Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR 1991 í DAG er laugardagur 23. febrúar. 54. dagur ársins 1991. Þorraþræll. Átjánda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.25 og síðdegisflóð kl. 13.10. Fjara kl. 6.59 og kl. 19.28. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.57 og sólarlag kl. 18.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 21.16. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt þeim miskunn er óttast hann. (Sálm. 103, 13.) 1 2 ■ ■ 6 J r M Pf 8 9 w u 11 M 13 14 16 s 16 I.ÁRÉTT: — 1 afkvæmis, fæðir, 6 dreng, 7 mynni, 8 espast, 11 bókstafur, 12 stefna, 14 innyfli, 16 staur. LÓÐRÉTT: — 1 útrýmdir, 2 ann- marka, 3 rödd, 4 lof, 7 títt, 9 að- sjála, 10 aumt, 13 guð, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 unnust, 5 ár, 6 danglar, 9 aga, 10 úr, 11 NN, 12 fag, 13 rita, 15 ólm, 17 siglan. LOÐRÉTT: — 1 undanrá, 2 nána, 3 urg, 4 tjarga, 7 gani, 8 lúa, 12 fall, 14 tóg, 16 MA. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi lagði Reykjafoss af stað til útlanda og Stuðla- foss fór á ströndina ásamt Arnarfelli. Olíuskip kom í gær með gasolíufarm. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 23. þ.m., er sjötugur Pét- ur Pétursson, Elliðavöllum 14, Keflavík. Hann og kona hans, Guðrún Ósk Sæmunds- dóttir, taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn í Alþýðu- flokkshúsinu, þar í bænum, kl. 16-19. ára afmæli. í dag, 23. febrúar, er fímm- tugur Guðmundur S. Guð- mundsson rekstrarráð- gjafi. Kona hans er Fríða Björg Aðalsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Golf- -skálanum í Grafarholti í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 18. ERÉTTIR Það var ekki á veðurfrétt- unum að heyra í gærmorg- un, að norðaustanáttin væri nokkuð farin að slaka á. Afram verður frost um landið allt. í fyrrinótt var 11 stiga frost á Staðarholti, 14 stig uppi á hálendinu og í Reykjavík tvö stig og úr- komulaust. Mest úrkoma mældist í Vopnafirði 11 mm. Sólin var á lofti í Rvík í fyrradag í rúmlega eina kist. Snemma í gærmorgun var frostið 33 stig vestur í Iqaluit, 8 stig í Nuuk, 1 stig í Þrándheimi, 14 í Sunds- vall og 3 austur í Vaasa. FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar hittast í Risinu kl. 10 í dag: Gullfossferð. DAGUR harmonikkunnar er á sunnudag. Er þá opið hús hjá Harmonikkufélagi Reykjavíkur í Tónabæ kl. 15-17. Hljómsveit félagsins og nokkrir kunnir harmon- ikkusnillingar koma fram, en gestir félagsins verða þeir harmonikkuleikaramir Örvar Kristjánsson og Reynir Jón- asson. Dagur harmonikkunn- ar er öllum opinn og aðgang- ur ókeypis. Kaffiveitingar verða. HÚNVETNINGAFÉL. í dag kl. 14 verður spiluð fé- lagsvist í Húnabúð í Skeifunni 17 og er öllum opin. MS-félagið heldur fund í dag kl. 14 í Hátúni 12. Ásta R. Jóhannsdóttir flytur erindi um byggingamál J öryrkja. Sigfús Halldórsson tón- skáld og Friðbjörn G. Jóns- son söngvari koma á fundinn til að skemmta. Kaffihlað- borð. SVÆÐISRÁÐSFUNDUR Þórssvæðis verður í dag, laugardag, kl. 9-12 í Brautar- holti 26, Rvík. í framhaldi af svæðisráðsfundi verður Kiw- anisklúbburinn Harpa með almennan skemmtifund . og kaffisölu til öflunar fyrir styrktarsjóð klúbbsins. SKAGFIRSKA söngsveitin ætlar í tilefni konudagsins, sunnudag, að bera fram vöfflukaffi í Domus Medica, syngja og efna til fatatísku- annáls. Þetta stendur yfir kl. 15-17. KIRKJUSTARF_____________ NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra í dag kl. 15. í félags- starfi aldraða í dag verður fyrst farið í skoðunarferð í Árbæjarsafni og síðan drukk- ið kaffi í Fjörukránni í Hafn- arfirði. Heimkomu gæti seinkað til kl. 17.30. Sr. Olaf- ur Jóhannsson. Eftir guðs- þjónustu í Neskirkju á morg- ertsson um trú og lífsvið- un ræðir dr. Ásgeir B. EIl- horf. Kaffiveitingar. Þetta harðsnúna lið frá Hafnarfirði hélt hluta- veltu í Móabarði 31 þar í bænum fyrir nokkrum vikum, til ágóða fyrir Rauða Kross Islands. Strák- arnir söfnuðu 1.000 kr. Þeir heita Kjártan Sveins- son, Halldór Örn Rúnarsson, Kristinn Geir Þor- geirsson og Davíð Þór B. Jónsson. Hvaða flík hefur þú verið með á prjónunum, Nonni? — Þessi passar engan veginn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 22. febrúar til 28. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnu- dag. Læknavaktfyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kj. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmí: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bornum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samsl^ptaerfiðleika, einangrunar eða persón: ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin. Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin, þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju tii Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55 19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðúiióndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz k!. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Álla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - l^ugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17, Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Siglún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Iteykjawk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20-30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8J)0-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í MosfetlssveK: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kJ. 10-15.30., Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.