Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 64
64 MORQUNEJLAÍJIÐ IÞRÓTTTIR FIMMTUDAG UR ,11. APRÍL 1991 Sið^ eðaheilar samstæður Níösterkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stæröir. Hentar nánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga UMBODS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 fyrir fólk KOSNINGA SKRIFSTOFUR Skeifunni 7 91-82115 Reykjavík Eyrarvegi 9 98-22219 Selfossi Háholti 28 93-12903 Akranesi Gierárgötu 26 96-27787 Akureyri Nýbýlavegi 16 91-45878 Kópavogi FRJÁLSLVNDIR SJODSVELAR Gera meira en að uppfylla kröfur fjármálaráðuneytisins. Yfír 15 gcröir fyrirliggjandi Verð frá kr. 29.800.- SKRIFSTOFUVÉLAR sund hf NVBÝLAVEGI16 ■ SlMI 641222 •tarkni og |>jónunta á IraiiHtuiu gruuni IÞROTTIR UNGLINGA íslandsmótið íblaki: Tuttugu og tvö lið mættu til leiks Það má með sanni segja að íþróttahúsið í Digra- nesi hafi verið þétt setið dagana 25. og 26. mars sl. er úrslit í íslandsmóti 2. og 3. flokks pilta og stúlkna voru leikin. Tuttugu og tvö lið víðsveg- ar af landinu mættu til leiks, og um 240 ungling- ar tóku þátt í mótinu, sem stóð yfir í tvo daga. Þegar upp var staðið stóðu eftirtahn lið uppi sem íslandsmeistarar í sínum flokkum. í 2. flokki karla og kvenna HK og Þróttur, Neskaupstað, og í 3. flokki karla og kvenna Þróttur, Reykjavík, og Þróttur, Neskaupstað. Stúlkurnarfrá Neskaupstað: Hafaekki tapað hrínu ítvöár Meistarar Þróttar Neskaupstað í 3. flokki kvenna. Fremri r. frá vinstri: Sigrún Haraldsdótt- ir fyrirliði, Guðrún ísaksdóttir, Harpa Hermannsdóttir, Dagbjört Víglundsdóttir. Aftari röð frá v.: Ólafur Sigurðsson þjálfari, Helga Gísladóttir, Matthildur Þórarinsdóttir, Unnur Ása Atladóttir. Það má segja að gengi stúlkna- liða Þróttar úr Neskaupstað í öðrum og þriðja flokki hafi verið einstaklega gott á þessu íslands- móti. Bæði liðin Guðmundur sigruðu í sínum Þorsteinsson flokk-um og þriðji sknfar flokkur félagsins hefur ekki tapað hrinu í leik í íslandsmótum í rúm tvö ár og er slíkt einstakt því yfir- leitt eru leikmenn liða ekki orðnir svo vel samstilltir strax á unga aldri. Þriðji flokkur Þróttara spilaði tólf leiki í vetur og vann alla og það gerði annar .flokkur félagsins einnig, spilaði tíu leiki og vann einn- ig alla. Þessi lið voru í nokkrum sérflokki í sínum árgöngum og virt- ust þau lið sem öttu kappi við stúlk- urnar úr Neskaupstað eiga nokkuð á brattann að sækja. Tækni og leik- skipulag austanliðanna virtist held- ur meira og betra en annarra liða að þessu sinni og er það kannski í samræmi við þá rækt sem hefur verið lögð í unglingastarfið í Nes- kaupstað. Bestu leikmenn „Mikill ahugi i IMeskaupstað" - sagði Sigrún Hermannsdóttirfyrirliði Bestu leikmenn í úrslita- keppninni. Aftari röð frá vinstri: Stefán Þ. Sigurðs- son, HK, 2. flokki pilta, Valur Guðjón Valsson, Þrótti R., 3. flokki pilta. Fremri r. frá vinstri: Þorbjörg Jónsdóttir, Þrótti N., 2. flokki stúlkna og Helga Hafdís Gísladóttir, Þrótti N., 3. flokki stúlkna. Morgunblaöið/Guömundur Sigrún Hermannsdóttir. Við erum með mjög gott lið en HK-stelpurnar eru einnig með gott lið en þær urðu í öðru sæti á eftir okkur. Við unnum einnig í fyrra og þá töpuðum við ekki leik frekar en núna.“ Sigrún sagði að tvær stelpur í liðinu spil- uðu líka með meistaraflokki og það væri mjög mikill áhugi á biak- inu í yngri flokkunum í Neskaup- stað. Sigrún sagði að þessi árang- ur væri að mestu leyti að þakka Ólafi Sigurðssyni og Grími Magn- ússyni en þeir hefðu þjálfað liðin frá upphafi. Aðspurð um fram- tíðarmarkmiðin í blakinu sagði Sigrún að takmarkið væri að kom- ast í landsliðið eins og stóra systir. „Erum með besta liðið“ Stefán Þ. Sigurðsson fyrirliði 2. flokks HK sagði að liðið væri það besta í þessum árgangi og hafi unnið flesta leikina með nokkrum yfirburðum. Skýringuna segir hann að í liðinu séu þrír piltar sem eru einnig í bytjunarliðinu í meistaraflokki, og það hafi mikið að segja. „Sumir í liðinu æfa allt að fimm sinnum í viku, og við þekkjum því orðið vel hver til annars enda hefur þessi hópur verið nokkuð lengi saman, sagði Stefán. Stefán, sem er 18 ára, hefur jafn- framt leikið með unglingalandsliði íslands en var nú á dögunum valinn í fyrsta skipti til æfinga með A- landsliðinu, en hann er jafnframt mjög hógvær með þá tilnefningu og segir að æfingaástundunin síðastliðin 7 ár sé því vali mikið að þakka. Stefán var valinn besti leik- maðurinn í 2. flokki pilta og var það í samræmi við væntingar flestra. Morgunblaöið/Guðmundur Stefán Þ. Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.