Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.febrúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497 /2 hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót .• 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns 7.042 Meðlag v/ 1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur é mánaða 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullurekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningar vistmanna 7.089 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ... 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .... 133,15 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 22. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,00 89,00 91,71 102,173 9.370.183 Þorskur(ósL) 105,00 76,00 88,80 7,839 696.208 Smáþorskur 79,00 79,00 79,00 0,900 71.100 Smáþorskur(óst) 63,00 62,00 62,61 0,988 61.856 Ýsa 135,00 85,00 111,56 5,203 580.522 Ýsa (ósl.) 93,00 79,00 86,22 2,469 212.915 Smáýsa (ósl.) 63,00 63,00 63,00 0,434 27.342 Blandað 29,00 29,00 29,00 1,918 55.637 Lýsa (ósl.) 52,00 52,00 52,00 0,127 6.655 Ufsi 50,00 50,00 50,00 3,031 151.588 Skötuselur 107,00 107,00 107,00 0,014 1.552 Keila 15,00 15,00 15,00 0,063 947 Grálúða 75,00 75,00 75,00 0,498 37.403 Langa 69,00 64,00 66,50 0,384 25.574 Steinþítur 34,00 35,00 32,45 3,238 105.091 Koli 64,00 64,00 64,00 0,219 14.016 Luða 470,00 360,00 407,08 0,266 92.000 Hrogn 160,00 160,00 160,00 0,094 15.040 Steinþítur(ósL) 32,00 25,00 28,63 12,581 360.251 Langa (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,246 12.300 Keila (ósl.) 23,00 19,00 22,05 5,895 129.918 Karfi v 48,00 46,00 46,41 25,549 1.185 Samtals 75,90 174,093 13.213.799 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 109,00 88,00 93,36 12,626 1.178.795 Þorskur (ósl.) 103,00 60,00 97,64 8,576 837.375 Þorskur (smár) 80,00 74,00 78,56 2,187 171.810 Ýsa (sl.) 113,00 50,00 89,71 9,025 809.623 Ýsa (ósl.) 89,00 67,00 79,54 1,420 112.945 Blandað 37,00 11,00 14,08 0,414 5.828 Gellur 295,00 295,00 295,00 0,014 9.882 Hrogn 280,00 50,00 100,88 1,428 144.055 Karfi 57,00 57,00 57,00 0,103 5.871 Keila 23,00 23,00 23,00 0,611 14.053 Kinnar 65,00 65,00 65,00 0,025 1.625 Langa 62,00 46,00 61,29 3,040 186.323 Lúða 400,00 250,00 335,27 0,255 85.495 Rauðmagi 140,00 140,00 140,00 0,028 3.920 Skarkoli 94,00 61,00 61,00 0,410 25.010 Skötuselur 155,00 155,00 155,00 0,014 2.170 Ufsi 60,00 43, OO 58,45 2,181 127.482 Ufsi (ósl.) 53,00 52,00 52,65 4,887 257.296 Undirmál 76,00 55,00 71,78 5,230 375.387 Samtals 81,25 54,473 4.425.904 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 123,00 82,00 109,12 52,616 5.741.488 Þorskur (sl.) 89,00 87,00 87,53 1,799 157.471 Þorskur 123,00 82,00 108,41 54,415 5.898.959 Ýsa (sl.) 99,00 74,00 91,11 0,057 5.193 Ýsa (ósl.) 104,00 74,00 97,65 1,857 181.342 Ýsa 104,00 74,00 97,46 1,914 186.535 Undirmál 35,00 35,00 35,00 0,029 1.015 Rauðmagi 120,00 120,00- 120,00 0,020 2.400 Trjónukrabbi 69,00 69,00 69,00 0,006 449 Kinnar 74,00 74,00 74,00 0,066 4.884 Gellur 220,00 220,00 220,00 0,016 3.520 Blandað 28,00 10,00 24,68 0,271 6.688 Lúða 500,00 375,00 474,61 0,188 89.464 Skarkoli 70,00 38,00 66,69 0,990 66.023 Karfi 47,00 41,00 43,99 0,344 15.133 Hlýri/steinb. 