Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FEMMTUDAGUR 11. APRlL 1991 2 f' Fijálslyndir: Athugasemd vegua skattleysismarka í TILEFNI af fréttumfjöllun undanfarinna ára um tillögur fjór- flokksins um hækkun á skattleysismörkum, vilja Frjálslyndir koma eftirfarandi á framfæri: að vinna að því í áföngum, að færa starfsemi opinberra eftirlitsaðila í hveijum landshluta undir sama þak. Það myndi auka samvinnu þeirra og mynda vísi að faglegum eftirlitsstöð- um á sviði umhverfis-, mengunar-, heilbrigðis-, vinnu- og matvælaeftir- lits, þar með talið eftirlit með sjávar- afurðum og kjötafurðum. Þetta myndi gera eftirlitið skilvirkara og auðveldara yrði að fá vel menntaða og hæfa menn til starfa, þannig að fagleg þekking og reynsla væri á einum stað. Þá ætti eftirlitið að geta orðið árangursríkara, þegar það er í hæfilegri fjarlægð frá eftirlitsskyld- um stöðum á ábyrgð heimaaðila. Vegna samnýtingar ætti fyrirkomu- iagið einnig að geta komið í veg fyr- ir að eftirlitskostnaður þurfi að auk- ast. I þessari kosningabaráttu og í framtíðinni þarf að fara fram málefn- alegri umræða um umhverfismál en verið hefur. Það er mat greinarhöf- undar að stærsta stjórnmálaflokki landsins sé best treystandi til að leysa þessi mál farsællega, m.a. með því að virkja framtak einstaklinga í sam- vinnu við þá aðila, sem hafa það verkefni að vinna að lausn þeirra. Höfundur er forstöðumaður hjá Hollustuvernd ríkisins og fyrrverandi framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Fjórflokkurinn virðist hafa vaknað upp við vondan draum þegar fiskvinnslufólk, með einn frambjóðanda Fijálslyndra í broddi fylkingar, krafðist hækkun- ar persónuafsláttar í staðgreiðslu- kerfi skatta. Vanhugsaðar tillögur og inngntóm kosningaslagorð eru niðurstaðan og raunhæfur grund- völlur ekki til. Fijálslyndir hafa mótað tillögur um hækkun skattleysismarka, og lækkun tekjuskatts á tekjum innan við 150.000 krónur á mánuði. Þetta er gert með breytilegum persónuafslætti, þannig að skattar hækka á tekjur sem eru yfir 150.000 krónur á mánuði. Þessi leið tryggir að láglaunafólk ber ekki skatta, og að tekjur ríkissjóðs standa í stað. Samkvæmt útreikn- ingum ríkisskattstjóra fyrir fram- talsárið 1989 var álagning í stað- greiðslukerfi 25 milljarðar. Kerfi Fijálslyndra hefur verið reiknað af staðgreiðslu um 0,6%, en gjöld hinna lægst launuðu lækka. í Morgunútvarpi Rásar 2, 10. apríl sl., fullyrtu talsmenn vinnu- markaðarins, þeir Asmundur Stef- ánsson og Þórarinn V. Þórarins- son, að tillögur stjórnmálaflokk- anna um hækkun skattleysis- marka stæðust ekki. Fijálslyndir fullyrða að þeirra kerfi stenst, og finnst ábyrgðarlaust af forystu- mönnum vinnumarkaðarins að slá frám slíkum fullyrðingum án þess að hafa kynnt sér allar hliðar málsins. ESTEE LAUDER Snyrtivörukynning í dag og ó morgun fró kl. 13—18. cSNYRTIVÖRUVEftSLUNIN GLÆSlEÆ „Mér líkar best við þá ungu og spræku Villtustu draumar þínir um bíla geta ræst hjá Flugleiðum Hertz bílaleigu. í flotanum eru eingöngu nýir bílar, nánast allir af árgerð 1990 eða yngri. Þú getur valið um ýmsar stærðir af kraftmiklum og liprum Toyotum, sem reynst hafa frábærlega vel við íslenskar aðstæður. Strangar kröfur Hertz um þjónustu, eftirlit og viðhald tryggja þér fullkomið áhyggjuleysi, -svo aksturinn verður líkastur ljúfum draumi. Síminn er 690 500 og fax 690 458, -og það er opið allar helgar. Bílaleiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.