Morgunblaðið - 23.02.1991, Síða 34

Morgunblaðið - 23.02.1991, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991 STiORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Hrúturinn á einstaklega gott samfélag við vini sína í dag. Hann lætur fjölskylduna ganga fyrir í kvöld. Einn ættingja hans er óvenju við- kvæmur núna. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið ' er á nákvæmlega réttri leið í vinnunni í dag og nýtur hjálpar gamals vinar. Það verður að vara sig stór- lega á að eyða ekki of miklu. Tvíburar : (21. maí - 20. júní) - Tvíburinn blandar farsællega. saman leilc og starfl á flæst- unni, Forvitni hans leiðir hann inn á ný Qg'spennandi áhugasvið. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HiSB Krabbinn hugar að fjármál- unum í dag. Góðan. vin sem er honum mikils virði langar að héímsælqa hann. - ^Staðtf á viniuMnö 'á'fefífei'■ sfeííti03p*á. Sánjríéður' jjaðá viðvíni sína 'örvff qétfcl að forð- j&tí.mí- skuTdsetja sig-úrrr bfe • —y—-----------------——. ?• Meyja fJ28, ágöst- - 22. september) m w Nú upphefst afar rómantískt, * tímabil í lífí meyjunnar. Hún f ættf að beita rökvísi sinni ef í hún á í viðskiptum. Kvöldið f helgar hún samkvæmislífinu. V°g A (23. sept. - 22. október) Voginni bjóðast ný atvinnu- tækifæri í dag, en hún er óvenju löt um þessar mundir. Það verður viðskiptalegt yfir- bragð á félagslífínu hjá henni næstu vikurnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)jj0 Sporðdrekinn hefur heppnina með sér í sköpunarstarfi sínu á næstunni. Fjölskylduvið- ræður koma hlutunum á hreyfingu. Næstu vikurnar verða á rómantísku nótunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SS') Bogmaðurinn leitast við að , vera einlægur viðmælandi núna. Hann tekur mikilvægar ákvarðanir með maka sínum og ijölskyldan gengur fyrir öllu öðru í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin fær nýjar hug- myndir sem gefa peninga í aðra hönd. I kvöld verður samband hennar við ástvini hennar mjög gott. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) && Vatnsberanum tekst að skilja barnið sitt betur en áður. Fjárhagur hans fer batnandi á næstu vikum, en hætta er á að hann lendi í deilum á vinnustað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn fær góðan stuðning á bak við tjöldin á næstunni. í kvöld sinnir hann áhuga- málum sínum eingöngu. Stjórnuspána á ad lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grurtni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS J tL L« 1.1— GRETTIR E(? LIPIN V/NA/06 ÖPPI EFZ. ! ekkienhVa fac/nn apgpna ---, -TÖLAcSOÖFINA 3ÍN.A BS HELPAÐ fc>U ÖVM ETIR \C HANN TOMMI OG JENIMI Xd ♦e 4 v ->>, b/: í/ fci; UÓSKA rrr—— wrimir . — : — cO&í. luVr-Ti rcnuiniHivu SMÁFÓLK LITTLE LAPIE5, LITTLE BO-PEEP' Lll ABNER...LOMO CARE5? Já, kennari, ég ætla að lesa „Litlar dömur“ fyrir bókaritgerðina mína. „Litlar konur“. Litlar konur, litlar stelpur, litlar dömur, litlar telpur, litlar tátur ... hver lætur sig það varða? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Þ.eir geta líka átt vont spil,“ sagði Zia Mahmood hughreyst- andi við félaga sinn þegar þeir settust niður í eina setuna undir lok tvímennings Bridshátíðar. Þeir Zia og Lev voru þá í hörku- baráttu við Molson og Baran um fyrsta sætið, en höfðu greinilega átt vont spil og það dró kjarkinn úr Lev. En lengi getur vont versnað. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 5432 ♦ ÁK85 ♦ D874 ♦ 2 Vestur ♦ DG86 VDG10 ♦ 1062 ♦ ÁD6 Austur ♦ Á107 V 9762 ♦ ÁG5 ♦ 943 Suður ♦ K9 V43 ♦ K93 ♦ KG10875 Þetta var síðara spilið í set- unni. í því fyrra hafði Lev farið 800 niður í 5 hjörtum í staðinn fyrir að taka sjálfur 500 í fjórum spöðum andstæðinganna. Greinilega annað „vont spil“. En nú átti að taka það til baka.: Norður Véstuf Zia Suður Austur Lev , . . , ,'T* ‘ •? • Passú Pass P 1 lauf PaSs P frrand Pass - - T PíisA *2 lauf1 Dobl Pass ^PatSL .Rje^otíl ?ajs Jz 2. tíglar -■..Ijóbí. .páss ' Pá^s . Ujsps • L-. ?Työ laúf norðúr-s var Jyrst og -frérbst útteíct á hálitma, eh síðan: j ..sýlidi'harin-.tígul líka með n?dobl- , inu. Suður hefði líkfega átt að sitja þar sem fastaút, enda fær . ' .vörnin í mesta Iagi 5 slagi. En i, hann óttaðist eyðu á móti. Zia kom út með lítimi tígul, ijjarki, gosi og kóngur. Hjarta in á ás og lauf á gosa og drottn- ingu. Nú kom TIGULTÍAN frá Zia?! Drottning úr blindum, ás frá Lev og meiri tígull. Þar með komst suður inn á tígulníuna til að trompsvína fyrir laufásinn. Spaðakóngurinn var svo inn- koma á frílaufin. 10 slagir. Þeir fengu 1 stig fyrir fyrra spilið en minna fyrir þetta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Belfoit í Frakk- landi um áramótin kom þessi staða upp í viðureign þýzku alþjóða- meistaranna Armas (2.465), sem hafði hvítt og átti leik, og Röder (2.445)-. 25. Bxg6! - Rxg6, 26. Dxh5 - Hf6, 27. Hdgl - Kf7, 28. Hxg6! - Hxg6, 29. Hgl og svaitur gafst upp. Armas þessi er frá Rúmeníu en hefur nú sest að í Þýzkalandi eins og fjölmargir a-evrópskir skákmeistarar. Þrír af stigahæStu skákmönnum Sovétmanna ’hafa nýlega flutst búferlum, Khalifman til Frankfurt í Þýzkalandi og M. Gurevich og Polugajevsky eru báðir setztir að í Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.