Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1991 53 sjálf tökum ekki frumkvæðið í að finna þau lönd, sem gætu veitt okkur mest öryggi fjárhagslega og pólitískt, þá gæti komið upp sú staða að aðrir tækju ákvarðan- ir um örlög okkar. Með kosningar á næsta leiti, tel ég það mikilvægt fyrir okkur ís- lendinga, að þeir sem við veljum til að stjórna á næsta kjörtímabili, hafi velt þessum málum alvarlega fyrir sér. í framtíðinni verður allt fullt af allskonar bandalögum og afkoma sérstaklega smáþjóða velt- ur á aðild að slíkum bandalögum. Og að fá aðild áður en þau verða öll meira og minna lokuð. Hvað sem öðru líður þá kem ég til með að spyija minn flokk, um hans afstöðu til þessara mála áður enég kýs. Höfundur er búsettur í Ósló. Island á bandalagaöld eftir Rúnar Gústafsson Þar sem sýnilegt er að áhugi Evrópubandalagsríkja á sérsamn- ingi við íslendinga er ekki fyrir hendi og sýnt er að afstaða og athafnir Islendinga i málefnum Eystrasaltsríkjanna er ekki í sam- ræmi við það sem hin Norðurlönd- in kjósa að hafast að. í því sam- bandi vaknar sú spurning óneitan- lega hvað ísland er að gera í sam- vinnu við lönd sem eru okkur svo ósammála og lítið viljug til að koma til móts við okkar sjónarmið og þarfir. Framtíð íslands virðist ekki allt of björt í samkrulli við þessar þjóð- ir, hvorki pólitískt né efnahags- lega. Og er útlit fyrir að við höfn- um á hjara veraldar og það í víð- tækari skilningi en bara landfræði- legum. Hvað er til ráða fyrir litla og vanmáttuga þjóð? Finnast önnur úrræði, eru aðrir valmöguleikar? Eru ekki til aðrar þjóðir, önnur lönd, sem íslendingar myndu hagnast meira á að gera samn- inga, éða bindast bandalögum við? Landfræðilega er ísland hálft evrópskt og hálft amerískt með Atlantshafssprunguna, landamæri Evrópu og Ameríku þvert gegnum landið. Ég tel það mjög mikilvægt fyrir okkur íslendinga að skoða grannt, hvað stefnu við tökum í framtíð- inni. Þær hræringar er átt hafa sér stað í Austur-Evrópu verða til þess að Vestur-Evrópuríkin hafa minni möguleika og siður ráð á að gefa íslendingum einhverja sér- meðferð. Þau fórna því hiklaust okkar hagsmunum fyrir þeirra, því „Er ekki kominn tími til að athuga alvarlega möguleika Islands að öðrum fríverslunar- samningum eða banda- lögum til dæmis með Kanada og Bandaríkj- unum.“ meiri hagnað verður að sækja til austurs, en í slíkt góðverk sem er að veita okkur aðild að mörkuðum sameinaðrar Evropu. Spurningin sem vaknar er óneit- anlega sú, hvort björg íslendinga verði ekki í vestri eins og á land- námsöld. Einir getum við ekki staðið og Evropubandalagið hefur bara áhuga á fiskimiðum okkar, ekki landi eða þjóð. Er ekki kominn tími til að at- huga alvarlega möguleika íslands að öðrum fríverslunarasamningum eða bandalögum til dæmis með Kanada og bandaríkjunum, eða hveiju því landi sem styrkt gæti stöðu okkar á alþjóðavettvangi, bætt afkomumöguleika okkar og auðveldað okkur að halda sjálf- stæði okkar og séreinkennum? Á þessuni áratug verða örlög íslands og íslendinga ráðin. Ef við Rúnar Gústafsson Styrkur þinn ELFA W.lrUMa viftur í úrvali Loftviftur - baðherbergisviftur - eldhúsviftur - borðviftur - röraviftur - iðnaðarviftur Hagstætt verð. _______________.. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28. Sími 16995. erstyrkur Sjátfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn byggir fjárhagslega afkomu sína einvörðungu á framlögum stuðningsmanna sinna Styrktarmannakerfi Sjálfstæðisflokksins er einfold og skilvirk leið til að koma þessum stuðningi til skila. Kosningabarátta kostar mikið fé. Eina leið Sjálfstæðisflokksins til að mæta þeim kostnaði er að leita til flokksmanna og stuðningsmanna sinna um land allt. Félagsgjald í sjálfstæðisfélagi Hluti af styrktargreiðslunni rennur beint til sjálfstæðis- félags íheimabyggð viðkomandi styrktarmanns sem félagsgjald. Þetta léttir undir með starfsemi félaganna þar sem ekki þarf lengur að innheimta félagsgjald sérstaklega. Flokksfréttir Allir styrktarmenn fá sendar Flokksfréttir miðstjómar Sjálfstæðisflokksins. Flokksfréttir eru mikilvægur samskiptahlekkur forystumanna og trúnaðarmanna flokksins. Blaðið kemur út minnst 6 sinnum á ári. Stefnir Styrktarmenn sem greiða tiltekna lágmarksupphæð fá sent tímaritið Stefni, málgagn Sambands ungra sjálfstæðismanna. I Stefni fer fram lifandi pólitísk umræða og fjöldi sérfræðinga er kallaður til að varpa Ijósi á málin. Happdrætti styrktarmanna Sjálfstæðisflokksins Efnt er til sérstaks happdrættis styrktarmanna á hverju ári. Vinningurinn í ár er glæsileg Mitsubishi Colt bifreið. Happdrættismiðar eru innifaldir í styrktargreiðslunni. Fjöldi miða, sem hver styrktarmaður fær senda, fer eftir upphæð Hverhig er hægt að gerast styrktarmaður7 Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll veitír allar nánari upplýsingar. Sími 91 -82900. Einnig má fýlla út þennan umsóknarseðil og senda hann ípósti til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll við Háaleitisbraut 105 R eykjavik Ég áska eftir að gerast styrktarmaður Sjálfstæðisflokksins og fá sendar upplýsingar um stryktarmannakerfið. Nafn_______________________ Heimili:___________________ Póstnúmer__________ Staður Styrktarmaður SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.