er viðhöfð. Með einstakl- ingsbundnum stjómun- araðferðum er hveijum einstaklingi gefin bein fyrirmæli um athafnir sínar, um hvað haim megi gera og hvað mikið aðhafast En stjómun al- menns eðlis er fólgin í reglum þar sem einstakl- ingnum er heimilað að athafna sig eins og hann hefur vilja og getu til imian ramma þeirra stj ómvaldsfyrirmæla sem sett em á hveijum tima. Hér skilur á milli frelsis og ófrelsis, vald- dreifingar og miðstýr- ingar. Önnur leiðin er dragbítur á efnahagsleg- ar framfarir, hin suðlar að hagsæld og velmegun. Með kvótakerfinu em veiðiheimildir bundnar við einstök skip og því takmörk sett hvað hvert skip má veiða mikið. Þannig er kvótakerfið einstaklingsbundin stjómmi fiskveiða með þeim göllum og ann- mörkum sem slikri skip- an fylgir. Gmndvallar- galli kvótakerfisins er að aflatakmörk em sett á hvert einstakt skip. Á þessari skipan byggist sú forsjá hafta og miðstýr- ingar sem kvótakerfið er. Það er haldið þeirri eig- ind að því skilvirkari sem framkvæmd þess er þeim mun fráleitara er það. Ekki er þess vegna hægt að breyta kerfinu til batnaðar því að reynslan hefur sýnt að þó sníða megi einn vankantími af koma tveir nýir í staðiim hálfu verri. Meiri mið- stýring sem stjómvöld hafa gripið til við hveija framlengingu kvótalag- aima hefur verið að fara úr öskunni í eldinn. | Með einu símtali eeturðu tryggt fjárhagslegt öryggi þeirra. I I I Með því að kaupa reglulega Askriftareiningar Kaupþings myndarðu þinn eigin lífeyrissjóð og hjálpar þannig ástvinum þínum að bregðast við óvæntum atburðum. Þú ræður upphæð innborgunar á mánuði hverjum. Þér stendur til boða hagstæð líftrygging. Þú getur greitt með greiðslukorti eða gíróseðli. Sjóðurinn er ávaxtaður í traustum skuldabréfum. •Sjóðurinn er óskipt eign þín. •Sjóðurinn er að jafnaði laus til ráðstöfunar hvenær sem er. Gengi Einingabréfa 7. febrúar 1991 Einingabréf 1 5,353 Einingabréf 2 2,895 Einingabréf 3 3,516 Skammtímabréf 1,795 Samning um áskrift að Einingabréfum getur þú gert með því að hringja eða koma í Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., sparisjóðina og afgreiðslustaði Búnaðarbanka Islands. KAUPÞING HF Kringlunni 5, sími 689080

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.