Morgunblaðið - 07.02.1991, Page 41

Morgunblaðið - 07.02.1991, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDAGUr' 7. FEBRÚAR 1991 41 ur en afi kenndi sér einskis meins þó ^svo hann væri 79 ára gamall. Ári seinna var svo haldið upp á afmælið hans því hann var áttræð- ur. Hann var nú ekki alveg eins hress eins og han var árið áður, því honum hafði hrakað svolítið á þessu eina ár, sem var frá því ferð- in var farin og ekki hvarflaði það að mér að rúmum þremur mánuðum seinna yrði hann allur, en svona er nú lífið. En ég held nú samt að afa líði vel núna þó svo að við öll sökn- um hans. Að Iokum langar mig til að segja það ef allar mannverur hugsuðu og þættu eins vænt um jörðina okkar, og væru eins miklir mannvinir og hann var, þá þyrftum við ekkert að óttast, styijaldir og eyðileggingu á náttúrunni eins og á sér stað allt of víða í heiminum. Já, ég má vera þakklátur að hafa kynnst svo hjartgóðum manni sem hann var og minningarnar lifa í huga mér. Upp, þúsund ára þjóð, með þúsund radda ljóð. Upp allt, sem er og hrærist, og allt, sem lífi nærist. Upp, harpa Guðs, þú heimur. Upp, haf og landageimur. t Útför móður okkar, ELÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Sandlæk, verður gerðfrá Hrepphólakirkju laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kl. 11.30 með- viðkomu í Fossnesti, Selfossi. Börnin. t Móðir min og amma okkar, JÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR saumakona á Akureyri, sem andaðist miðvikudaginn 30. janúar, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju á morgun, föstudaginn 8. janúar, kl. 13.30. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Guðmundur Pétursson og fjölskylda. t Kveðjuathöfn um Skín, sól, á sumarfjöll, og signdu vatnaföll, breið geisla pðvefsklæði á grundir, skóg og flæði, gjör fjöll að kristallskirkjum og kór úr bjarga virkjum. Guð faðir, lífs vors líf, þú lands vors eilíf hlíf, sjá, í þér erum, hrærumst, og af þér lifum, nærumst, þú telur minnstu tárin, og tímans þúsund árin. (Matthías Jochumsson) Garðar Smárason Pennavinir Sautján ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Etsuko Kado, 18-38 Minamigaoka, 1 chome, Sanda, Hyogo 669-13, Japan. Sautján ára vestur-þýskur piltur með áhuga átónlist, dansi, íþróttum o.fl.: Stefan Scháffer, Sonnenstrasse 8, 8451 Hahnbach, West-Germany. Sextán ára menntaskólapiltur í Ghana með áhuga á körfubolta, ferðalögum o.fl.: Osman Minia, P. O. Box 1027, Tema, Ghana, West-Africa. Sextugur japanskur bílaverk- smiðjuhagfræðingur og frímerkja- safnari: Toshio Terawaki, 197-8, Chome Showa Minami- dori, Amagasaki-660, Japan. Sextán ára Austur-Þjóðveiji með áhuga á íþróttum og frímerkjum m.a.: Veit Wagner, Lutherstrasse 13, 6-20, Sonneberg, DDR-6412. JÓN SIGURÐSSON frá Vesturholtum, Kóngsbakka 14, sem lést 3. febrúar, verður haldin í Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. febrúar kl. 15.00. Jarðarförin ferfram frá Ásólfsskálakirkju, V-Eyjafjöllum, laugardag- inn 9. febrúar kl. 14.00. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna, Einar Þ. Jónsson. t Maðurinn minn. VALDIMAR RUNÓLFSSON, Hólmi, sem lést 24. janúar, verður jarðsettur laugardaginn 9. febrúar. Útförin fer fram frá Prestbakkakirkju á Síðu kl. 14.00. Jarðsett verður í Hólmi. Rannveig Helgadóttir og aðstandendur. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför föður okk- ar, tengdaföður, afa og langafa, VALGARÐS SIGURÐSSONAR frá Hjalteyri. Elsa Valgarðsdóttir, Inga E. Lawson, Anna G. Lake, barnabörn og barnabarnabörn. Örn Ingólfsson, William D. Lawson, t Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, bróður, afa og langafa, JÓHANNS HJARTARSONAR, Álfaskeiði 37, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks lungnadeildar Vífilsstaðaspítala. Einhildur Jóhannesdóttir, Hjördís Jóhannsdóttir, Steinþóra Jóhannsdóttir, Hafþór Jóhannsson, Þorsteinn Jóhannsson, Jónína Jóhannsdóttir, Hrafnhildur Jóhannsdóttir, Guðmundur Hjartarson, Hörður Benediktsson, Barði Guðmundsson, Aðalheiður Hafsteinsdóttir, Guðmunda Guðmundsdóttir, Þórir Ingason, Oddmund Aarhus, barnabörn og barnabarnabörn. Viðtalstími borgarfulltrúa <4, Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 9. febrúar verða til viðtals Anna K. Jónsdóttir, formaður Dagvistar barna, í hafnar- stjórn, skipulagsnefnd, stjórn heilsugæslu Vesturbæjarumdæmis, heilbrigðisnefnd og Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar, og Sigríður Sigurðardóttir, í stjórn Dagvistar barna. y y v y r r r r.r r y y y Sparið fé og tíma. Mjög fljót uppsetning. Mjög góð reynsla hér ó landi. Leitið upplýsinga! Pallar hf. vinnupallar - stigar - vélar - verkfæri Dalvegi 16, símar 641020 - 42322, Kópavogi. Vinnupallar fyrirliggiandi strax AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum afmeira öryggi? Dale Carnegie sSlunámskeiðílf er einu sinni í viku í 12 vikur, á föstudagsmorgnum frá kl. 9.00- 12.30 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metið til háskólanáms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: ' • Gera söluna auðveldari. • Njóta starfsins betur. • Byggja upp eldmóð. • Ná sölutakmarki þínu. • Svara mótbárum af öryggi. • Öðlast meira öryggi. • Skipuleggja sjálfan þig og söluna. • Vekja áhuga viðskiptavinarins. FJftRFESTING IMENUTUH SKILftR ÞÉR ARBIJEVILAN6T INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍWIA 82411 VISA® 0 STJÚRNUIMARSKÚLINIXI Konrað Adolphsson Einkaumboð tynr Dale Carnegie namskeiðm *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.