31,00 31,00 31,00 0,371 11.501 Keila 30,00 20,00 28,14 2,467 69.443 Ufsi 47,00 34,00 41,34 16,030 672.357 Steinbítur 39,00 29,00 33,90 6,262 212.294 Langa 64,00 20,00 59,57 4,437 264.314 Samtals 85,45 87,827 7.504.979 | Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum. Frá vinstri: Oddgeir Karlsson, Vilhjálmur Halldórsson og Bjarni Stefánsson. ■ FJÖLBREYTT starfsemi hefur verið í félags- og þjónustumiðstöð á Vesturgötu 7 í vetur og mikill ijöldi fólks hefur sótt þjónustu en opið er kl. 9.00-16.30 virka daga. Einn af nýjustu klúbbunum er frímerkjaklúbburinn og er hann opinn alla mánudaga kl. 13.30. Þeir sem hafa áhuga eru velkomnir og geta fengið tilsögn dg leiðbein- ingu í meðferð frímerkjá Eins er það vel þegið ef t.d. ein- hverjar stofnanir væru aflögufærar og einstaklingar vildu styrkja Klúbb aldraðra með frímerkjum. En stefnt er að því að koma upp safni sem aldraðir vinna að og gæti orðið öðrum til ánægju. Stjórn klúbbsins skipa Vilhjálm- ur Halldórsson, formaður, Odd- geir Karlsson, ritari, og Bjarni Stefánsson, gjaldkeri. (Fréttatilkynning) ■ ARBÆJARSKÓLI hefur helg- að vikuna 18.-23. febrúar verk og listgreinum, í 5., 6. og 7. bekk. Verkefnið er unnið í samvinnu nem- enda, kennara og foreldra. Fjöllista- maðurinn Örn Ingi var ráðinn til að hafa umsjón með þessu starfi og ieiðbeina í mynd og leiklist. Verk og listgreinavika er helguð þjóðsögum og ýmsu þjóðlegu efni sem vonandi er gott mótvægi við þau erlendu menningaráhrif sem flæða yfir börn og ungmenni fyrir tilstilli hinna ýmsu fjölmiðla sa_m- tímans, segir fréttatilkynningu Ar- bæjarskólans. Börnin vinna við myndlist, leir- vinnu, leiklist, tónlist, hannyrðir, dans og smíðar og einnig semja þau frumsamdar sögur og hugverk sem þau safna í skólablað. Um 250 manns taka þátt í þessu verkefni og laugardaginn 23. febrú- ar verður opið hús í Árbæjarskóla frá kl. 13-15, þar sem afrakstur vikunnar verður kynntur með dag- skrá sem nemendur setja upp í sam- komusal skólans þg með sýningu á vinnu nemenda bæði í samkomusal og í kennslustofu og á göngum skólans. \ Foreldrar og allii áhugafólk um barnamenningu er hvatt til að sækja skólann heim á laugardaginn og eins er fólki velkomið að koma og fylgjast með vinnu barnanna hvenær sem er þessa viku. (Fréttatilkynning) Dóra Reyndal sópransöngkona og Vilhelmína Ólafsdóttir píanó- leikari. M DÓRA Reyndal sópransöng- kona og Vilhelmína Olafsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hafn- arborg, Hafnarfirði, mánudags- kvöld 25. febrúar kl. 20.30. Á efnisskrá verða blómalög eftir þýsk tónskáld og spænsk lög eftir Granados og Rodrigos. Mörg þessara laga hafa aldrei áður verið flutt opinberlega hérlendis. Að loknu námi hefur Dóra starf- að sem söngkennari við Söngskól- ann í Reykjavík og Kennarahá- skóla Islands. Dóra hefur sótt ljóða- og óperunámskeið víða er- lendis og haldið fjölda tónleika. Að loknu námi hefur Vilhelmína starfað sem píanókennari og undir- leikari við Nýja Tónlistarskólann og Kennaraháskóla Islands. Ilún hefur í mörg ár verið undirleikari hjá Fílharmóníukórnum og tekið þátt í mörgum ljóðanámskeiðum. GENGISSKRÁNING Nr. 37 22. febrúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 54,39000 54,55000 54,69000 Sterlp. 