Morgunblaðið - 23.02.1991, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.02.1991, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991 RAÐAUGl YSÍNGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Félag járniðnaðarmanna 7/ Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 1991 kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni milli kl. 16.00 og 18.00, mánu- daginn 25., þriðjudaginn 26. og miðvikudag- inn 27. febrúar 1991. Mætið stundvíslega. Stjórnin. ÝMISLEGT Jörðin Svarfhóll í Geiradal, Austur-Barðastrandarsýslu, er til sölu, Tilboð óskast. Réttur áskilinn til að taka öllum tilboðum eða hafna. Upplýsingar í síma 93-47752 á kvöldin. FÉLAGSSTARF Sauðárkrókur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sæborg mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksin mæta á fundinn. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarmálnefnd. X SAMHANI) UNCiRA SIÁ LI S TÆDISMA NNA Til sigurs með Sjálfstæðisflokknum Formannaráðstefna SUS Kynningarfundur með ungum frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins verður í dag, laugardag, 23. febrúar, á Hótel Selfossi, kl. 15.30. Frambjóðendur flytja stuttar framsögur og fyrirspurnir verða leyfðar á eftir. Frambjóðendur sem kynntir verða eru: Árni Mathiesen, Reykjanesi, Jón Helgi Björnsson, Norðurlandi eystra, Baldur Þórhalls- son, Suðurlandi, Svanbjörg Ásta Jónsdóttir, Reykjavík, Viktor Borgar Kjartansson, Reykjanesi, Kjartan Bjömsson, Suðurlandi, og Árni Ólafsson, Norðurlandi eystra. Fundarstjóri verður Guðlaugur Þór Þórðarson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið Samband ungra sjálfstæðismanna. Norðurland eystra Ungt sjálfstæðisfólk í Reykjavík Fundur verður hald- inn mánudaginn 25. febrúar kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Jón Helgi Björns- son ræðir kosn- ingastarfið. 2. Halldór Blöndal ræðir stjórn- málaviðhorfið. Landbúnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur í Valhöll i dag, laugardaginn 23. febrúar, kl. 14.00. Dagskrá: Drög að landsfundarályktun um landbúnaðarmál og kynning á tillögu sjö manna nefndar um breytt skipulag sauðfjárframleiðslu. Málshefjendur Pálmi Jónsson, alþingismaður og Guðmundur Sig- þórsson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna verður haldinn sunnu- daginn 24. febrúar kl. 16.00 í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvik. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kjör landsfundarfulltrúa. Gestir fundarins verða Salóme Þorkelsdóttir, Árni Mathiesen og Árni Ragnar Árnason. Kynning á frambjóðendum Sjálfstæð- isflokksins íVesturlandskjördæmi Akranes og nærsveitir Fundur verður haldinn á veitingahúsinu Ströndinni í dag, laugardag- inn 23. febrúar, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Ávörp frambjóðenda. 2. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri verður Benedikt Jónmundsson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð. Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Val- höll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17.15 stundvíslega. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Opinn stjórnarfundur F U S Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn stjórnarfund mánudaginn 25. febrúar kl. 21.00. Á fundinn kemur Geir H. Haarde, alþingis- maður, og ræðir við fundarmenn um efna- hagsmál og kosningarnar framundan. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, 2. hæð. Allir velkomnir. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Heimdallur, félag ungra sjáifstæðismanna. ilFIMDAI.I Ul< Stefnisfélagar Kosningar framundan Stefnir, FUS, heldur opinn félagsfund þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu Strandgötu, Hafnarfirði. Gestir fundarins vera Árni Mathiesen, Víkt- or B. Kjartansson, Gúðrún Stella Gissurar- dóttir og Ragnheiður Clausen, frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi. Rætt verður um kosningarnar fram- undan.og landsfund. Aðal- og varalands- fundarfulltrúar Stefnis eru eindregið hvattir til þess að mæta. Spjallfundur Óðins Ástánd og horfur f kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður í Óðinsherberginu í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, í dag, laugardaginn 23. febrúar, kl. 10.00. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri og frambjóðaridi á lista Sjálfstæðisflokksins. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 1722235 = Áh. □ GIMLI 599125027 = 1 □ MÍMIR 599125027 - 1 FRL. Hjálpræðisherinn Samkoma sunnudag kl. 16.30. Majór Anna og Daníel Óskars- son stjórna og tala. