Morgunblaðið - 11.04.1991, Page 64
64
MORQUNEJLAÍJIÐ IÞRÓTTTIR FIMMTUDAG UR ,11. APRÍL 1991
Sið^
eðaheilar
samstæður
Níösterkarog
hentugar stálhillur.
Auðveld
uppsetning.
Margarog
stillanlegar stæröir.
Hentar nánast
allsstaðar.
Ávallt fyrirliggjandi.
Leitið upplýsinga
UMBODS- OG HEILDVERSLUN
BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44
fyrir fólk
KOSNINGA
SKRIFSTOFUR
Skeifunni 7 91-82115
Reykjavík
Eyrarvegi 9 98-22219
Selfossi
Háholti 28 93-12903
Akranesi
Gierárgötu 26 96-27787
Akureyri
Nýbýlavegi 16 91-45878
Kópavogi
FRJÁLSLVNDIR
SJODSVELAR
Gera meira
en að uppfylla
kröfur
fjármálaráðuneytisins.
Yfír 15 gcröir fyrirliggjandi
Verð frá kr. 29.800.-
SKRIFSTOFUVÉLAR sund hf
NVBÝLAVEGI16 ■ SlMI 641222
•tarkni og |>jónunta á IraiiHtuiu gruuni
IÞROTTIR UNGLINGA
íslandsmótið íblaki:
Tuttugu og tvö lið
mættu til leiks
Það má með sanni segja að íþróttahúsið í Digra-
nesi hafi verið þétt setið dagana 25. og 26.
mars sl. er úrslit í íslandsmóti 2. og 3. flokks pilta
og stúlkna voru leikin. Tuttugu og tvö lið víðsveg-
ar af landinu mættu til leiks, og um 240 ungling-
ar tóku þátt í mótinu, sem stóð yfir í tvo daga.
Þegar upp var staðið stóðu eftirtahn lið uppi sem
íslandsmeistarar í sínum flokkum. í 2. flokki karla
og kvenna HK og Þróttur, Neskaupstað, og í 3.
flokki karla og kvenna Þróttur, Reykjavík, og
Þróttur, Neskaupstað.
Stúlkurnarfrá Neskaupstað:
Hafaekki
tapað
hrínu
ítvöár
Meistarar Þróttar Neskaupstað í 3. flokki kvenna. Fremri r. frá vinstri: Sigrún Haraldsdótt-
ir fyrirliði, Guðrún ísaksdóttir, Harpa Hermannsdóttir, Dagbjört Víglundsdóttir. Aftari röð frá v.:
Ólafur Sigurðsson þjálfari, Helga Gísladóttir, Matthildur Þórarinsdóttir, Unnur Ása Atladóttir.
Það má segja að gengi stúlkna-
liða Þróttar úr Neskaupstað í
öðrum og þriðja flokki hafi verið
einstaklega gott á þessu íslands-
móti. Bæði liðin
Guðmundur sigruðu í sínum
Þorsteinsson flokk-um og þriðji
sknfar flokkur félagsins
hefur ekki tapað
hrinu í leik í íslandsmótum í rúm
tvö ár og er slíkt einstakt því yfir-
leitt eru leikmenn liða ekki orðnir
svo vel samstilltir strax á unga
aldri. Þriðji flokkur Þróttara spilaði
tólf leiki í vetur og vann alla og
það gerði annar .flokkur félagsins
einnig, spilaði tíu leiki og vann einn-
ig alla. Þessi lið voru í nokkrum
sérflokki í sínum árgöngum og virt-
ust þau lið sem öttu kappi við stúlk-
urnar úr Neskaupstað eiga nokkuð
á brattann að sækja. Tækni og leik-
skipulag austanliðanna virtist held-
ur meira og betra en annarra liða
að þessu sinni og er það kannski í
samræmi við þá rækt sem hefur
verið lögð í unglingastarfið í Nes-
kaupstað.
Bestu
leikmenn
„Mikill ahugi i
IMeskaupstað"
- sagði Sigrún Hermannsdóttirfyrirliði
Bestu leikmenn í úrslita-
keppninni. Aftari röð frá
vinstri: Stefán Þ. Sigurðs-
son, HK, 2. flokki pilta, Valur
Guðjón Valsson, Þrótti R.,
3. flokki pilta. Fremri r. frá
vinstri: Þorbjörg Jónsdóttir,
Þrótti N., 2. flokki stúlkna
og Helga Hafdís Gísladóttir,
Þrótti N., 3. flokki stúlkna.
Morgunblaöið/Guömundur
Sigrún Hermannsdóttir.
Við erum með mjög gott lið
en HK-stelpurnar eru einnig
með gott lið en þær urðu í öðru
sæti á eftir okkur. Við unnum
einnig í fyrra og þá töpuðum við
ekki leik frekar en núna.“ Sigrún
sagði að tvær stelpur í liðinu spil-
uðu líka með meistaraflokki og
það væri mjög mikill áhugi á biak-
inu í yngri flokkunum í Neskaup-
stað. Sigrún sagði að þessi árang-
ur væri að mestu leyti að þakka
Ólafi Sigurðssyni og Grími Magn-
ússyni en þeir hefðu þjálfað liðin
frá upphafi. Aðspurð um fram-
tíðarmarkmiðin í blakinu sagði
Sigrún að takmarkið væri að kom-
ast í landsliðið eins og stóra systir.
„Erum með besta liðið“
Stefán Þ. Sigurðsson fyrirliði
2. flokks HK sagði að liðið
væri það besta í þessum árgangi
og hafi unnið flesta leikina með
nokkrum yfirburðum. Skýringuna
segir hann að í liðinu séu þrír piltar
sem eru einnig í bytjunarliðinu í
meistaraflokki, og það hafi mikið
að segja. „Sumir í liðinu æfa allt að
fimm sinnum í viku, og við þekkjum
því orðið vel hver til annars enda
hefur þessi hópur verið nokkuð
lengi saman, sagði Stefán.
Stefán, sem er 18 ára, hefur jafn-
framt leikið með unglingalandsliði
íslands en var nú á dögunum valinn
í fyrsta skipti til æfinga með A-
landsliðinu, en hann er jafnframt
mjög hógvær með þá tilnefningu
og segir að æfingaástundunin
síðastliðin 7 ár sé því vali mikið að
þakka. Stefán var valinn besti leik-
maðurinn í 2. flokki pilta og var
það í samræmi við væntingar
flestra.
Morgunblaöið/Guðmundur
Stefán Þ. Sigurðsson.