Morgunblaðið - 07.02.1991, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 07.02.1991, Qupperneq 43
^^Áhrifamikil mynd sem fjolJar um eitt . svartastu skeið í f*. Mögnuð óströlsk mynd sem hefur olls staðar fengið fróbæra dóma. Útgófo 11. febrúar. (frWyhíhb hard to kill lipur þjónust Þar sem myndirnar fást! MYNDIR urn hina ótröiego djörfu tilraun til aö; róða Adolf Hitler af dögum. myndbandaleigur SKIPHOLT 9, SÍMI 626171 • REYKJAVÍKURVEGI 64, SÍMI 671425 • ÁLEABAKKA.14, M4ÓDD, SÍMI79015 • KRINGLAN 4, SÍMT679015 Bandarískur kennari fer til störfo í Kína og verður óstfangin af róttækum gemamia sínum. Utgðfo 11. febrúar. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1991 NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT Vörur úr náttúrulegum efnum frá DESERT ESSENCE, með meðmælum frá Harvey ng Marilyn Diamond, höfundum „Fit for Life“. ★ JOJOBA ROSEMARY LOTION. ★ NÁTTÚRULEGT TANNKREM. ★ TANNÞRÁÐUR MEÐ 100% HREINNI TEA' TREE OLIU. ★ SVITALYKTAREYÐIR MEÐ TEA TREE OLÍU. ★ VARASALVI MEÐ TEA TREE OLÍU. NUDDOLÍUR BLANDAÐAR SAMKVÆMT UPPSKRIFTUM EDGAR CAYCE. STREITUPUNKTAR - AÐFERÐTIL AÐ MÆLA STREITU OG LÆRA AÐ SLAKA Á HERBALVEDIC AYURVEDIC TANNKREM OG SÁPUR. NÝJAR GERÐIR AF REYKELSI - MIKIÐ ÚRVAL NÝ TÍMARIT UM JURTAFRÆÐI OG ANDLEG MÁLEFNI MIKIÐ ÚRVAL AF NÝJUM ERLENDUM BÓKUM MIKIÐ ÚRVAL AF ÍSLENSKUM BÓKUM UM SÉRHÆFÐ MÁLEFNI SEGULBANDSSPÓLUR MEÐ EFNI FYRIR F.B.A FÓLK MONDIAL ARMBANDID SEM REYNST HEFUR FRÁBZERLEGA VEL Armbandið hefur áhrif á orkuflæði líkamans og eykurvellíðan notandans. Fæst íþremur útlitsgerðum og fimm stærðum. Verð: Silfurhúðað kr. 2.990,- Silfurhúðað með gullhúðuðum kúlum kr. 2.990,- Húðað með 18k gullhúð kr. 3.990,- Ánægðir viðskiptavinir hafa eftirfarandi um . Mondial að segja: ★ „Ég er svo miklu betri af astmanum eftir að ég fór að nota armbandið, að ég þarf ekki lengur að taka meðul við honum." ★ „Blóðflæðið um fæturna er nú miklu meira og ég finn ekki fyrir dofa í þeirn." ★ „Eg hef ekki fundið fyrir þessum sífellda bak- verk í meira en tvo mánuði eftir að ég fór að ganga með Mondial armbandið." ★ „Ég var áfram slæm af mígreninu í þrjá daga eftir að ég fékk armbandið, en síðan hef ég ekki fundið til í höfðinu." SEGULARMBÖNDIN KOMIN AFTUR 23k gylling og sex segulpunktar, þrjár stærðir. Verð kr. 2.390,- 23k gylling og þrír segulpunktar, fimm stærðir. Verð kr. 2.590,- PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA OG FAGLEG RÁÐGJÖF. beuRJÍip VERSLUNIANDA NÝRRAR ALDAR Laugavegi 66-101 Reykjavík^^^'símar (91 (623336- 626265 Póstkröfuþjónusta - greiðslukortaþjónusta Pantanasfmar: (91) 623336 og 626265 ■■ M 1» !■ ■■ !