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Skyggnilýsingafundur Ruby Grey heldur skyggnilýs- ingafund þriðjudaginn 26. febrú- ar í Síðumúla 25 kl. 20.30. Ljósgeislinn, sími 686086. Rabbfundur samtakanna verður haldinn I Lækjarbrekku, uppi, þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikudaginn 27. febrúar í Skút- unni, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Húsinu lokað kl. 20.30. Forsala verður þriðjudaginn 26. febrúar-milli kl. 17.00 og 18.00 á sama stað. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund t kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikuna framundan Sunnudagur. Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Indriði Kristjánsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnablessun. Sunnudagaskóli á sama tíma. Miðvikudagur. Biblíulestur kl. 20.30. Fimmtudagur. Skrefið (10-13 ára ungl.) kl. 18.00. Föstudagur. Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardagur. Bænastund kl. 20.30. Hvitasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagur. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fimmtudagur. Vitnisburðasam- koma kl. 20.30. Mullersmótið í (skíðagöngu) fer fram kl. 14.00 i Bláfjöllum nk. sunnudag. Skráning kl. 13.00 í kaffiteríunni Kjallaranum í Blá- fjallaskálanum. Ef veður verður óhagstætt kemur tilkynning i ríkisútvarpinu kl. 10.00 á keppn- isdaginn. Skíðafélag Reykjavíkur. FEHÐAFELAG B ÍSLANDS A' OUGÖTU3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 24. febrúar kl. 13 1. Reykjavik að vetri 3. ferð Lækjarbotnar- Heiðmörk Gönguferð við allra hæfi frá Lækjarbotnum í skógarreit Fi í Heiðmörk. Hólmsborg, falleg hringhlaðin fjárborg skoðuð i leiðinni. Reykjavík að vetri er hringganga í fimm ferðum um útivistarsvæði innan borgar- marka Reykjavíkur, sem hófst í Mörkinni 6 þann 20. janúar og týkur á sama stað með 5. ferð þann 17. mars. Viðurkenning veitt fýrir þátttöku að lokinni siðustu göngunni. 2. Skíðaganga: Bláfjöll - Heiðin há Loksins er komið gott göngu- skíðafæri svo nú er um að gera að missa ekki af neinni ferð. i ferðaáætlun vetrarins verður lögð áhersla á að kynna skiöa- gönguleiðir út frá Bláfjöllum. Skíðakennsla auglýst síðar. Verð 1.000,- kr. Frítt í ferðina f. börn m. fullorðnum. Brottför i ferðirnar frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Kvöldganga á fullu tungli fimmtudagskvöldið 28. febrúar kl. 20. Munið Snæfellsjökuls- ferð 1 .-3. mars og vetrarfagn- að Ferðafélagsins á Flúðum 9.-10. mars. Verið með i Ferða- félagsferðum, árið um kring. Ferðafélag íslands. Qútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SIMI/SÍMSVARI14606 Póstgangan 23/2 Aukaferð laugardag 23/2 í tilefni af þátttöku Útivistar i Umhverfis- dögum í Kringlunni. Safnast verður saman í Mið- bænum við gamla pósthúsið kl. 13.00 en hægt er að bætast í hópinn á leiðinni. Byrjað á því að ganga „rúntinn". Þá verður gengið meðTjörninni, um Hljóm- skálagarðlnn, Vatnsmýri, Selja- mýri, Öskjuhlíð, með Fossvogi í Skógræktina og þaðan upp í Kringlu. Pósthúsið í Kringlunni verður opnað í tilefni af göngunni og göngukortin stimpl- uð. Ferðin endar við sýningarbás Útivistar í Kringlunni. Ekkert þátttökugjald er í ferðinni. Göngumönnum verða afhent frimerkt göngukort sem viður- kenning fyrir þátttöku. Gangan mun taka um Z'h klukkustund. Sunnudagur 24/2 Póstgangan 4. ferð Kl. 10.30 Brekka - Keflavík - Stóri-Hólmur. Kl. 13.00 Innri-Njarðvík - Stóri-Hólmur. Gengið verður upp á Reiðskarð og gömlu þjóðleiðinni fylgt til Innri-Njarðvíkur og áfram að gömlu verslunarhúsunum í Keflavík. Þaðan verður gengin gamla póstleiðin út í Leiru og að Stóra-Hólmi. Pósthúsið í Keflavik mun verða opnað og göngukortin stimpluð þar. Þá verður Byggðasafn Suðurnesja Á Vatnsnesi einnig heimsótt. Tvær góðar um næstu helgi Þórsmörk í vetrarskrúða Ógleymanleg upplifun. Þægilegt gönguskíðaland (ef snjóar leyfa). Tindafjöll á fullu tungli Gist í skála. Gengið á Tindfjalla- jökul. Tílvalið að vera á göngu- skíðum. Ath.: Eina ferðin á Tindafjöll í ár. Mælt með gönguskíðum - þó ekki skilyrði. Ítalía um páskana Bakpokaferð fyrir frískt fólk um fjalllendi Sorrentóskaga. Skemmtileg gönguleið, sem býður upp á fagurt útsýni yfir stórbrotna norðurströnd Sal- ernóflóa. Brottför 26/3. Komið til baka 4/4. Gist á farfugla- og gistiheimilum. Upplýsingablað á skrifstofu. Ath.: Það er hver að verða síðastur að láta skrá sig í þessa áhugaverðu ferð. Sjúmstl Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.