106,84600 107,16100 107,35400 Kan. dollari 47,28500 47,42400 47,02700 Dönsk kr. 9,52960 9.55760 9,55530 Norsk kr. 9,36950 9,39710 9.40340 Sænsk kr. 9,81590 9,84480 9,84160 Fi. mark 15,11880 15,16330 15,18960 Fr. franki 10,77030 10,80200 10,82600 Belg. Iranki 1,78040 1,78560 1,78580 Sv. franki 42,88250 43,00860 43,41340 Holl. gyllmi 32,50560 32,60120 32,63610 Pýskt mark 36,64480 36,75260 36,80230 ít. líra 0,04890 0,04905 0,04896 Austurr. sch. 5,20850 5,22380 5,22870 Port. escudo 0.41760 0,41880 0,41530 Sp. peseti 0,58780 0,58960 0,58550 Jap. yen 0,41630 0,41753 0,41355 írskt pund 97,54000 97,82700 98,07300 SDR (Sérst.) 78,24160 78,47180 78,48230 ECU, evr.m. 75,41720 75,63900 75,79210 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 28. janúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70. Menningarverðlaunahafar DV. Fremri röð talið frá vinstri: Kristinn E. Hrafnsson, Guðný Guðmundsdóttir, Lárus Ýmir Óskarsson og Sigríður Hagalín sem tók við verðlaununum fyrir hönd dóttur sinnar Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur. Aftari röð: Guðrún Gunnars- dóttir, og Þórdís Alda Sigurðardóttir sem tók við verðlaununum fyrir hönd Guðmundar Jónssonar. Merniingarverðlaun DV afhent sjö listamönnum Menningarverðlaun DV voru fiðluleikari og konsertmeistari, Lár- afhent í fyrradag í þrettánda us Ýmis Óskarsson kvikmyndaleik- sinn í hádegisverðarboði í veislu- stjóri, Guðmundur Jónsson, arkitekt salnum Þingholti. Menningar- 0g Guðrún Gunnarsdóttir vefari og verðlaun DV eru veitt fyrir list- myndlistarkona. sköpun á nýliðnu ári í sjö list- ___, , ,____ greinuin: Bókmenntum, mynd- list, leiklist, tónlist, kvikmynda- list, byggingarlist og listhönnun. Skipaðar voru þriggja manna dómnefndir sem fyrst tilnefndu fimm aðila sem að þeirra mati komu til greina sem ménningarverðlauna- hafar. í hádegisverðarboðinu var svo tilkynnt um hver hefði verið valinn úr hveijum einstökum flokki. Eftirtaldir aðilar hlutu Menningar- verðlaun DV að þessu sinni: Fríða Á. Sigurðardóttir, rithöf- undur, Kristinn E. Hrafnsson, myndlistarmaður, Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, leikrita- höfundur, Guðný Guðmundsdóttir, Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 13. des. - 21. feb., dollarar hvert tonn 500" 475- 450- 425“ 400 ÞOTUELDSNEYTI 325 300 275 250- 225- í / 7 1 r 290/ I 2fl5 •H--1--1--1---1--1--1--1--1--1—h 14.D 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. Globus hf.; Nýr Ford jeppi frumsýndur um helgina GLOBUS hf. frumsýnir nýjan Ford jeppa um helgina. Jeppinn heitir Explorer og í frétt frá Globusi hf. segir að um þessar mundir sé hann söluhæsti jepp- inn í Bandaríkjunum. Ford Explorer er framleiddur í Bandaríkjunum. Hann fæst í fjórum mismunandi útgáfum sem eru auð- kenndar XL, XLT, Sport og Eddie Bauer. Bíllinn er búinn ýmsum nýjung- um, þar á meðal snertidrifkerfi, sem gefur ökumanni kost á að tengja i fjórhjóladrifið á hvaða hraða sem er með því að styðja á hnapp, segir í fréttinni. í jeppanum er fjögurra lítra' V6 vél með rafknúinni elds- neytisinnspýtingu, Á sýningunni um helgina gefst gestum kostur á að reynsluaka Explorer. Sýnlngin verður í Lágm- úla 5 og verður opin klukkan 10,00- 17.00 í dag og 13.00-17.00 á morg- un, sunnudag. n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.