■ ■■ ■■ ■■ ■■ l» ■■ ii »■ ■■ ■■ yii1 -■ - ■ _ ■ - ■ - ■ - ■ - ■ -■ -■ -■ -■ -■ _■ " ■ _ ■ * ■ * B * ■ * ■ *■ -■ *■ * ■ * ■ * ■ *■ * ■ -■ -■ -■ - ■ . ■ - B - ■ -I Morgunblaðið/KGA Ellý Vilhjálms, Pálmi Gunnarsson, Ómar Ragnarsson, Rut Reginalds og Þorvaldur Halldórsson á sviðinu í Breiðvangi. I minningu Vilhjálms Skemmtanir GuðmundurSv. Hermannsson VIÐ eigum samleið nefnist ný skemmtidagskrá í Breiðvangi, sem helguð er minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar söngvara. Nokkrir helstu samstarfsmenn Vilhjálms flytja þar lög sem hann gérði vin- sæl á 12 ára ferli sínum sem dæg- urlagasöngvari. Sex söngvarar og skemmtikraftar eru í aðalhlutverkum í sýningunni, þau Ellý Vilhjálms, Þorvaldur Hall- dórsson, Pálmi Gunnarsson, Rut Reginalds, Ómar Ragnarsson og Hermann Gunnarsson sem er kynnir. Magnús Kjartansson stýrir hljóm- sveit og Egill Eðvarðsson stjómar dagskránni. Þetta er nokkuð forvitni- legur nafnalisti, og við sem nánast ólumst upp með Hljómsveit Ingimars Eydals og Ellý Vilhjálms fyrir eyrun- um, og sáum frumsýninguna á Við eigum samleið á laugardaginn, höf- um sennilega öll beðið þess með nok- kurri eftirvæntingu að sjá Ellý og Þorvald Halldórsson aftur á sviðinu eftir talsvert hlé. Þó gerðu efasemd- ir einnig vart við sig, því svona dag- skrá á alltaf á hættu að detta í gryfju tilfinningasemi. Þessari tókst raunar að mestu að sneiða hjá slíku þóað á einum stað væri farið yfir strikið að mínu mati; þegar lagið Minning var flutt. Ég er svo sem ekki í aðstöðu til að meta það en mér finnst sennilegt að þarna hafi verið brugðið upp eins trúverðugri mynd af Vilhjálmi Vil- hjálmssyni og hægt er að búast við, miðað við stað og stund. Það var að minnsta kosti greinilegt að skemmti- kraftamir lögðu sig alla fram til að draga upp þessa mynd, og frammi- staða þeirra var með ágætum. Ellý Vilhjálms, systir Vilhjálms, sýndi að hún hefur litlu gleymt frá því hún var vinsælasta dægurlaga- söngkona íslands, og Þorvaldur Hall- dórsson var ekki síðri en þegar hann var upp á sitt besta með Hljómsveit Ingimars Eydals. Pálmi Gunnarsson fór virkilega vel með mörg laga Vil- hjálms og Rut Reginalds líka. Ómar . Ragnarsson kom dáltið eins og skrattinn úr sauðarleggnum en sýndi gamalkunna og hressandi takta, og Hermann Gunnarsson komst vel frá kynnishlutverkinu og var eins og sniðinn í hlutverk einshljóðfærissin- fóníuhljómsveitarstjórans. Nýir eigendur að Breiðvangi byij- uðu í haust á helgarskemmtunum þar sem boðið er upp á kvöldverð og skipulagða skemmtidagskrá, og Ellý Vilhjálms og Þor- valdur Halldórsson fengu hlýjar viðtökur á Breiðvangi enda ekki á hverjum degi sem þau sjást á sviði. virðist þar reynt að höfða til eldra fólks en til dæmis Hótel ísland gerir. 1 haust var nokkur byrjendabragur á þjónustu og skipulagningu en nú gekk allt mun fljótar og betur fyrir sig. Á nýjum fastamatseðli eru blandaðir heitir sjávarréttir í smjör- deigi, heilsteiktar nautalundir með koníakssveppasósu, og loks ítölsk ostaterta. Mér fannst þessi matur góður, og varla hægt að ætlast til þess að fá betri mat þegar hann er borinn fram fyrir nokkur hundruð manns í einu. Ég var því nokkuð ánægður með frammistöðu allra á Breiðvangi í þetta skiptið, og gat ekki betur heyrt en þau sem með mér voru væru sama sinnis. MÝTT SÍNAANÚMER blaðaafgreíðsna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.